Fréttablaðið - 09.11.2005, Side 36

Fréttablaðið - 09.11.2005, Side 36
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hjálmar Blöndal skrifar Netbóla tíunda áratugarins virðist endurvakin í Kína ef marka má áhuga Kínverja á netinu. Sífellt fleiri Kínverjar nettengjast og talið að um hundrað milljónir íbúa landsins hafi aðgang að netinu. Upp- gangur er því til staðar á því sviði sem og á mörgum öðrum í landinu þar sem hagvöxtur hefur verið mik- ill undanfarin ár. Netkynslóð Kínverja er rétt eins og netkynslóð Vesturlandabúa sem á tíunda árutugnum var talin ung, klók og þora að taka áhættu. Netbóla hrundi þó á skömmum tíma en Kínverjarnir óttast ekki og ætla sér að læra af mistökunum. Kínverjarnir hafa nú mikinn áhuga á netverslun og spretta upp netverslanir í Kína hver á fætur annarri. Eini gallinn er bankakerfið í Kína sem er talið svifaseint og ekki í takt við framfarir á sviði netverslunar. „Ég notaði greiðslukort til að borga fyrir vöru sem ég keypti. Það tók eina viku fyrir greiðsluna að fara í gegn og svo tíu daga í pósti. Í dag er þetta hins vegar öðruvísi enda þótt það gangi hægt,“ sagði kaupandi á netinu. Sumir borga fyrir vöruna við afhendingu enda þótt hún sé keypt á netinu en enn aðrir borga með greiðslukortum. Sá hópur fer nú stækkandi. Kínverj- ar virðast vel geta sætt sig við að kaupa vörur á net- inu og enda þótt tæknin sé þeim ekki hagstæð í dag þá má við því búast að þar verði miklar framfarir á næstu árum. Ef að líkum lætur gætu Vesturlandabú- ar keypt vörur af netinu frá Kína og fengið þær send- ar heim á miklu hagstæðari verði en heima fyrir. Uppboðið er hafið í Kína Það nýjasta frá Macally, sem sérhæfir sig í öll- um gerðum tölvufylgi- hluta, eru heyrnatól í anda níunda áratugar- ins. Það merkilega við tólin er að þau eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn vinsæla iPod nano frá Apple. Þau má nota á hefðbund- inn hátt, eru sérstak- lega létt og ganga ekki fyrir rafhlöðu. Inn- byggt í heyrnartólin er svo rauf sem hægt er að smella hinum smáa nano í. Þá breyt- ist hann í þráðlausan MP3-spilara. - hhs Alfræðiorðabókin Wikipedia, sem svalar forvitni netverja, fer nú senn á prent ef áætlanir stofn- anda orðabókarinnar ganga eftir. Wikipedia-orðabókin hefur náð ótrúlegum vinsældum á skömm- um tíma en helsta sérkenni henn- ar er að notendur orðabókarinnar halda við staðreyndum um menn og málefni og er hún aðeins að- gengileg á netinu. Fram að þessu hefur þróunin heldur verið á hinn veginn; að prentaðar alfræðiorðabækur hafa verið færðar á aðgengilegt form fyrir netverja. Wikipedia hyggst nú leggja sitt af mörkum til þróunarlandanna, þar sem nettengingar eru af skornum skammti, svo að börn og ungling- ar geti fræðst á sama hátt og jafnaldrar þeirrar í hinum þró- uðu löndum. „Mér hefur alltaf fundist það vera góð hugmynd að prenta Wikipedia því okkar hugmynda- fræði gengur út á það að útbreiða þekkingu um allan heim og ekki bara til þeirra sem hafa netteng- ingu,“ segir Jimmy Wales, stofn- andi Wikipedia. - hb NETNOTENDUR Í KÍNA Kínverjar kaupa nú vörur á Netinu í sífellt vaxandi mæli.              !"# $$%&!'! &('  )  **&+,%,- )  &.!/ 0 ! "!" $ ,1  2,*"%!'!3%*/4# $$% **5& 6'  + )""-+, ' 7+***!" * %%%   "*8  %&!'!    !'!   **% "'  " 2**9#*" :  "%*"%,' */%:"!": *%& 8# 7#%/ , */ % 2*  +," '% )  %*/' "% &#'   %)*#% % ' "" $,)  :"; %$7#%- %%7*',& (%$: #7#%-  :%,# ,%',&(< 8$'+ ** )"" %,:! %,' / "%% %, )  +, *# !"7&=9#% +," % 9  , ( , 1   + % !"**%   *% :' %, **  & / !'!    !"# $$%&.!/ 0 ! "!" *%, !'! 8!,%,% ,*-:)*"/% 8 $* **-:)*"/% / *"*%!"' "72,*%  #%*'  72  *' "72,# $$%& !,%,2 * 7  1  2,*"%   *%)""*"  %%*7+**,&.)** :1  >?@%7*)'+ **%  %2  **%   ,7*%%!"7   % *$  * &A )"" B&      ( )""  %,!'! % 7% ** 7 7' ,& 6)** :1 1  %% 2*!'! '% % "2,%*/8 ! *7' !'! &(2*  )    $  * %2*C "" ',#+ ,D 7 *  8 *&6** 1 '%, %8 ,% , *  9 -)!" +, * +  7%%' ,!*2$ ,%8 '2 %:#,% %,A!8( B!" %',!*2'%%& $ ,)*'2//%, +,!'!  7*/ % %, *"*  ** % : "% 9,&>"%,+ **& , B& /!'!&                        !"         ! " # $      % " # $                                                               Fr ét ta bl að ið /A P Nano í heyrnartólin Wikipedia á prent Alfræðiorðabók á netinu verður prentuð. TVÆR STÚLKUR Þær hafa varla aðgengi að netinu og geta því ekki nálgast allar þær upplýsingar sem jafnaldrar þeirrar annars staðar í heiminum geta. Wikipedia-orða- bókin vill nú breyta þessu. 08-09 Markadur-lesin-laga mynd 8.11.2005 15:47 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.