Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 4
4 JoLABLAÐ 1975 (iamalt olitutrc i Suðurlöndum, ásamt asnakerru. Ingólfur Daviðsson: OLÍA FARA ÓS NÓA, OG DAVtÐS Þá opnuðust flóðgáttir lofts- ins, gluggar himinsins lukust upp og regnið streymdi niður á jörðina i 40 daga og 40 nætur. Vatnið varð svo mikið, að það tók upp yfir fjöllin, svo þau fóru i kaf. Allt drukknaði nema Gamli-Nói, Gamli-Nói guðhræddur og vis.” Hann fékk visbendingu guðdómsins, lét gera skip mikið, er kallað var örkin og gekk um borð i tima með fjölskyldu sina og allar dýrategundir jarðarinnar, svo að þær dæju ekki út. örkin flaut á vatninu, og að nokkrum tima liðnum sendi Nói út hrafn til að vita hvað flóðinu liði. En hrafn- inn flaug fram og aftur unz flóð- ið sjatnaði, og kom ekki aftur. Þá hleypti Nói út dúfu, en hún kom fljótlega til arkarinnar aft- ur og fann ekki land fótum sin- um. Loks sleppti Nói annarri dúfu. Hún flaug burt, en kom aftur undir kvöld og bar oliu- viðarlauf i nefinu. Þá skildi Nói að flóöið var að réna, enda stanzaði örkin nokkru siðar á fjallinu Ararat. Um Nóa og sigl- ingu hans getið þið lesið nánar i ritningunni, en bæta má þvi við, að merki afarmikils forsögulegs flóðs hafa fundizt i jarðlögum eystra. Viðar i veröldinni hefur tiðk- azt að senda úr fugla til að fá bendingu um stöðu skips á hafi úti, sbr. söguna af Hrafna- Flóka. Hún getur vel verið sönn. Oliutréð er frægt frá fornu fari, er þess t.a.m. oft getið i Bibliunni, bæöi i Nýja og Gamla testamenti, og hvað eftir annað getið um aldinoliu þess — olífu- oliuna. Kunn er dæmisagan um brúðarmeyjarnar tiu, er biðu konungssonarins, allar með lampa i hönd. En er koma brúð- gumans dróstsofnuðu þær allar. Þegar kallið kom—brúðgum- inn kemur! — kveiktu þær á lömpum sinum, en þá kom i ljós að aðeins fimm höfðu verið svo forsjálar að taka með sér næga oliu á lampana — og aðeins þær komust i brúðarfylgdina. Hinar óforsjálu urðu af fagnaðinum. Kjarnar úr ræktuðum olifum hafa fundizt i jörðu i tsrael frá þvi allt að þrjú þúsund árum fyrir Krist. Leifar villtra oliu- trjáa hafa fundizt frá enn eldri timum, t.d. við Karmelfjallið. f fornaldargröfum Egypta hafa fundizt leifar oliuviðargreina, og 1800 árum fyrir Krists burð er ritað um fjölda og frjósemi oliutrjáa i Palestinu. Frægt er oliufjallið og Getsemanegarður i Jerúsalem. Telja sumir oliu- viðina þar vera frá dögum Jesú. Ekki er þetta li'klegt, enda segja forn rit að rómverski keisarinn Titus, sem hertók og eyddi Jerúsalem árið 70 eftir Krist, hafi látið fella öll oliutré kring- um borgina. En tre þessi eru lif- seig og fljótt spretta nýir sprot- ar upp af stubbunum, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.