Fréttablaðið - 18.11.2005, Síða 70

Fréttablaðið - 18.11.2005, Síða 70
Nýjar barnavörur á tilboðsverði -50% Aðrir sölustaðir: Ísafjörður Hafnarbúðin S. 456-3245. Reyðarfjörður Molinn S. 474-1400. Höfn H. Hafnarbraut 34 S. 478-2216 Opið virka daga 10 – 18 laugard. 11 - 16 Reykjavík Faxafen 12 S. 533-1550 Akureyri Strandgata 3 S. 464-4450 Keflavík Hafnargata 25 S. 421-3322 Útivistarfatnaður - Sportfatnaður/skór - Skíða/Brettafatnaður Gönguskór - Bakpokar ofl. ofl. Full búð af nýjum vörum Rokksveitin Sign sendir frá sér nýstárlega smáskífu á mánudag- inn. Lagið A Little Bit verður fáanlegt sem U-Myx smáskífa á sjö rásum sem gerir öllum kleift að endurhljóðblanda það. Þetta felur í sér að söngurinn er á einni rás, bakraddir á annarri, gítar á þriðju og svo koll af kolli. Þeir sem eiga U-Myx smáskífuna af laginu á tölvunni sinni geta síðan hækkað og lækkað eða tekið rásir út án þess að eiga til þess sérstakt tónlistarforrit. U-Myx er breskt fyrirtæki sem hefur undanfarin tvö ár þróað þessa nýju tækni. Hing- að til hafa hljómsveitir á borð við Muse, Feeder og The Kill- ers gert prufuútgáfur af U-Myx smáskífum sem hafa spurst vel út. Um þessar mundir er U-Myx að byrja að ná hljómgrunni enn stærri nafna og ætla bæði Paul McCartney og Robbie Williams að senda frá sér U-Myx smáskífu á næsta ári. „Þetta er svo skemmtilega ein- falt að við urðum að prufa þetta,“ segir Egill Rafnsson, trommari Sign. „Þetta er svona smá leikfang sem allir sem hafa aðgang að tölvu geta fiktað í. Þetta er fyrirferðar- lítið og einfalt og meira að segja amma getur leikið sér með þetta.“ Í framhaldi af útgáfunni hér á landi verður U-Myx smáskífan af A Little Bit gefin út í Bretlandi í febrúar á næsta ári. Þessi nýjung þeirra Sign-liða verður aftur á móti einungis fáanleg á visir.is hér á landi. Í tilefni af útgáfunni mun Sign kynna þessa nýjung í BT og Skífubúðunum um helgina. ■ Nýstárleg smáskífa frá Sign U-MYX Rokksveitin Sign sendir frá sér nýstárlega smáskífu á mánudaginn. FÖSTUDAGUR 18 . nóvember 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.