Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ 1975
13
Björn B. Björnsson:
LJÓÐ
SKAMMDEGISLJÓÐ
ó, vindur
hvenær kemurðu aftur,
með vor i faðmi þinum,
með birtu í augum
og grósku i hjarta
ó, vindur
hvenær kemurðu aftur
og hrekur burt hrimið,
með kulda i brosi
og hörku I hjarta
ó, vindur
hvenær kemurðu aftur,
með gleði i augum
og gerir oss börn,
gerir oss börn að nýju
SVO EINFALT
ég á hús úr steini
með stórum gluggum
ég á konu' og þrjú börn
ég á tvo bila
ég á einn stóran bil
og einn litinn
ég leik golf
ég spila bridds
ég syndi alltaf
tvöhundruð metrana
ég er fastur frumsýningargestur
samt gæti ég verið i hvaða flokki sem er
Á ÞINGVÖLLUM
Það er fagurtá Þingvöllum,
þar búa murtur i vatni.
(Eins og stúlkur með silfurslegið hár,
við 53. breiðgötu New Yorkar, biða þær
eftir að þær séu húkkaðar.)
Þar búa álfar og huldufólk i hrauni.
Þar má fá samlokur með rækjum og skinku,
eða roast-beef uppá útlensku.
Ég fór þangað á jeppa i sumar (Willys '63
með spiittað að aftan og framan),
margt var þar af fallegu fólki, sem dansaði
léttklætt um grasið og veiddi á stöng,
með flugu uppá útlensku.
Maður I gulum stuttbuxum fékk einn vænan,
sagði: Gee, you are a real beauty,
kyssti hann siðan og lét hann i vatnið aftur.
fcg rótaði um pleisið og fór siðan niður i Valhöll,
þar var dökkleitur maður i skyrtu, með sorg I augum.
Iiann forlét sig við mig á ensku og sagði sisona :
Please stop this driving boy, see,
you are spoiling the soil.
GÓÐA FERÐ
1 DAG
BERST SÓLBAKAÐUR HLATUR tSLENDINGA
FRA STRÖNDINNI
OG BLANDAST ÓPUM DEYJANDI MANNA
HANDAN VIÐ HÆÐINA,
A MORGUN
RENNA MILLJÓN tSLENZKIR PESETAR
1 GÍRUG GIN FASISTANNA
EN t UTHVERFUM BORGA
— ÞAR SEM LIFIÐ LÆÐIST
MEÐ VEGGJUM —
MA HEYRA GRAT ÞEIRRA ER SYRGJA
BLANDAST ÍSLENZKUM HLATRI
FRA STRÖNDINNI
wiö'tö'tiritrtirttrTtrwKrxiritrtö'itf'xtrttr
Látið eftirstöðvar af
hveitinu saman við
ásamt 2 matsk. af
mjólk og 60 gr.
syrup (hitað). -g—
Bætið öllum ávöxt-
unum í deigið.
Látið
í 3 egg,
eitt í einu
Hrærið saman 170
gr. smjörlíki og 170
gr. sykur (fremnr
púðursykur)
°g bætíð
iS\ hvciti í.
‘1 jafnóðum.
Látið í köku-
mótið og
bakið í ca.
80 mfn.
—. ■ — i%ui ivj# i-r- i\i« —vir «\iji -\iffi \ie i\jæ «\j#
7X5 7X5 7X5 aS aS aS 7ts as cts 7X5 7x5 7X5 7X5 7X5 7X5 7X5
l Kenwood hrærivélar
THOflN WBí
og úrval hjálpartækja
HEKLA HF.
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240