Fréttablaðið - 15.11.2005, Side 54

Fréttablaðið - 15.11.2005, Side 54
 15. nóvember 2005 ÞRIÐJUDAGUR26 menning@frettabladid.is ! MasterCard kynnir: Í Háskólabíói og Regnboga 26. október - 14. nóvember AUKADAGUR EITT „Pfft...bara tveir skitnir dagar!“ - jökull ii FYRSTI AUKADAGUR AF TVEIMUR. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA VERÐA NOKKRAR AF VINSÆLUSTU MYNDUNUM SÝNDAR ÁFRAM, EINGÖNGU Í DAG OG Á MORGUN. � � �� �� ������������������� �������������� �������� �������������������������������� ������������������������������������� �� ����� � � �� �� ����������� �������� � ���������������� � ����� � ��������� � ����� ��������������� � ����� ���� � �� � ���� ������������������� ��� ������������������������������� ���������������������������������������������������� 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Kl. 21.00 Þórir Georg Jónsson heldur útgáfu- tónleika í Iðnó. Nýi diskurinn hans heitir „Anarchists are hopeless romantics“ og er gefinn út af 12 tón- um. Með Þóri spila Ólafur Arnalds á trommur og Arnar Már Ólafsson á bassa. > Ekki missa af ... ... Blóðbergi, sýningu Stúdentaleik- hússins í Loftkastalanum. Næsta sýning verður annað kvöld klukkan 20. ... sýningunni Ný íslensk myndlist II, sem opnuð var í Listasafni Íslands um helgina. ... Listahátíðinni í Neskirkju sem hefst með flutningi kammerhópsins Rinascente á óratoríu eftir Scarlatti í Neskirkju í kvöld. Hið vikulega Skáldaspírukvöld, sem Benedikt Laf- leur stendur fyrir í bókaversluninni Iðu, verður í kvöld sérstaklega tileinkað Geirlaugi Magnússyni ljóðskáldi, sem lést nýverið aðeins 61 árs að aldri. Geirlaugur skildi eftir sig tvö fullkláruð handrit og er annað þeirra nú þegar komið út á vegum Lafleur-útgáfunnar. Sú bók heitir Andljóð og önnur og verður lesið upp úr henni í kvöld ásamt öðrum eldri verkum Geirlaugs. Nokkur stórskáld, sem stóðu honum nærri, mæta í kvöld og lesa upp úr verkum Geirlaugs, Það eru þeir Gyrðir Elíasson, Bragi Ólafsson, Óskar Árni Óskarsson og Einar Ólafsson. Einnig mun Benedikt Lafleur kynna Geirlaug og lesa nokkur ljóð úr nýju bókinni. Auk nýju bókarinnar hans Geirlaugs eru komnar út á vegum Lafleur-útgáfunnar þrjár aðrar bækur. Ein þeirra er Heljarslóðarhatturinn eftir Richard Brautigan, önnur Kvöldsögur handa börnum sem Gunnar Dal valdi og þýddi. Sú þriðja er skáld- sagan Myrkvuð ský eftir Þórarin Torfason. Von er á nokkrum bókum í viðbót á næstu vikum frá Lafleur- útgáfunni. Skáld lesa ljóð Geirlaugs Fjölbreytt tónlistarveisla verður í Salnum í kvöld á vegum Vina Indlands þar sem margir af ást- sælustu tónlistarmönnum lands- ins koma fram. Karlakórinn Fóstbræður syng- ur nokkur lög undir stjórn Árna Harðarsonar, Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari leikur verk eftir Paganini og Sarasate við píanóleik Gerrits Schuil, Hörður Torfason trúbador tekur nokkur lög og stórsöngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir sópran og Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór syngja ásamt Gerrit Schuil píanó- leikara. Þá ætlar Örn Jónsson að syngja nokkur lög við undirleik Jónasar Þóris organleikara. „Hann verður ekkert í djókinu í þetta skiptið, ætlar að syngja og verður ekki í vandræðum með það,“ segir Melkorka Freysteins- dóttir, í Vinum Indlands, félags- skapnum sem stendur að þessum tónleikum. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Vinum Indlands. Sam- tökin hafa í um það bil fimm ár helgað sig því starfi að styðja við menntun barna víðsvegar á Indlandi, meðal annars með fjár- söfnun af ýmsu tagi. Styrktartónleikarnir eru stærsta fjáröflunarleið félagsins og því mikilvægir enda ræðst félagið nú í sitt stærsta verkefni til þessa, en það er bygging heim- ilis fyrir munaðarlaus börn sem misstu foreldra sína í flóðbylgj- unni í desember síðastliðnum. Sjálf ætlar Melkorka að segja frá ferð sinni til Indlands í sumar í máli og myndum. „Ég hef aldrei fengið eins mikla athygli á ævinni og þarna úti, bæði jákvæða og neikvæða. Á sumum stöðum hafði fólk aldrei séð hvíta konu,“ segir Melkorka, sem ferðaðist á milli staða á Indlandi til þess að greiða fyrir skólagöngu barna og jafnframt að kynna sér ýmiss konar starf- semi þar. „Það fer alltaf einhver þangað frá okkur á hverju ári.“ ■ Fyrir Indverja VINIR INDLANDS Gunnar Kvaran, Elín Ósk Óskarsdóttir, Gerrit Schuil, Melkorka Freysteins- dóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Sólveig Jónasdóttir ásamt barni sínu og Hörður Torfa- son. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.