Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.08.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 24. ágúst 1975 llll Sunnudagur24.ágúst 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. ágúst er i Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kppavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Blöð og tímarit Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Sunnuaágmn 24.8 kl. 13. Um Hellisheiði. Fararstjóri Friðrik Danielsson. Bröttför frá Umferðar- miðstöðinni (að vestanverðu) ótivist. Sunnudagur 24. ágúst, kl. 13.00! Heiðmerkurganga. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533—11798. Afmæli 75ára er Idag 24. ágúst Jón G. Jónsson fyrrverandi hrepp- stjóri frá Bildudal, til heimilis að Stórholti 12, Reykjavik. Hann er að neiman. „Niðurgreiðslukerfið er hreinlega fáránlegt og útflutn- ingsbæturnar þarf að endur- skoða” segir Haukur Halldórsson, bóndi, i nýút- komnu tölublaði af timaritinu Frjálsri verzlun. Haukur rek- ur stórbú i Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og fram- leiðir þar um 1000 litra af mjólk á dag. Hann bendir á það i viðtali við Frjálsa verzlun, að i Noregi og Sviþjóð hafi fengizt sæmilega gott verð fyrir dilkakjöt en nauta- kjöt hafi verið selt erlendis fyrir 30-40 kr. pr. kg. þegar bú- ið er að greiða allan kostnað. ,,A sama tima er kindakjöt niðurgreitt á innanlands- markaði” segir Haukur, ,,og framleiðsla nautakjöts er að dragast saman vegna þess að það selst ekki hér heima. Mér þætti þvi eðlilegra að nauta- kjötið væri niðurgreitt innan- lands og reynt að selja meira af kindakjötinu úr landi vegna hins góða verðs, sem fæst fyrir það úti”. Af öðru efni þessa 7. töiu- blaðs Frjálsrar verzlunar má nefna yfirlit yfir helztu lán- veitingar Byggðasjóðs og hug- myndir um framtiðarskipulag Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, Dr. Guðmundur Magnússon ritar grein um niðurgreiðslur og Leó M. Jónsson, tæknifræðingur, fjallar um stjóriðju og mengunarmál i grein, sem hann nefnir: „Samtryggð pólitisk stóriðja.” Þá er grein um f er ða m an n al a nd i ð Luxemborg, prýdd fjölda mynda og viðtöl eru birt við ferðamálastjóra landsins og forstjóra flugfélagsins Luxair. 1 greinaflokki um byggða- mál er að þessu sinni efni frá Akureyri og Vestmannaeyj- um. Sagt er frá afkomu bæjar- sjóðs Akureyrar, breyttum af- greiðslutima sölubúða þar i bæ, rekstri fyrirtækja og verzlana og útgáfu vikublaða Af Vestmannaeyjaefni má nefna viðtal við bæjartækni- fræðinginn, þar sem fram kemur að efnt verði tjl nor- rænnar samkeppni um skipu- lag miðbæjarsvæðisins i Eyj- um. Greint er frá nokkrum fyrirtækjum og vinsælum skoðunarferðum sem boðið er upp á i sambandi við rekstur Hótels Vestmannaeyja. 1 þættinum A markaðnum er fjallað um húsgögn og inn- réttingar, i máli og myndum. Ritstjórnargrein Frjálsrar verzlunarer um útfærslu fisk- veiðilögsögunnar i 200 milur, en i henni er eindregið lagzt gegn þvi að undanþágur verði veittar innan hinna nýju fisk- veiðimarka. F’rjáls verzlun er 84 siður að stærð með litprentaðri kápu. Ritstjóri er Markús örn Antonsson. AAinningarkort Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi. Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi' Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns SteingrimssonaT fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik I Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. 'Minningarkort Hallgrims-' kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun ÍAndrésar Nielssonar, .Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Noröfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. MinningarKort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirlíju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi .130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- stemsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Olafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45. Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar lfafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókauúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, R, simi 15941. Lárétt 1) Saumur. 6) Sokkar. 10) Kind. 11) Siglutré. 12) Stutt i spuna. 15) Leiðarmerki. Lóðrétt 2) Móðurfaðir. 3) Sé. 4) Litill þurrkur. 5) Skæli. 7) Hress. 8) Litið. 9) öskur. 13) Vökva. 14) 2) For. 3) Ann. 4) Stáss. 5) Safna. 7) Ást. 8) Afl. 9) Nón. 13) Óin. 14) Iði. Grjóthlfð. Ráðning á gátu No. 2010. Lárétt I) Ofnar. 6) Táranna. 10) As. II) Óf. 12) Stólinn. 15) Snúir. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmzt hafa i umferðaróhöppum.. Cortina 4ra dyra Fiat128 ,..” 1973 Skoda 100S ..” 1970 Fiat 850 ..” 1970 Land Rover ..” 1963 Skoda 110L ..” 1973 Saab ..” 1962 Skoda 100 MB ..” 1968 Peugeot 304 M01 ..” 1974 Toyota Crown ..” 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik, mánudaginn 25. ágúst n.k. frá kl. 12-18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 26. ágúst 1975. Ofnþurrkaður harðviður Eik, brenni, pau marfim, brazi- liskt mahogany, sapele mahogany, álmur, askur, afrormosia. Vigdis Helgadóttir frá Meðalholtum, Flóa, Laugavegi 137, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 27. þ.m. kl. 1.3p. \ . Jón Þorvarðsson. Þökkum innilega auösýnda samúö við fráfall og jarðarför eiginmanns mins, bróður okkar og fósturföður Sigurðar Pálssonar vélstjóra. Ingibjörg Kristinsdóttir frá Hlennniskciði, Ólafía Pálsdóttir, Guðrún P. Crosier, Hilmar Sigurjón Petersen, Ólafur Páisson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.