Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ 1975 13 Björn B. Björnsson: LJÓÐ SKAMMDEGISLJÓÐ ó, vindur hvenær kemurðu aftur, með vor i faðmi þinum, með birtu í augum og grósku i hjarta ó, vindur hvenær kemurðu aftur og hrekur burt hrimið, með kulda i brosi og hörku I hjarta ó, vindur hvenær kemurðu aftur, með gleði i augum og gerir oss börn, gerir oss börn að nýju SVO EINFALT ég á hús úr steini með stórum gluggum ég á konu' og þrjú börn ég á tvo bila ég á einn stóran bil og einn litinn ég leik golf ég spila bridds ég syndi alltaf tvöhundruð metrana ég er fastur frumsýningargestur samt gæti ég verið i hvaða flokki sem er Á ÞINGVÖLLUM Það er fagurtá Þingvöllum, þar búa murtur i vatni. (Eins og stúlkur með silfurslegið hár, við 53. breiðgötu New Yorkar, biða þær eftir að þær séu húkkaðar.) Þar búa álfar og huldufólk i hrauni. Þar má fá samlokur með rækjum og skinku, eða roast-beef uppá útlensku. Ég fór þangað á jeppa i sumar (Willys '63 með spiittað að aftan og framan), margt var þar af fallegu fólki, sem dansaði léttklætt um grasið og veiddi á stöng, með flugu uppá útlensku. Maður I gulum stuttbuxum fékk einn vænan, sagði: Gee, you are a real beauty, kyssti hann siðan og lét hann i vatnið aftur. fcg rótaði um pleisið og fór siðan niður i Valhöll, þar var dökkleitur maður i skyrtu, með sorg I augum. Iiann forlét sig við mig á ensku og sagði sisona : Please stop this driving boy, see, you are spoiling the soil. GÓÐA FERÐ 1 DAG BERST SÓLBAKAÐUR HLATUR tSLENDINGA FRA STRÖNDINNI OG BLANDAST ÓPUM DEYJANDI MANNA HANDAN VIÐ HÆÐINA, A MORGUN RENNA MILLJÓN tSLENZKIR PESETAR 1 GÍRUG GIN FASISTANNA EN t UTHVERFUM BORGA — ÞAR SEM LIFIÐ LÆÐIST MEÐ VEGGJUM — MA HEYRA GRAT ÞEIRRA ER SYRGJA BLANDAST ÍSLENZKUM HLATRI FRA STRÖNDINNI wiö'tö'tiritrtirttrTtrwKrxiritrtö'itf'xtrttr Látið eftirstöðvar af hveitinu saman við ásamt 2 matsk. af mjólk og 60 gr. syrup (hitað). -g— Bætið öllum ávöxt- unum í deigið. Látið í 3 egg, eitt í einu Hrærið saman 170 gr. smjörlíki og 170 gr. sykur (fremnr púðursykur) °g bætíð iS\ hvciti í. ‘1 jafnóðum. Látið í köku- mótið og bakið í ca. 80 mfn. —. ■ — i%ui ivj# i-r- i\i« —vir «\iji -\iffi \ie i\jæ «\j# 7X5 7X5 7X5 aS aS aS 7ts as cts 7X5 7x5 7X5 7X5 7X5 7X5 7X5 l Kenwood hrærivélar THOflN WBí og úrval hjálpartækja HEKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.