Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 6
6 JÓLABLAÐ 1975 Helgi Haraldsson á Hrafnkellsstöðuni: ■'■,’ ' ■ : &r’ ■ ^'/v« 5>V-S SíA« ?>V$ ^/VY }.'/V->í >>V^ i>/\/-S V/VY >'/V-> »\/\\' '//>/<* J.'/V'< W V>V<íí >«'-V 7>V^ }'/V'-> .WV/, 5>VA’5: !$A4 öllum ógleymanleg sem hana fóru. ViBtökurnar hjá frændum okkar vestra voru þannig,a6 við lifðum hvern dag i dýrlegum fagnaði, eins og það var oröaö i gamla daga þegar menn höfðu mest við. Þetta var 150 manna hópur, karla óg kvenna viðs vegar að af landinu. Flest var þetta mið- aldra fólk og vel það, þeir elztu komnir yfir áttrætt. Auðvitað voru með tvö skáld eins og vera bar, Guömundur Ingi Kristjáns- son og Armann Dalmannsson. Flugvélin flaug yfir Grænland til að taka eldsneyti og lofa okkur að horfa yfir landið, sem lslendingar námu á 10. öld. En ekki fengum viö að fara Ut úr flugvélinni enda virtist harla litiöfagurtþaraðsjá. Svo þegar við fórum að nálgast Kanada þá kom andinn yfir Guðmund Inga og þessi visa kom, trúlega sú fyrsta i ferðinni: Yfir hafið óskagjörn ætlum vér til happa. Nú skal finna bóndann Björn Breiðvikinga kappa. Ármann bætti auðvitað ann- arri viö i' framhaldi af þessari eins og vera bar: Ef að Björn hér byggi nú bænda allra mestur. Myndi einhver Fróðárfrú fara til hans vestur. Þarrra er íslendingum rétt lýst, alltaf er sagan á næsta leiti hvað sem gerist. Þetta gæti hvergi gerzt I heiminum nema á Islandi, sagði þýzkur sagn- fræðingur á fundi I Háskólan- um,þegar hann talaði um forn- ritin okkar og hafði fyrir inntak, að þá nýlega var það haft fyrir aprllgabb I einu dagblaðinu, að höfundur Njálu værinúfundinn. Svo bætti hann þvi við, að engin þjóð f heiminum þekkti sögu sina eins vel og Islendingar. Þaö mætti líka segja mér, aö mörgum hafi á þessari stundu farið eins og mér að hugsa til vesturfaranna fyrir 100 árum, sem voru að veltast I lestum skipanna i tvo mánuði eða meir og koma svo að óbyggðu landi. Viö aftur á móti vorum í flugvél og vorum 6-7 klukkutlma á leiðinni, tekið á móti okkur með ágætri veizlu i stórum og sér- lega vönduöum bændaskóia, og máttum halda þar til i næstu 6 nætur og hafa okkar herbergi tveir og tveir saman. Þessu til viðbótar fengum við lánaða bila fyrir ekki neitt, nema aö við borguBum bilstjóra og elds- neyti. Þetta voru skólabflar og voru ekki i notkun þessa stund- ina. Það er tii litils að fara að lýsa þvi hvað viB sáum þessa 6 daga, sem viB vorum þarna. ÞaB var ævintýri sem okkur skortir orB yfir. Þó held ég aB allir hafi ver- iB á einu máli um, að Kletta- fjöllin voru það stórkostlegasta sem þeir hefBu augum litiB. Þvi gleymir held ég enginn, sem þaB sá, þegar kvöldsólin skein á fjallstindana, sem voru vaxnir skógi alveg upp á topp. Svo var þessimikla viBátta, sem ég held að menn hafi ekki áður gert sér grein fyrir. Viö fórum til Winnipeg og vorum 2 daga alltaf á ferð beint áfram, og fórum á annaö þús- und kilómetra hvorn dag. Allt var slétt og akrar svo langt sem augað eygöi. Stephan G. Stephansson kann að lýsa hlutunum þegar hann kveður: Sjálft landið er útlits sem endalaustborð allt órifið kvistlaust