Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 72

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 72
72 JÓLABLAÐ 1975 Litazt um aö svona menn væru ekki til á þessum tima. ÞaB er ekki bráö- ónýtt fyrir sveitina aö eiga svona heimili, og konan á heimilinu lætur ekki sitt eftir liggja, þvi aö hún kennir is- lenzku einn tima á viku I ung- lingaskóla og sömuleiöis dóttir þeirra hjóna, Má sjá á þessu, aö islenzkan er ekki á neinu undanhaldi á þessum slóöum og er þaö vel. Hann var þvi fljótur að liöa timinn hjá þessu ágæta fólki og Gunnar brá sér meö okkur á daginn til þess aö sýna okkur búskapinn hjá þeim þar vestra, og var þar margt aö sjá, þvi að fjölbreytnin er mikil og gróska i öllu. Þarer mikiö stunduö kom- rækt. Þó aö frostiö sé mikið á vetrum, þá er sumarið heitt, og á þessu sumri haföi hitinn kom- izt upp i 38 stig á celsius og þá sprettur kornið vel. Enda sögðu þeir, aö uppskeruhorfur væru góöar ef tiö batnaði. Þeir voru lika bjartsýnir á söluhorfur, þvi að Rússinn kaupir allt sem þeir geta selt. Þarna komum viö á bú, sem næstum eingöngu var stunduð nautgriparækt, en þaö vom ekki mjólkurkýr heldur holdakýr. Þótti manrii þaö furöulegt, að sjá þessar stóru hjarðir af holdakúm hver með sinn kálf eins og dilkærnar okkar, en þær mjólka ekki nema handa kálfin- um. En kjötiö er alveg furðu- lega mikiö og okkur smakkaöist það vel í feröinni, þvi aö ekki fengum viö lambakjöt i þessari ferð. Gamrlel agent lýsa kostum Ameriku á næsta áhrifamikinn hátt. Hann söng til dæmis þetta: Sem mjööur er fljótið hún Missisippi svo messuvin drekkur hvert flókatrippi, og eftir þessu var annaö. Margt hefur gerzt á þessum 100 árum, og nú voru þaö af- komendur þessara fyrstu land- nema, sem tók á móti okkur. Okkur var skipt niöur á bæina um allt Nýja-ísland, og flýtti það sjálfsagt ekki fyrir uppskerunni hjá þessum ágætu bændum, að fá þessa óvæntu gesti, ef tið hefði verið góö En þaö var ótið eins og á Islandi og litiö hægt að gera. Viö Guðmundur Jósafatsson lentum hjá þeim ágætu hjónum Gunnari Sæmundssyni og Mar- gréti konu hans aö Árborg. Þarna vorum viö bara orlofs- næturnar eins og það var nefnt, ef maður var 3 nætur á sama bæ. Gunnar er kunnur maður fyrir ættfræði og þekkingu sina og einnig bókmenntaáhuga, og fylgist vel með öllu, sem fram fer á Islandi. Ég hefi nú viöa feröazt um heima, en aldrei hitt slikan fræðaþul fyrr, enda á hann stórt og gott bókasafn, og það ekki allt nútimabækur. Mest furöaði mig hvaö hann kunni mikið af ljóöum og lausa- visum. Hann gat lesiö upp úr sér heil kvæði eftir Stephan G. og Guttorm Guttormsson. Ég hélt, Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Ölgerðin Egill Skallagrimsson. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. ísarn h.f., Landleiðir h.f. Nýjung fyrfr alla fjölskylduna ... fljótt og auðvelt Remington hárbursti og þurrka í senn, sem greið- ir, leggur og þurrkar hárið á örskammri stund. Öll fjölskyldan nýtur þess, ef slíkt tæki er til á heim- ilinu. Remington Family Styler HW 16 fæst með bursta og tveimur greiðum, sem nota má til skiptis. Árs ábyrgð. Remington Hot Camb HW 18 fæst í svörtum lit og hentugum ferða- umbúðum. Bursti og tvær greiður. Árs ábyrgð. (sHP&Sl Laugavegi I78 simi 38000 SPEnæY-^REMINGTTON — merkl sem tryggir gœSln. Þaö er vlst til litils að bregöa upp myndum úr þessari ferö, þvi að þaö er ekki hægt aö segja það öörum, sem okkur var hvaö minnisstæðast. Það hefur margt veriö rætt og ritað um frændur okkar i Vesturheimi fyrr og siöar, og margir hafa dregið I efa, aö þeim tækist aö halda áfram aö vera Islendingar, þvl aö Enskurinn mundi fljóúega gleypa þá. Ég man, aö fyrir mörgum árum sagöi Magnús Jónsson dósent, sá mæti maöur, eftir kynni sln af Vestur-Islend- ingum: „Þaö llöa ekki mörg ár þangaö til aö Islendingar veröa hvergi til nema á Islandi.” Sem betur fer hefur Magnús ekki oröiö þarna sannspár, og kynni min af frændum okkar vestra nú I sumar hafa aukið trú mina á Islenzku þjóöinni. Ég hitti svo marga sem minntu mig á Is- lendinga, eins og þeir voru á fyrri hluta þessarar aldar. Þeir minntu svo á aldamótakynslóö- ina, og gæti ég nefnt margt sem sannaði þaö, en læt það vera i bili. Viö höföum ágætan söng- stjóra i okkar hópi og alltaf var tekið lagiö áöur en menn skildu og oft var margt fólk, sem safn- aðist saman viö öll möguleg tækifæri. Alltaf var byrjaö á kvæöi Stephans G. Þótt þú lang- förull legöir, sem vafalaust er eitt allra snjallasta ættjaröar- kvæöisem viöeigum. Næst kom kvæöi Þorsteins Erlingssonar — Fyrr var oft I koti kátt, ogendað á Eggert ólafssyni — ísland ögrum skoriö. Sá maöur mátti vera úr undarlegu efni geröur, sem ekki fann grunntóninn hjá öllum þessum þremur skáldum, og ég held að þessi grunntónn verði lifseigur lika vestanhafs, sem betur fer. Það mætti segja mér, að ein- mitt þetta afmælisár verði timamótaár aö þvi ieyti, aö meiri kynni takist milli Vestur- og Austur-Islendinga. Það voru margir vestra, sem létu þaö I ljósi, að þá langaði aö skreppa heim til Islands. Hvi ætli bænd- ur i Kanada geti ekki skipulagt bændafortil Islands? Það heföu vlst margir hér heima góöan hug á því, að gera þeim þá för ánægjulega. Hafi svo allir, sem hlut eiga i aö skapa þennan ógleymanlega hálfan mánuð, sem ég hefi gert hér að umræöuefni, heila þökk fyrir samveruna. Vandaðar vélar borga sig bezt dráttarvélamar meo og án framdrifa fullnægja ströngustu kröfum LOFT- KÆLDU Hagsýnir bændur velja sér hagkvæmar vélar — þeir velja DEUTZdráttarvélar við sitt hæfi ÓSKAVÉL ÍSLENZKA BÓNDANS HFHAMAR VeLADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGÖTU REYKJAVIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.