Fréttablaðið - 09.11.2005, Side 71

Fréttablaðið - 09.11.2005, Side 71
 9. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR26 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins V. EASY # 84 4 7 2 1 3 1 4 7 8 5 6 9 7 4 3 1 9 1 3 5 6 9 8 2 2 3 5 8 7 6 5 9 8 4 6 2 # 84 4 7 9 2 3 5 1 8 6 3 2 6 8 9 1 5 4 7 8 5 1 7 4 6 9 2 3 2 8 7 4 5 3 6 9 1 9 1 4 6 2 7 8 3 5 6 3 5 9 1 8 2 7 4 1 4 2 3 6 9 7 5 8 7 6 3 5 8 2 4 1 9 5 9 8 1 7 4 3 6 2 Ég datt í heilsu- brunninn þegar sumri tók að halla með tilheyrandi vítamínáti, so jamjólk og spelti. Þ e t t a er svo s e m ekkert nýtt. Hef verið meðvituð um það lengi að aukaefni, sykurát og óhófleg gerneysla gerir fátt fyrir heils- una og útlitð nema að framkalla útþaninn maga, bólur og bauga. Þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvituð og vel upplýst, sólgin í grænmeti og ávexti, er furðu- lega auðvelt að fara út af spor- inu. Samt er ég bjartsýn um að þetta holla og góða líferni sé að síast inn í undirmeðvitund- ina. Ég er næstum því búin að gleyma hvar besta „blandið í poka“ fæst og það þarf að draga mig nauðuga á skyndibitastaði. Samt er ég furðuveik á svellinu ef mín er freistað með gylliboð- um. Í hádeginu í gær var ég stödd í einni af heilsubúðum borgar- innar eins og svo oft áður. Þar hitti ég félaga minn og sagði honum söguna að því þegar ég kom óvart með franskar heim þegar ég ætlaði að kaupa kjúkl- ingasalat á Makkadóna og mér hafi verið strítt ægilega mikið í kjölfarið. Við hlóum að þessu og ég viðurkenndi að þessum feilsporum færi fækkandi. Í framhaldi af því fór ég að velta því fyrir mér hvort heilsubúða- eigendur væru allir þar sem þeir væru séðir. Það er langt frá því að vera eðlilegt að þurfa að heimsækja slíkar verslan- ir nær daglega og ég velti upp þeirri spurningu hvort það gæti verið að þeir sprautuðu einhverju vanabindandi í vör- urnar, líkt og tóbaksframleið- endur gera og kókframleiðend- ur gerðu í gamla daga. Þá leit félagi minn á mig og sagði: ,,Ég skil þig, veistu ekki hvað þetta dóp heitir? Það heitir vellíðan.“ STUÐ MILLI STRÍÐA Vellíðan er besta dópið MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ER VIÐ ÞAÐ AÐ VERÐA HÁÐ HEILSUFÆÐI ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ���������� ���������� ������������� ������������������������ ������ ����������� ������� ����� ������������������ ������������������� ���������������������� �������������� �������������������� ��������������������� ���� ��������� ������ ��������� Kári og deCODE Hafa tapað 32 milljörðum DV2x10 8.11.2005 20:31 Page 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.