Fréttablaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 69
18. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR44
tonlist@frettabladid.is
góða skemmtun!
GEIRMUNDUR
Öll vinsælustu lög Geirmundar
Valtýssonar í gegnum tíðina á
tveimur geislaplötum.
KOMIN Í VERSLANIR 1 THE DARKNESSONE WAY TICKET
2 BLOC PARTYTWO MORE YEARS
3 ARCADE FIREWAKE UP
4 DEATH CAB FOR CUTIESOUL MEETS BODY
5 JEFF WHO?THE GOLDEN AGE
6 SUPERGRASSLOW C
7 SYSTEM OF A DOWNHYPNOTIZE
8 AMPOPMY DELUSIONS
9 WEEZERPERFECT SITUATION
10 MÍNUSBARÐILAST AND LEAST
X-DÓMÍNÓSLISTINN
TOPP TÍU LISTI X-FM
THE DARKNESS HELDUR EFSTA SÆTI X-
DÓMÍNÓSLISTANS MEÐ LAGIÐ ONE WAY
TICKET.
Skoska hljómsveitin Travis hefur
tekið upp tuttugu ný lög fyrir
næstu plötu sína, sem mun fylgja
eftir 12 Memories sem kom út
fyrir tveimur árum.
Upptökustjóri plötunnar er
Nigel Godrich, sem tók upp þá
plötu og einnig The Invisible Band
sem kom út 2001. Hann er einnig
þekktur fyrir að hafa tekið upp
OK Computer með Radiohead.
Nýja platan er væntanleg á næsta
ári.
Tuttugu lög
tilbúin
TRAVIS Hljómsveitin Travis undirbýr nýja
plötu.
Leikstjórinn Quentin Tarantino var leystur út
með mörgum gjöfum áður en hann yfirgaf land
og þjóð í fyrradag.
Tarantino kíkti meðal annars við í Nonnabúð þar
sem hann dressaði sig upp, auk þess sem hann
fékk að gjöf tvær síðustu plötur með rokksveit-
inni Singapore Sling. „Hann þekkti ekki sveit-
ina en nú verður vonandi breyting þar á,“ segir
Elsa María Blöndal, starfskona Nonnabúðar,
sem gaukaði að honum plötunum. „Þetta [Sing-
apore Sling] er uppáhaldshljómveitin mín og ég
átti enga aðra diska með íslenskum böndum.
Annars hefði ég kannski látið hann fá þá líka,“
segir Elsa María, og bætir því við að Tarantino
sé voða indæll og fínn náungi.
Tarantino er þekktur fyrir skemmtilega
notkun á tónlist í mynd sínum og hver veit nema
Singapore Sling eigi eftir að hljóma í einhverri
af næstu myndum kappans. Tarantino hlýddi
líka á angurværa tóna Þóris fyrr í vikunni
og var því væntanlega ágætlega fóðraður af
íslenskri tónlist fyrir heimferð sína.
Singapore Sling er að leggja lokahönd á sína
þriðju plötu, sem kemur út eftir tvær til þrjár
vikur. Platan nefnist Taste the Blood of Singa-
pore Sling og hefur að geyma sjö lög. Sveitin
skartar nú þremur nýjum liðsmönumm; Bíbí á
bassa, Birni Viktorssyni trommara og Hákoni
Aðalsteinssyni gítarleikara.
„Við stefnum á að fara til Ameríku næsta vor
og síðan til Evrópu aftur,“
segir Henrik Björns-
son, forsprakki Sing-
apore Sling, um fram-
tíðarplön sveitarinnar.
Sling spilaði í Berlín í
síðasta mánuði á stað sem
nefnist Rio sem eiginmað-
ur elektró-pönk gellunnar
Peaches rekur.
Tarantino og Singapore Sling
> Popptextinn
My daddy left home when I was
three
And he didn´t leave much to Ma
and me
Just this old guitar and a empty
bottle of booze.
Kántríhetjan Johnny Cash er í miklu stuði í
laginu A Boy Named Sue af plötunni Ring of
Fire: The Legend of Johnny Cash.
„Með annarri
plötu sinni
festir Þórir
sig í sessi sem
einn áhuga-
verðasti tón-
listarmaður
þjóðarinnar af
ungu kynslóð-
inni.“
FB
> Plata vikunnarÍ SPILARANUM HJÁ RITSTJÓRNINNI
Dikta: Hunting for Happiness
Dimma: Dimma, tónmilda Ísland
Garðar Thór Cortes: Cortes
Johnny Cash: The Ring of Fire
Madonna: Confessions on a Dancefloor