Fréttablaðið - 09.11.2005, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 09.11.2005, Qupperneq 68
MIÐVIKUDAGUR 9. nóvember 2005 Hærri útgjöld munu fækka störfum og auka ver›bólgu Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í frétt á heimasíðu SA að ef útgjöld fyrirtækja hækki í tengslum við launahækkanir á vinnumarkaði, muni það einungis verða til þess að fækka störfum og auka verð- bólgu. „Seðlabankinn mun væntan- lega hækka stýrivexti sína enn meira en ella verði aukið við samningsbundnar hækkanir í kjarasamningum, sem umsvifa- laust mun hækka gengi krónunn- ar,“ segir Ari. Hann segir enn fremur að að- koma stjórnvalda að íbúðalána- markaði sé með endemum því Íbúðalánasjóður megi taka lán hjá sér á lægri vöxtum en hægt er að fá í ávöxtun með kaupum á bréf- um sem gefin eru út af Íbúðalána- sjóði. „Engar fréttir eru um að ríkið hyggist fylgja ábyrgu for- dæmi Landsbankans, sem dregur nú í land varðandi lánshlutföll,“ segir Ari. - hb SO YOU THINK YOU CAN DANCE MIÐVIKUDAGA KL. 21.00 FRAMLEIÐENDUR AMERICAN IDOL KYNNA NÝJAN ÞÁTT ÞAR SEM LEITAÐ ER AÐ BESTA DANSARA BANDARÍKJANNA. FYLGSTU MEÐ! Norræni flugrisinn SAS hagnaðist um tæpa fjóra milljarða króna á þriðja ársfjórðungi sem er ríflega fjórfalt meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra þegar afkoman var já- kvæð um einn milljarð króna. Frá áramótum er hagnaður fé- lagsins hins vegar ekki nema um 430 milljónir króna þannig að tapið var verulegt á fyrri hluta ársins. Þriðji ársfjórðungur er að jafn- aði besti hluti ársins í rekstri SAS, eins og annarra flugfélaga, en oftar en ekki er tap á rekstri SAS á þeim fjórða. Stjórnendur SAS búast við að fyrirtækið skili hagnaði á árinu. - eþa Fjórföldun hagna›ar hjá SAS SAS RÉTTIR ÚR KÚTNUM Hagnaður SAS var tæpir fjórar milljarðar á þriðja árs- fjórðungi sem er fjórfalt betri afkoma en á sama tímabili í fyrra. ARI ED- WALD Segir að launa- hækkanir á vinnumark- aði muni stuðla að því að störfum fari fækk- andi og verðbólga hækkandi. Viðskipti lesið 8.11.2005 21:30 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.