Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 15.11.2005, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 2005 Nú telja vísindamenn sig hafa fundið ástæðu þess að prótein- ríkir megrunarkúrar minnka hungurtilfinningu. Rannsóknin var gerð á rottum á franskri vísindastofnun. Rotturn- ar fengu próteinríkt fæði með samsvarandi magni og myndi vera í sérstökum próteinmatarkúrum sem mannfólkið neytir. Vísinda- menn komust að því að prótein jók framleiðslu glúkosa í smáþörmum tilraunadýranna. Matarlyst stjórn- ast af efnaskiptum, taugaboðum og hormónum. Við aukna fram- leiðslu glúkosa fær heilinn þau skilaboð að líkaminn sé saddur. Vel þekkt er að próteinkúrar dragi úr hungurverkjum og fólk borðar minna en það er vant að gera. Hins vegar hefur það verið óljóst hing- að til hvað nákvæmlega veldur þessu. Ástæða aukins þyngdartaps vegna próteinkúra getur því verið vegna þess að hungurtilfinningin hverfur en hefur minna að gera með sjálft niðurbrotið á prótein- inu. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í tímaritinu Cell Metabol- ism en það skal tekið fram að frek- ari rannsókna er þörf á mannfólki áður en nokkuð er fullyrt. ■ Próteinið platar Í Svíþjóð er farið að gera við tennur með lasertækni. Ný lasertækni í tannlækningum sem er í þróun í Svíþjóð leysir hinn alræmda tannlæknabor af hólmi. Einnig gerir hún tann- viðgerðir sársaukalausar og þar með deyfingar óþarfar. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem þjást af ótta við tannlækna og fá hroll þegar þeir heyra í bornum. Enn eru rannsóknir á þessari tækni þó á byrjun- arstigi en þær sem farið hafa fram lofa góðu að því er fram kemur í dagblaðinu Expressen. Ný tækni í tannlækn- ingum Náttúrulækningafélag Reykjavíkur stendur fyrir matreiðslunámskeiði um næstu helgi. Félagið hefur fengið til liðs við sig Dóru Svavarsdóttur matreiðslumeistara frá veitingahús- inu Á næstu grösum. Námskeiðið verður haldið í Hússtjórnarskólanum við Sólvallagötu og stendur yfir frá kl. 11 til 17. Kenndar verðar grunnað- ferðir við vinnslu á grænmeti og baunum þar sem fjölbreytileikinn er hafður í fyrirrúmi og eldaðir gómsæt- ir grænmetisréttir. Dóra Svavarsdóttir er meistari frá Hótel- og veitingaskóla Íslands og hefur nýlokið námi í San Fransiskó þar sem hún sérhæfði sig í hráfæði. námskeið } Gómsætir grænmetisréttir NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG REYKJAVÍKUR STENDUR FYRIR MATREIÐSLUNÁMSKEIÐI. Nú hillir undir nýja tækni í tannvið- gerðum. Öl er böl Talið er að norsk fyrirtæki tapi allt að 100 milljörðum á ári vegna drykkju starfsmanna. Talið er að próteinrík fæða stöðvi hungurtilfinningu. Áfengisdrykkja veldur tjóni í norskum fyrirtækjum. Einn af hverjum þremur sem er frá vinnu vegna veikinda í skamman tíma í Noregi er fjar- verandi vegna drykkju. Skýrsla frá árinu 2000 sýnir að 34% nor- skra starfsmanna sem eru veik- ir í einn dag á rætur að rekja til áfengisneyslu. Þetta á við um bæði kyn og alla starfshópa. Talið er að norsk fyrirtæki tapi milljörðum króna á ári af þessum sökum. Útreikningarnir eru unnir í Rokan-miðstöðinni í Björgvin og niðurstöður þeirra benda til að norsk fyrirtæki tapi 10,5 milljörðum norskra króna, eða um 100 milljörðum íslenskra króna, á ári vegna fjarvista og minni afkasta af völdum áfeng- isneyslu. Þrátt fyrir það hefur ekki nema eitt af hverjum tíu fyrir- tækjum í Noregi markað sér sérstaka stefnu í áfengismálum. Opið 8-24 alla daga í Lágmúla og Smáratorgi acidophilus_born 29.3.2005 15:38 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.