Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 71

Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 71
 9. nóvember 2005 MIÐVIKUDAGUR26 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins V. EASY # 84 4 7 2 1 3 1 4 7 8 5 6 9 7 4 3 1 9 1 3 5 6 9 8 2 2 3 5 8 7 6 5 9 8 4 6 2 # 84 4 7 9 2 3 5 1 8 6 3 2 6 8 9 1 5 4 7 8 5 1 7 4 6 9 2 3 2 8 7 4 5 3 6 9 1 9 1 4 6 2 7 8 3 5 6 3 5 9 1 8 2 7 4 1 4 2 3 6 9 7 5 8 7 6 3 5 8 2 4 1 9 5 9 8 1 7 4 3 6 2 Ég datt í heilsu- brunninn þegar sumri tók að halla með tilheyrandi vítamínáti, so jamjólk og spelti. Þ e t t a er svo s e m ekkert nýtt. Hef verið meðvituð um það lengi að aukaefni, sykurát og óhófleg gerneysla gerir fátt fyrir heils- una og útlitð nema að framkalla útþaninn maga, bólur og bauga. Þrátt fyrir að vera fullkomlega meðvituð og vel upplýst, sólgin í grænmeti og ávexti, er furðu- lega auðvelt að fara út af spor- inu. Samt er ég bjartsýn um að þetta holla og góða líferni sé að síast inn í undirmeðvitund- ina. Ég er næstum því búin að gleyma hvar besta „blandið í poka“ fæst og það þarf að draga mig nauðuga á skyndibitastaði. Samt er ég furðuveik á svellinu ef mín er freistað með gylliboð- um. Í hádeginu í gær var ég stödd í einni af heilsubúðum borgar- innar eins og svo oft áður. Þar hitti ég félaga minn og sagði honum söguna að því þegar ég kom óvart með franskar heim þegar ég ætlaði að kaupa kjúkl- ingasalat á Makkadóna og mér hafi verið strítt ægilega mikið í kjölfarið. Við hlóum að þessu og ég viðurkenndi að þessum feilsporum færi fækkandi. Í framhaldi af því fór ég að velta því fyrir mér hvort heilsubúða- eigendur væru allir þar sem þeir væru séðir. Það er langt frá því að vera eðlilegt að þurfa að heimsækja slíkar verslan- ir nær daglega og ég velti upp þeirri spurningu hvort það gæti verið að þeir sprautuðu einhverju vanabindandi í vör- urnar, líkt og tóbaksframleið- endur gera og kókframleiðend- ur gerðu í gamla daga. Þá leit félagi minn á mig og sagði: ,,Ég skil þig, veistu ekki hvað þetta dóp heitir? Það heitir vellíðan.“ STUÐ MILLI STRÍÐA Vellíðan er besta dópið MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ER VIÐ ÞAÐ AÐ VERÐA HÁÐ HEILSUFÆÐI ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� ���������� ���������� ������������� ������������������������ ������ ����������� ������� ����� ������������������ ������������������� ���������������������� �������������� �������������������� ��������������������� ���� ��������� ������ ��������� Kári og deCODE Hafa tapað 32 milljörðum DV2x10 8.11.2005 20:31 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.