Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2005, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 18.11.2005, Qupperneq 90
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Undraveröld hinna smáu Skordýr sem dulbúa sig sem blóm eða laufblöð. Kónguló sem snarar bráð sína. Bjalla sem sannfærir býflugu um að gæta afkvæma sinna. Hið smágerða dýralíf er fagurt, mikilvægt og fjölbreytilegt svo undrun sætir – langt yfir milljón tegundir. edda.is Hér er tekið hús á 13 nýjum Íslendingum frá öllum heimsálfum og rætt við þá um ástæðu þess að þeir settust hér að. Lesendur fá að kynnast þeirri matarmenningu sem fólkið flutti með sér til Íslands og birtar eru uppskriftir að fjölbreytilegum réttum. Fjölskrúðugt mannlíf í máli og myndum SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR BAKÞANKAR Stundum er pínulítið erfitt að skilja hvers vegna sum mál þurfa að vera vandamál. Allir menn eiga að njóta sama réttar samkvæmt lögum og allir menn eru jafnir gagnvart Guði. Samt hefur slíkur misbrestur verið á að stundum hef ég velt því fyrir mér hvort ríki og kirkja skilji sínar eigin reglur, sinn eigin boðskap. SVO loksins koma stórgóðar fréttir mitt í öllum þeim leiðind- um sem gúrkutíð í fjölmiðlum getur verið. Frumvarp til laga um að samkynhneigðir njóti sama réttar og aðrir þegnar landsins hvað varðar skráningu sambúðar, gervifrjóvgun og ættleiðingar að ekki sé talað um rétt barna sam- kynhneigðra sem fá með þessu frumvarpi það foreldri viður- kennt sem ekki er líffræðilegt. Í frumvarpinu felst viðurkenn- ing á því að samkynhneigð snú- ist ekki um að kynhvötin beinist í aðrar áttir en lög og Biblía geri ráð fyrir, heldur tilfinningar. Þegar tveir samkynhneigðir ein- staklingar fella hugi saman, er það ekki spurning um afbrigði- lega kynhvöt, heldur ást. Og hvað er fallegra en ástin, sannara en ástin? Hvernig er hægt að dæma ástina? Hvers vegna á fólk að þurfa að réttlæta tilfinningar sínar fyrir mönnum og kirkju? EINA óljósa atriðið í frum- varpinu er íslenska þjóðkirkjan. Hvers vegna kemur það ekki á óvart? Þótt vissulega hafi fjöl- margir prestar áttað sig á því að samkynhneigð er ekki galli, hvorki meðfæddur né áunninn, er stofnunin sem slík þversum, veif- andi Biblíunni eins og illa artað- ur miðaldaklerkur með harðlífi í munnvikum og ofsa í augum, ber- andi fyrir sig krossinn helga eins og vopn gegn mennskunni. Leyf- ið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki er sagt að séu orð Guðs og samkvæmt Biblí- unni erum við öll Guðs börn. Ég man ekki eftir klausu eftir honum hafða um að samkynhneigðir séu þar undanskildir. Hvaða vald er kirkjan að taka sér með því að meina fóki sem elskast að vígja ást sína Guði? Er þessi jarðneska ríkisstofnun að taka sér guðlegt vald með „túlkun“ sinni á orðum Dorttins? Dæma menn á grund- velli bókar sem varar við því að fella dóma? ÞAÐ vill svo til að það eru til aðrar leiðir að Guði en leiðir þjóð- kirkjunnar. Hafni hún börnum Guðs fara þau annað. Réttlæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.