Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 36

Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 36
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 2005 MARKAÐURINN8 NÝJASTA TÆKNI OG VÍSINDI Hjálmar Blöndal skrifar Netbóla tíunda áratugarins virðist endurvakin í Kína ef marka má áhuga Kínverja á netinu. Sífellt fleiri Kínverjar nettengjast og talið að um hundrað milljónir íbúa landsins hafi aðgang að netinu. Upp- gangur er því til staðar á því sviði sem og á mörgum öðrum í landinu þar sem hagvöxtur hefur verið mik- ill undanfarin ár. Netkynslóð Kínverja er rétt eins og netkynslóð Vesturlandabúa sem á tíunda árutugnum var talin ung, klók og þora að taka áhættu. Netbóla hrundi þó á skömmum tíma en Kínverjarnir óttast ekki og ætla sér að læra af mistökunum. Kínverjarnir hafa nú mikinn áhuga á netverslun og spretta upp netverslanir í Kína hver á fætur annarri. Eini gallinn er bankakerfið í Kína sem er talið svifaseint og ekki í takt við framfarir á sviði netverslunar. „Ég notaði greiðslukort til að borga fyrir vöru sem ég keypti. Það tók eina viku fyrir greiðsluna að fara í gegn og svo tíu daga í pósti. Í dag er þetta hins vegar öðruvísi enda þótt það gangi hægt,“ sagði kaupandi á netinu. Sumir borga fyrir vöruna við afhendingu enda þótt hún sé keypt á netinu en enn aðrir borga með greiðslukortum. Sá hópur fer nú stækkandi. Kínverj- ar virðast vel geta sætt sig við að kaupa vörur á net- inu og enda þótt tæknin sé þeim ekki hagstæð í dag þá má við því búast að þar verði miklar framfarir á næstu árum. Ef að líkum lætur gætu Vesturlandabú- ar keypt vörur af netinu frá Kína og fengið þær send- ar heim á miklu hagstæðari verði en heima fyrir. Uppboðið er hafið í Kína Það nýjasta frá Macally, sem sérhæfir sig í öll- um gerðum tölvufylgi- hluta, eru heyrnatól í anda níunda áratugar- ins. Það merkilega við tólin er að þau eru sérstaklega hönnuð fyrir hinn vinsæla iPod nano frá Apple. Þau má nota á hefðbund- inn hátt, eru sérstak- lega létt og ganga ekki fyrir rafhlöðu. Inn- byggt í heyrnartólin er svo rauf sem hægt er að smella hinum smáa nano í. Þá breyt- ist hann í þráðlausan MP3-spilara. - hhs Alfræðiorðabókin Wikipedia, sem svalar forvitni netverja, fer nú senn á prent ef áætlanir stofn- anda orðabókarinnar ganga eftir. Wikipedia-orðabókin hefur náð ótrúlegum vinsældum á skömm- um tíma en helsta sérkenni henn- ar er að notendur orðabókarinnar halda við staðreyndum um menn og málefni og er hún aðeins að- gengileg á netinu. Fram að þessu hefur þróunin heldur verið á hinn veginn; að prentaðar alfræðiorðabækur hafa verið færðar á aðgengilegt form fyrir netverja. Wikipedia hyggst nú leggja sitt af mörkum til þróunarlandanna, þar sem nettengingar eru af skornum skammti, svo að börn og ungling- ar geti fræðst á sama hátt og jafnaldrar þeirrar í hinum þró- uðu löndum. „Mér hefur alltaf fundist það vera góð hugmynd að prenta Wikipedia því okkar hugmynda- fræði gengur út á það að útbreiða þekkingu um allan heim og ekki bara til þeirra sem hafa netteng- ingu,“ segir Jimmy Wales, stofn- andi Wikipedia. - hb NETNOTENDUR Í KÍNA Kínverjar kaupa nú vörur á Netinu í sífellt vaxandi mæli.              !"# $$%&!'! &('  )  **&+,%,- )  &.!/ 0 ! "!" $ ,1  2,*"%!'!3%*/4# $$% **5& 6'  + )""-+, ' 7+***!" * %%%   "*8  %&!'!    !'!   **% "'  " 2**9#*" :  "%*"%,' */%:"!": *%& 8# 7#%/ , */ % 2*  +," '% )  %*/' "% &#'   %)*#% % ' "" $,)  :"; %$7#%- %%7*',& (%$: #7#%-  :%,# ,%',&(< 8$'+ ** )"" %,:! %,' / "%% %, )  +, *# !"7&=9#% +," % 9  , ( , 1   + % !"**%   *% :' %, **  & / !'!    !"# $$%&.!/ 0 ! "!" *%, !'! 8!,%,% ,*-:)*"/% 8 $* **-:)*"/% / *"*%!"' "72,*%  #%*'  72  *' "72,# $$%& !,%,2 * 7  1  2,*"%   *%)""*"  %%*7+**,&.)** :1  >?@%7*)'+ **%  %2  **%   ,7*%%!"7   % *$  * &A )"" B&      ( )""  %,!'! % 7% ** 7 7' ,& 6)** :1 1  %% 2*!'! '% % "2,%*/8 ! *7' !'! &(2*  )    $  * %2*C "" ',#+ ,D 7 *  8 *&6** 1 '%, %8 ,% , *  9 -)!" +, * +  7%%' ,!*2$ ,%8 '2 %:#,% %,A!8( B!" %',!*2'%%& $ ,)*'2//%, +,!'!  7*/ % %, *"*  ** % : "% 9,&>"%,+ **& , B& /!'!&                        !"         ! " # $      % " # $                                                               Fr ét ta bl að ið /A P Nano í heyrnartólin Wikipedia á prent Alfræðiorðabók á netinu verður prentuð. TVÆR STÚLKUR Þær hafa varla aðgengi að netinu og geta því ekki nálgast allar þær upplýsingar sem jafnaldrar þeirrar annars staðar í heiminum geta. Wikipedia-orða- bókin vill nú breyta þessu. 08-09 Markadur-lesin-laga mynd 8.11.2005 15:47 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.