og vænt sem náttúran hefur ögn hallað árönd og heflað og málað svo grænt. Það eru orð að sönnu. Þetta er eins og endalaust borð. Þá vorum við nú komin til Nýja-Islands, þar sem vestur- fararnir námu óbyggt fyrir 100 árum eða 1875. Aldrei hafði mér komið til hugar áður en ég kom þarna i sumar, að önnur eins hægt að fóöra það á mæddum heyjum ef þau eru vel verkuð. Annað mál er með kýrnar. Þær þurfa bæði mikil og góð hey ef vel á að fara. Þær mjólka trú- lega verr en venjulega. En svo fengum viö sumar- auka og veitti ekki af. Haustiö hefur verið með fádæma gott, og hefði margur dagurinn i haust þótt góður i júni i vor, þegar varla var frostlaust um nætur. Til dæmis var hiti 20 gráður norður á Siglufiröi i haust. Svona furöulegt er þetta land okkar. Mann undrar það ekki þó að veðurfræðingunum okkar gangi illa að segja fyrir veöurtil langs tima.Þess vegna er það furðulegt, að þær kyn- slóðir i þessu landi, sem engin veðurkort sáu, höfðu með eftir- tekt einni saman tekið eftir ýmsum merkjum i náttúrunni, sem sagði þeim fyrir umtiðar- far,sem alvegfurðulega oftstóð heima. Þannig hefur þetta sannazt á þessu sumri hvað Suðurland snertir. Menn hafa haft þá trú á Suðurlandi, ég veit ekki hvað lengi, að Fóellu-vötn- in fyrir ofan Lækjarbotna segðu til um það hvort við ættum i vændum þurrkasumar eða rosa. Mér er það I barnsminni, að það var eitt það fyrsta, sem spurt var um, þegar menn komu úr Jónsmessuferöinni á vorin, hvort það hefði verið vatn i Vötnunum. Ef þau voru full af vatili, var taliö öruggt að fram- undan væri þurrkasumar, en ef þau voru þurr þá var ekki á góðu von. Þessu hef ég tekið eftir á minni tið og það hefur alltaf staðizt. Vötnin voru alveg þurr I vor, og ég bjóst ekki viö góðu. Aftur á móti voru þau full af vatni i fyrra enda forláta gott sumar. Jaröfræðingar hafa svo brotiB um þetta heilann og enga skýringu getað gefiö. En svona ér þetta, hvað sem hver segir. Við, sem búum á Suöurlandi, vitum það mætavel, að suBvest- anáttin eða útsynningurinn, sem við köllum svo, er okkar versta átt bæöi vetur og sumar. Þá er rigning á sumrum en snjókoma á vetrum. Svo er það ein af okkar þjóBtrú, aö á eftir langvarandi útsynningi komi noröaustanátt og þaö er okkar bezta átt vetur og sumar. Einhver Sunnlendingur hefur svo komiö þessu i rim til þess að það glataðist ekki og kveður A þessa leið: Otsynningur grettinn, grár geystur i élja róti. Landnyröingur þéttur, þrár þessu kemur á móti. Þessi visa er algerlega bundin viBSuðurland og hefur hlotið aö hafa orBið þar til, enda vist ekki þekkt annars staðar. Þetta hef- ur prýðilega sannazt á þessu hausti eins og oftar. Miklu hefði þaö breytt á þessu nýliöna sumri ef landnyrðingurinn hefBi komið mánuði fyrr eða I ágúst. En það þýðir vist ekki aö deila viö dómarann, og sumaraukinn var mikils viröi. Þegar tiðarfari er sleppt, sem alltaf er stórt atriði ár hvert, þá er einn atburöur, sem mér og fleiri veröur sjálfsagt lengi i minni. A ég þar við þann merka viðburö, að frændur okkar og. landar i Vesturheimi héldu upp á 100 ára afmæli búsetu Islend- inga þar i landi. Margir