Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 48

Tíminn - 11.12.1975, Blaðsíða 48
48 JÓLABLAÐ 1975 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Stálvik h.f. — Garðahreppi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Tryggingamiðstöðin h.f. Aðalstræti 6. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Oliuverzlun BP Hafnarfirði Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári íslenzk matvæii h.f. Hvaleyrarbraut 4-6 — Hafnarfirði Simi 5-14-55 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Vélsmiðjan Klettur h.f. Hafnarfirði Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Grænmetisverzlun landbúnaðarins Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar En þetta er alröng mynd af Vest- ur-íslendingum nú, að ég ætla. Þeir eru auðvitað misjafnir að gerð og gagnrýnir á sjálfa sig eins og við hér heima, en það væri mikill misskilningur, ef einhver kynni að álykta af lestri fyrr- nefndra bóka, að skrum og oflæti væri áberandi i fari þeirra. Ég hygg, að það sé sanni næst, að meðal Vestur-tslendinga séu bæði hógværir menn og harð- snúnir, félagslyndir og sér- lundaðir, orðhvatir og fámálgir, efnaðir og fátækir, miklir Is- lendingar og miklir Ameriku- menn — og allt er þetta á sömu lund hér heima. Dæmi um hugsunarhátt, sem vakti bæði undrun mina og ógeð, en er þó ekki alls ókunnur hér heima, voru orð, sem mjög þekktur maður, sem notið hefur mikils trúnaðar hjá Kanadastjórn, lét falla við mig i stuttu viðtali, efnislega á þessa leið: Islendingar ættu að gripa tækifærið og falast eftir handleiðslu Norðmanna. Rök: Þeir eru að verða rikastir Norðurlandaþjóða vegna oliunn- ar. Dæmi um hið gagnstæða voru orðaf munni annars manns: Lát- ið ykkur ekki sjást yfir muninn á örlögum Islendinga og Hjaltlend- inga: tslendingar varðveittu þjóðerni sitt og tungu og sættu sig i krafti þess ekki við annað en sjálfstæði — Hjaltlendingar létu sér lynda að vera fótaskinn Eng- lendinga og hafa sopið seyðið af þvi. Gætið að ykkur, að láta ekki áhrif annarra þjóða verða of mikil i landi ykkar, og hugsið lika um menningarlegu hliðina. Sú var tiðin, að það var Vest- ur-lslendingum ákaflega við- kvæmt mál, að miklum sögum færi af erfiðleikum land- nemanna, þótt þar væri fólgin mikil hetjusaga, og sama skapi mikluðu Vesturheimsblöðin alveg ótrúlega sérhvern mótgang hér- lendis eins og til dæmis Lögberg og Heimskringla á vissu skeiði eru til vitnis um. Bergmál þessa gætir mjög í fyrri bindunum af Sögu Islendinga i Vesturheimi, þar sem jafnvel skriða i Kjósinni tiundast, ásamt öðru ekki mikil- vægara, þvi til skýringar, hvað dunið gat yfir tslendinga i heima- landinu. Kannski hefur þetta ver- ið ranghverfan á heimþránni. En nú eru öll sárindi af þessu tagi fyrir löngu horfin. Að sjálfsögðu er Vestur-ls- lendingum, sem fylgjast með málum hér heima, fullkunnugt um velmegunar-óáranina, hall- ann á þjóðarbúskapnum og rikis- búskapnum, eyðslusemina og ráðleysið, sem nú þjáir ís- lendinga. Hún veldur þeim áhyggjum, sem skil kunna á is- lenzku fjármálaástandi og bera hag gamla landsins fyrir brjósti, en það væri óhugsandi, að hlakk- andi tóni skyti upp eins og geym- ist á gulnuðum siðum blaða i orð- ræðum sumra islenzkra manna, sem uppi voru fyrir siðustu alda- mót, um það er miður gekk á ts- landi. Hann er lika útdauður, sá andi, sem fyllti Svein Þorvalds- son, skagfirzkan mektarmann á Gimli, heilagri r'eiði og enda refsihug yfir þvi, að ekki var draumljúf slikja þægilegrar hag- sældar yfir sögu Halldórs Lax- ness urn Torfa Torfason, Nýja ts- land. En það er mannlegt að fara villur vegur i heimi bókmennt- anna. Hvað sagði ekki Jón heitinn Runólfsson, sjálfur skáld i orðum og tónum, um það kvæði Stephans G., sem á flestra vörum er: „Dóttir langholts og lyngmós — hvað ætli það sé annað en helvitis tófan? Ogsonur landversog skers — skyldi það ekki vera andskot- ans selurinn?” Og samdi þó sjálfur lag við þetta kvæði. IV Það kom nokkuð á óvart, þegar við komum niður á Nýja-lsland, að sjá þar gulnað hey liggja i múgum á slægjulöndum, komið fram i októbermánuð, og frétta, að bændur hefðu ekki getað þreskt korn sitt og væru orðnir uggandi um uppskeruna. Skýringin var sú, að votviðri höfðu gengið á Nýja-lslandi, rétt eins og um sunnan- og vestanvert tsland, og hinir flötu akrar voru svo blautir, að ekki varð komizt útá þá með þungar vélar. Gunnar Sæmundsson.sagði okkur, að það væri helzt von manna, að frost kæmi, áður en snjóaði, svo að unntyrði að bjarga uppskerunni. Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Osta- og smjörsalan Gleðileg jól farsælt komandi ár Landsamband verzlunarmanna Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Bifreiðastöð Bæjarleiða h.f. Langholtsvegi 115. Simi 33500. Gleðileg jól farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðnum árum Rörsteypan h.f. — Kópavogi Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vöruhappdrætti S.Í.B.S., Suðurgötu 10 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að liða Prentsmiðjan Oddi h.f. Bræðraborgarstig 7 Gleðileg jól farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson hf. Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum Lýsi og mjöl, Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.