Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2005, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 08.12.2005, Qupperneq 77
FIMMTUDAGUR 8. desember 2005 57 Frá J.P. Chenet í Frakklandi koma þessar fallegu gjafaumbúðir sem verða til sölu í flestum Vínbúðum á höfuðborgarsvæð- inu nú í desember. Gjafaumbúðirnar eru skemmtileg viðbót í hillur Vínbúðanna og tilvalin jóla- eða tækifærisgjöf. Um er að ræða fjórar tegundir af gjafaumbúðum freyðivín hvítvín og rauðvín með tveimur glösum og svo rauðvín og hvítvín saman í öskju með vínupptakara. Glösin sem fylga með eru einkar lagleg og hallar stilkurinn á þeim likt og háls J.P. Chenet flöskunnar. J.P. Chenet Merlot/Cabernet Premier de Cuvée Bragðmikið með keim af sólbökuðum ávöxt- um og karamellu. Silkimjúk tannín og góð ending. Kjörið með flestum kjötréttum eins og lambakjöti og nautakjöti. Verð í gjafaumbúðum 2.000 kr. J.P. Chenet Sparkling Medium dry Þetta ljúfa freyðivín er ljóst á lit með smá gylltum tón. Vín sem freyðir vel og lengi. Kjörið sem fordrykkur og i margs konar veislur, einnig tilvalið með mat. Verð í gjafaumbúðum 1.800 kr. JP Chenet Chardonnay Premier de Cuvée Hefur fallega gylltan blæ. Það er þurrt, feitt og með góða endingu. Kjörið með feitum fisk og ljósu kjöti t.d. kjúklingi og svínakjöti. Verð í gjafaumbúðum 2.000 kr. J.P. CHENET: Fallegar gjafaumbúðir VEITINGASTAÐURINN MÚLAKAFFI Veitingastaður- inn Múlakaffi Hvernig er stemn- ingin? Þegar maður gengur inn á staðinn tekur á móti manni heimilisleg stemning og vingjarnlegt andrúmsloft. Eig- endurnir leggja sig í líma við að gera staðinn sem þægilegastan fyrir kúnnann. Það kemur því ekki á óvart að í hádeginu er nánast ávallt brjálað að gera. Nokkrir við- skiptavinir staðarins hafa marga fjöruna sopið og eru að koma aftur ár eftir ár en einnig má sjá fólk af yngri kynslóðinni sem hefur þá vafalaust fengið að heyra af gæðum staðarins hjá þeim eldri. Matseðillinn: Hann er nokkuð breytilegur eftir dögum en þegar horft er yfir vik- una er ljóst að þar má fá flest sem hugurinn girnist. Meðal þess sem boðið er upp á eru lambalæris- sneiðar með steiktum kartöflum og rjómasósu ásamt pönnusteiktri ýsu með lauksmjöri. Lögð er áhersla á að maturinn sé einfald- ur en jafnframt bragðgóður. Það má því segja að um sé að ræða heimilislegan hversdagsmat. Vinsælast: Pönnusteikta ýsan er líklega vin- sælasti réttur hússins. Þá er gam- aldags glóðarsteikt lambalæri með bernaise-sósu einnig í mikl- um metum hjá fastakúnnum staðarins sem eru nokkuð margir. Réttur hússins: Súpa dagsins er mismunandi eftir dögum. Blómkálssúpa, sveppasúpa og grænmetissúpa eru nokkrar af þeim sem eru á boðstólnum í viku hverri. Einnig er alltaf hægt að fá fiskrétti alla daga vikunnar. Þá er sérstaklega mælt með súrsæta grísapottrétt- inum með hrísgrjónum og brauði, sem og sænska bixímatnum með bernaise-sósu og rauðrófum. VEITINGASTAÐURINN MÚLAKAFFI 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.