fóru vestur um haf til aö taka þátt i þeim hátiðarhöldum, og var ég einn af þeim. Ég fór i bændaför- ina, sem var farin stuttu eftir að aöalhátlðin var um garö gengin. Var þessi för farin ekki sizt á þeim tima þegar átti að minnast Stephans G. Stephans- sonar, fjarlægasta bóndans i hópi Vestur-Islendinga. Þessi ferð tók hálfan mánuð, og er óhætt aö fullyrða, að hún verður ÞAÐ ER gamall og góður siður að lita til baka er liður að ára- mótum. Það hefur verið sagt, að það sé sá útsýnishóll, sem mað- ur gengur upp á og litast um. Nú eru að renna i aldanna skaut hvert merkisáriö, eftir annað, sem lengi munu lifa i endurminningunni. Hátiðarár- ið, þegar minnzt var ellefu alda byggðar I þessu landi — og nú alþjóða kvennaárið. Ef miðað er viðtiðarfar þessara ára,sem oft verður ofarlega i huga, þá bauð hátíöarárið upp á árgæzku meiri en við eigum aðvenjast að jafnaði, en kvennaárið hlýtur að fá ærið misjafna dóma. Það byrjaði ekki illa þetta ár, og vet- urinn var góður á Suðurlandi og veðurblföa, en viða annarsstað- ar á landinu var óvenjumikill snjór. Svo var vorið kalt og öllu sauðfé gefið fram i júni eða all- an sauðburðinn, og þaö heyrði ég gamla segja, að þetta væri i fyrsta sinn sem hver einasta ær hefði borið i húsi. Þá tók viö einn kaldasti júnímánuður á þessari öld, svo það var ekki von á góðri grassprettu. Sauðfjárafurðir voru f góðu meðallagi á þessu hausti og geta bændur verið stoltir af þvi. Einhvern tíma hefði svona vor skilið eftir sig spor. Þá fengu bændur þá sumargjöf ofan i kalt vor, þegar heyin gengu viða upp, að áburður á túnin hækkaði um 140%, og má um það segja — fyrr má nú rota en dauðrota. Ekki var heldur vænlegt að spara áburð þegar illa voraði og vonandi hafa bændur ekki gert það. Sjaldan er ein báran stök, segir máltækið, og svo reyndist hér þvi að við á S-landi vorum að nokkru sviknir um sumarið, og hefði þó ekki veitt af, að þaö hey, sem sprottið er upp af þessum dýra áburöi, fengist með góðri verkun, — en það er nú þvi miður sjálfsagt ærið misjafnt eins og alltaf f svona tið. Hin mikla vélvæðing bjarg- ar auðvitað miklu þegar svona fer um tiðarfar. Ég er ekki mjög áhyggju- fullur nú f vetrarbyrjun, því að heyineru mikil að vöxtum og öll náðust þau fyrir réttir, — og það var alltaf það, sem miðað var við í gamla daga. Grasiö var mikið i lokin, þótt seint byrjaði að spretta, og grasveður fylgir oftast rosanum og það hefur oft bjargaö. Það verður vandræða- laust með sauðféð, þvi að það er Y YYYYYYY YYYY YYYYYYYV'YYYYYYYY t m > m V í>v<s t (í) ' *">*’*' \ - rr-5 / ‘t'- •• i $aiRVÍRR»foIkl «R2 IaRÖ allt otí öðpaiR , S'.'S : Zís gleðilegpa pa, : w ■> m Ö) •> e V t'YÍ aps od friðar. f vJ\*í V : wí ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA 9 J N/V-/N/WV^N/V_/WV»/N/V-/V-/V»/WV-/W'*/V»/N/V»/W v i.'/V-íi S/V« §/V« S ^'A« S—' >✓%< • >v> • >#%í • >vr '0+1 > rl'0*K* > '•'r’'0%s* >-' r '0\K >vy• >#%( W-* '/Ar < N—^ 5>W W'V 'sAr* C l XX >V >V >V >V >V >V >V >V >V >V -A. -A. >V >V J V ys. >V >V >V -• /v >v >V >v >v >v Litazt um við áramót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.