Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 Manstu gamla daga? Manstu gamla daga? Manstu gamla daga? Manstu gamla daga? Grimar Jónsson býr viö Kleppsveginn, uppi á áttundu hæö, og hefur gott útsýni yfir iþróttaleikvanginn i Laugardal, — og þaö fellur honum vel núna á efri árum. Það var áhuginn, sem réði ferðinni MANSTU GAMLA sina með þessu líka sem ekki var viðlit að hamaganginum úti á DAGA? Manstu, þegar bramboltinu, stórum halda með annarri vellinum? Manstu eftir handboltinn hélt innreið uppblásnum tuskubolta, hendi, litla markinu og vinsældum sem þessi Fyrsta islenzka úrvalsliöiö I handknattleik, sem mætti erlendu liöi, I ari röö: Kjartan Magnússon, Garöar Halidórsson, Haukur Bjarnason, Kristiansstad, en Grimar Jónsson (aftari röö t.h.) vaidi þaö ásamt I Hafsteinn Guömundsson, Jón Erlendsson. Fremri röö: Siguröur Nor- Ilalldóri Erlcndssyni, leikfimikennara (lengst t.h.) Liösmenn eru: Aft- I dal, Ingvi Þorsteinsson, Sólmundur Jónsson, Sveinn Helgason, Sigfús... furðulega iþrótt hlaut svo að segja strax á meðal ungra og aldinna? Manstu eftir hasarnum og slags- málunum? Manstu eftir aðstöðunni i gömlu iþróttasölunum? Manstu eftir rifrildun- um i iþróttafélögunum yfir þvi, hvort það ætti að halda þessu áfram, eða leggja þennan ósóma á hilluna? Manstu eftir strákunum og stelpunum, sem voru óþreytandi við að standa i þvi erfiði að leika handboita? Manstu eftir stúlkunum i Ármanni og strákunum i Val? Manstu eftir honum Grimari i Val, — honum Grimari i Varmá, þar sem iþróttaandinn var rikjandi og allir komu til að ræða um árangur sinn, þvi að þar var glöggur gagnrýnandi fyrir — og þar var áhug- inn... Það væri gaman að vita, hversu margar ,,hernaðar”-áætlanir fyrir leiki hafa verið gerðar i Varmá, hversu mörg flókin skipulagsat- riði hafa verið rædd þar og krufin, milli æfinga og leikja. Varmá var nefnilega miðstöðin fyrir ungu drengina, fyrir hand- knattleiksfólkið, fyrir alla, sem þurftu á leið- beiningum að halda. Þar var kennarinn, leiðbein- andinn og félaginn, að ekki sé minnzt á keppnismanninn, hann Grimar i Varmá, sem alltaf hafði sérstakan tima til þess að sinna þessum „viðskiptavin- um”.... Ég fann þaö greinilega strax i upphafi viötals mins viö Grimar Jónsson, að honum lá ýmislegt annað á hjarta en hand- knattleikur, en hann gat ekki boriö á móti þvi aö hann heföi verið einn af þeim fyrstu sem byrjuöu aö leika handknattleik hér á landi, og hann var einn þeirra dugmiklu áhugamanna, sem hélt uppi merki handknatt- leiksins, þegar að honum var svo hart vegið i félagi Grimars, Val, aö við lá, aö handknattleikurinn yröi bannaður. Grimar var llka islandsmeistari i Val á fyrstu árunum, sem keppt var um þann veglega titil, — og hann þjálfaði um langt árabil pilta og stúlkur i handknattleik, meöan hann lék sjálfur, og eftir að hann hætti keppni. En það er reyndar fótboltinn, sem á hug hans allan, hand- boltinn og íþróttirnar voru bara hliöarspor, áhuginn var svo óskaplegur, að hann rúmaðist ekki allur innan fótboltasviðsins. Þess vegna má segja, að fáir hafi náð jafngóðum árangri og hann Grimar i Val á þessum árum, þegar þessar vinsælustu flokkaiþróttir eru i uppbyggingu hér á landi. tþróttirnar sem við getum með þó talsverðum sanni kallað þjóðariþróttimar okkar. . iiii m m TTiariTiTrMrrTinMnriE^ ■ Manstu gamla daga? Manstu gamla dago? Manstu gamla daga? Manstu gamla daga?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.