Fréttablaðið - 15.11.2005, Page 50

Fréttablaðið - 15.11.2005, Page 50
 15. nóvember 2005 ÞRIÐJUDAGUR12 ÍSLENSKAR LEÐURVÖRUR Í JÓLAGJAFIR TIL STARFSMANNA OG VIÐSKIPTAVINA. Snæuglan horfir spekingsleg á samferðamenn sína í íslenskum raunveruleika. Fréttablaðið/Vilhelm Í hverju felst starf þitt? Að selja auglýsingar fyrir Hús & híbýli auk þess sem ég tek þátt í hugmynda- vinnu blaðsins. Hvenær vaknar þú á morgnana og hvað gerir þú? Ég vakna upp úr klukkan átta. Ég byrja á því að kveikja á Íslandi í bítið, klæði mig og mála. Síðan ef ég hef tíma fæ ég mér eina hrökkbrauðssneið og appelsínusafa. Hvað er skemmtilegast við vinnuna? Vinnufélagarnir og ég kynnist einnig mörgu skemmtilegu fólki í gegnum símann. En erfiðast? Að fá auglýsingarnar inn á réttum tíma, áður en blaðið fer í prentun. Hvað gerir þú eftir vinnu? Þá fer ég heim til mín og við tekur næsta starf, sem er að sjá um fjármál Humarhússins. Gætir þú hugsað þér annað starf? Ég er menntaður kennari og vann við það í rúman áratug. Ég gæti vel hugsað mér að byrja að kenna aftur ef launin væru betri. HVUNNDAGURINN Erfitt að fá auglýsingarnar inn á réttum tíma EDDA KRISTÍN HAUKSDÓTTIR, AUGLÝSINGA- STJÓRI HÚSA OG HÍBÝLA SJÓNARHORN ...um hús og heimili á mánudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 markvissar auglýsingar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.