Fréttablaðið - 12.11.2005, Síða 38

Fréttablaðið - 12.11.2005, Síða 38
[ ] Volkswagen-aðdáendur fagna áreiðanlega nýrri og stærri Jettu sem komin er á markað. Bíllinn er léttur og leikandi en hefur þó yfir sér virðulegan blæ. Nýr Volkswagen Jetta rennur ljúf- lega inn í Volkswagen-fjölskylduna. Það er eiginlega eins og hann sé Passat í aðra ættina og Golf í hina. Volkswagen-svipurinn leynir sér ekki og vissulega svipar honum meira til Passatsins í útliti. Hann er glæsilegur og sportlegur í senn og hefur í raun svipmót stærri bíls. Að innan er hið traustlega Volks- wagen-yfirborð allsráðandi. Þarna eru ekki teknir neinir sénsar held- ur farnar sígildar og um leið vand- aðar leiðir. Allt er hefðbundið og ekkert kemur á óvart. Bíllinn er afar vel búinn öllum þægindum og má í því sambandi nefna rafstýrða og rafhitaða útispegla, lesljós fram í og aðgengilega stillanlegt stýri. Sömuleiðis er bíllinn vel búinn geymsluhólfum og drykkjarhöldum. Af öryggbúnaði má nefna ESP-stöð- ugleikýringu og að bíllinn er afar vel búinn líknarbelgjum. Farang- ursrýmið er einnig afar rúmgott og nýtilegt miðað við stærð. Reynsluekið var annars vegar bíl með 1600 lítra 105 hestafla bensín- vél og hins vegar bíl með tveggja lítra 150 hestafla túrbódíselvél. Báðir voru bílarnir liprir með ein- dæmum og lágu vel og skemmtilega á vegi, þökk sé meðal annars fram- úrskarandi fjöðrun. Engan þarf þó að undra að sá síðarnefndi var til muna sprækari og því skemmtilegri en hinn sem var þó algerlega fram- bærilegur fjölskyldubíll í minni kantinum en díselbíllinn hefur til að bera snerpu og afl sem gerir akstur- inn afskaplega ánægjulegan. Volkswagen Jetta er bíll af þægilegri millistærð sem hentar til dæmis vel minni fjölskyldum og öðrum þeim sem vilja rúmgóðan en þó ekki of stóran bíl. Aðdáend- ur Volkswagenbíla eru fjölmargir. Þeim sem finnst Passatinn orðinn of stór en vilja samt bíl með fágaðra yfirbragð en Golfinn fá alveg örugg- lega það sem þeir vilja í nýju Jett- unni. steinunn@frettabladid.is eru algjörlega málið núna. Þeir sem eru ekki komnir á nagladekkin ættu að setja þau undir bílinn hið snarasta. Það er ekkert gaman að keyra á af því að maður hefur ekki sýnt nógu mikla fyrirhyggju. Nagladekk Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI BÍLSTJÓRAR - HÆTTIÐ AÐ PRÍLA! RAFSTÝRÐAR YFIRBREIÐSLUR FYRIR VÖRUBÍLA, VAGNA OG GÁMA G.T. ÓSKARSSON EHF VESTURVÖR 23, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 554 6000 • www.islandia.is/scania Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla Eigum olíusíur í flestar gerðir bíla Komdu með bílinn til okkar! Frábær verð og góð þjónusta! Alltaf heitt á könnunni! Létt og leikandi Jetta Volkswagen Jetta er sportlegur og um leið fallegur og rennilegur. Volkswagen-svipurinn leynir sér ekki að framan með áberandi grillinu. Innréttingin er afar hefðbundin og með vandað yfirbragð. Í mælaborðinu eru farnar hefðbundnar leiðir. Kringlótt afturljósin setja sterkan svip á bílinn. Skottið er þokkalega rúmgott miðaða við stærð bílsins. Mælar og tæki eru öll með afar hefð- bundnu sniði. REYNSLUAKSTUR Volkswagen Jetta 1,6 l 102 hestafla 5 gíra bensín (Trenline) 1.990.000 2 l 1 50 hestafla 6 gíra dísel (Sportline) 2.550.000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.