Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 49

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 49
JÓLABLAÐ 1975 49 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Mjöll h.f. sápuverksmiðja, Þjórsárgötu 9 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Garðsapótek, Sogavegi 108 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Véltak h/f Dugguvogi 21. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Sælgætisgerðin Freyja Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Breiðholt h.f. Lágmúla 9 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Áklæði og gluggatjöld, Ó.V. Jóhannsson & Co. Skipholti 17a. Sendum landsmönnum öllum beztu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum starfsfólki og viðskiptavinum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum. Kassagerð Reykjavikur Hvort svo hefur orðið, veit ég ekki. Nálega allan timann, sem við dvöldumst i Kanada, voru sumar- hlýindi, en siðustu dagana kólnaði snögglega með rigningu i Winni- pég og slyddu norðar i landinu, og kann að vera, að þá hafi vetur verið að ganga i garð. Hans kvað mega vænta á þessum slóðum i október eða nóvember, en i april- mánuði skilst mér, að fari að vora, þó að sjálfsögðu siðar norð- ur i landi. Um þaö leyti brotnar isinn á Winnipegvatni, en þó hef- ur nU verið sagt, aö það geti dregizt fram I mai. Rauðá, sem rennur i gegnum Winnipegborg, var óvenjulega vatnsmikil i sumar vegna rign- inga suður i Bandarikjunum, og var kvartað undan þvi, að hún hefði brotið bakka sina. Annars hafa flóð i Rauðá verið tið eins lengi og menn vita skil á, og oft flæðir hún yfir bakka sina og veldur miklu tjóni. Þannig var til dæmis ekki ýkjalangt siðan slikt flóð kom i hverfi það i Winnipeg, þar sem við héldum til, að kjallarinn hjá John Gillies og konu hans, fylltist af vatni og meira en það: Vatnið rann inn i ganga og stofur á neðri hæðinni og göturnar og umhverfið var allt einn hafsjór. Vegna vatnshæðar i ánni i sumar hafa stórir bátar, sem ekki geta lagt niður siglur og reykháfa, ekki komizt undir sum- ar brýrnar á Rauðá. Rauðá rennur sem kunnugt er norður i Winnipegvatn, sem er mörg hundruð kilómetrar á lengd frá suðri til norðurs. Það var matforðabúr islenzku landnem- anna og lifgjafi þeirra, likt og mörg veiðivötn á Islandi höfðu áður reynzt feðrum þeirra. Aðal- veiðin var stunduð langt norður á vatni á vetrum, og það var kald- samt starf, þvi að vetrarfrost i Kanada er miklu meira en við eigum að venjast. Winnipegvatn er yfirleitt grunnt og sums staðar sandrif i þvi. Alda er þar mjög kröpp, og þegar norðanveður geisa, hækkar i' þvi syðst, svo að vatn gengur upp á bakka þess og flatnesk juna, sem að þeim liggur. Um skeið var mjög nærri geng- ið fiskstofnum i Winnipegvatni, svo að ekki var annað til ráða en strangar friðunaraðgerðir. Þær báru þann árangur, að nú er veiði aftur farin að glæðast. Nýja-tsland hefst við svo- kallaðan Merkilæk, sem ekki er nema litil læna móts við suður- enda Winnipegvatns. Við þann læk gaf Indiánaprestur saman is- lenzk brúðhjón i bólunni miklu á fyrstu dvalarmisserum Is- lendinga á Nýja-Islandi, þegar allt svæðið var i sóttkvi. Allt er þarna marflatt að kalla, og mikl- ar sefbreiður milli sikja og ála við vatnið. Til dæmis eru flæður miklar, þar sem heitir Húsavik, syðst á Nýja-lslandi, og þar voru engjalönd bændanna, þegar náð varð til grassins vegna vatns. Mér var tjáð, að átján ár séu sið- an siðast var heyjað þarna á flæðunum við Húsavik, og má af þvi ráða, að engjaheyskapur hafi með öllu horfið úr sögunni um svipað leyti hjá Islendingum, bæði austan hafs og vestan. Allar jarðir á þessum slóðum, sem og i öðrum sveitabyggðum íslendinga, báru islenzk nöfn. Voru sum dregin af staðháttum, önnur tengd nafni bóndans, eða þá þessi býlin voru heitin eftir höfuðbólum á Islandi eða bernskustöðvum og ættarsetrum þeirra, er þau gáfu. Sum þessi býli eru nú i eyði, en önnur eru enn i byggð. Þarna hét einn bær- inn Bólstaður, og bóndinn þar um langt skeið fæddist I aumu bráða- birgðaskýli, þar sem bæði næddi um móðurina og snjóaði á hana, skömmu eftir landtöku fyrsta landnemahópsins á Viðinesi við Gimli. Nú hefur verið reist minnismerki við steininn, þar sem hann fæddist — á hjarni og þela svo að segja. Það sætir raunar furðu, að drengurinn skyldi lifa, þótt sum hans ættmenni dæju i vetrar- hörkunum innan fárra mánaða. En það gerði hann — og náði há- um aldri. Bjálkakofi, sem hann reisti handa sér á Bólstað, þegar hann nam þar land áratugum sið- ar, hefur verið endursmiðaður .handa landnemasafni á Gimili. Þessi maður hét Jón Ölafur. Konan, sem ól hann, var Sigriður Jónsdóttir frá Gilsá i Evjafirði. og faðirinn, maður hennar, Jó- hann Vilhjálmur Jónsson. Af Gleðileg jól larsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Gluggaval Grensásvegi 12 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Skipasala & skipaleiga Vesturgötu 3. Óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu sem er að liða. Rafiðnaðarsamband íslands Félag islenskra rafvirkja Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Vöruflutningamiðstöðin Borgartúni Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Andersen & Lauth h.f. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kristján G. Gíslason h.f., Hverfisgötu 6 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu Lýsi h.f. Grandavegi 42. Gleðileg jól farsælt komandi ár Málara meistarafélag Reykjavikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.