Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ 1975 39 Þórshöln séO af sjö — höfuOstaðurinn færeyski hefur veriö i hrööum vexti. Klakksvik er einn hinna stærri bæja i Færeyjum. Þar var háö tækna- deilan nafnkunna, sem leiddi til þess, að Danir sendu herskip á vett- vang. landhelgina og kannski bitnar það eitthvað á Færeyingum. — Við vorum bundnir af þess- um sama samningi og Islendingar, sem Danir gerðu 1901, þriggja sjómilna land- helgi, sem var sama og ekki neitt, og með þeim afleiðingum að heimafiskiriið i Færeyjum lagðistalveg i rúst. Menn fengu svona rétt i soðið. Nú, svo eftir að tslendingar samþykktu sin landgrunnslög 1948 og Norð- menn unnu málið fyrir álþjóða- dómstdlnum, þá komst skriður á þetta og fyrsti áfanginn var auðvitað að losna við samning- inn frá 1901. Fyrr en það gerðist var ekki hægt að gera neitt, þvi að við vorum bundnir af honum. 1952 kom fram fyrsta tillaga okkar um að segja þessum samningi upp og þá áttum við aðeins tvo þingmenn á Lögþing- inu og sú tillaga fékk bara tvö atkvæði. Svo var haldið áfram, og eftir 12 ára sleitulausa baráttu, daglega má segja, á hverju þingi og allsstaðar, i blöðum og á fundum og i út- varpi,þá losnuðum við loksins við þennan samning og fengum 12 sjómilur 1964. Það tel ég mik- inn dag i atvinnusögu Færey- inga og yfirleitt sögu Færeyja það var 12. marz 1964. En það var ljóst mál að þetta nægði ekki. Strax ári seinna, 1965, þá tókum við að róa að þvi að færa landhelgina lengra út. Og þó að þessi tillaga okkar kolfélli og fengi ekki nema atkvæði okkar, efast ég ekki um, að stækkun landhelginnar nái fram að ganga að lokum eins og hitt málið. — Nú fluttir þú frá Þórshöfn til Kirkjubæjar, Erlendur, voru það söguleg tengsl, sem knúðu þig til bústaðaskipta? — Nei, það er nú ekki aðal- ástæðan þó að þau séu meðverk- andi, en þó að Þórshöfn sé ekki stór bær þá er borgarbragur þar á lifinu, og gott að vera hér i Gamlar byggingar i Þórshöfn — bikuð timburhús frá timum dansks einveldis i 'eyjunum. Nýlegt ibúðarhúsahverfi i Þórshotn — ner er tario aó spará ióöir. næði og þetta er svo nálægt — Er þetta gamalt og sögu- Þórshöfn aðeins 20 minútna frægt hús, sem þú býrð i? akstur. Færeyingar i þjóðbúningi á hátiðisdegi. — Nei, það er það nú ekki. Þetta hús er byggt i norskum stil og er ekki nema frá 1926, en allt sem hér er i kringum mig minnir á gamlan tima. — Viðeigum eftir að minnast litillega á þátt Færeyinga i .at- vinnusögu tslands. — Já, þegar Færeyingar á ár- unum 1954-1960 héldu islenzka fiskiflotar.um gangandi vildi svoleiðis til, að hér i Færeyjum voru fá og gömul skip úr sér gengin, og hálfgert hallæri hér. þá var það svo að á þessum árum áttu íslendingar ágætis- flota, þar sem voru nýsköpunartogararnir og bát- arnir — en vantaði fólk. Þá var það sjálfsagt mál, að Færeying- ar mönnuðu islenzka flotann að hluta og það var góð samvinna. Þá voru nú gjaldeyriserfiðleik- ar á Islandi, og oft erfiðleikum bundið að fá yfirfært kaupið. en þetta gekk nú allt slysalaust eða litið. Þá var það svo i Færeyj- um, að peningar voru sjaldséðir meðal sjómanna, og þeir kunnu tæpast með þá að fara. Og eftir að þeir voru búnir að dytta svolitið að húsum sinum og gefa konunni nýjan kjól, og panta sitt brennivin. þá var afgangurinn látinn ibanka eða sparisjóð. Svo þegar kom að þvi að endurnýja bátaflotann hér i Færeyjum, þá stofnuðu sjómenn hlutafélög, keyptu skip eða létu smiða, og þetta var þá að miklu leyti gert fyrir peninga, sem þeir höfðu haft i kaup á islenzka flotanum. Ilalldór Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.