Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 1
GRIAAU- BALL Síðastliðið fimmtudagskvöld var í fyrsta sinn efnt til grfmu- dansleikjar i Heyrnleysingja- skólanum, Brugðu nemendur sér I hin furðulegustu gervi — en spánska parið hér á mynd- inni sigraði i keppninni um sniðugasta gervið. Þegar grimurnar höfðu verið felldar kom i ljós, að spánska parið voru tviburar, strákur og stelpa, en þau höfðu haft hlu,t- verkaskipti. Stelpan lék karj- manninn og strákurinn kon- una! Sjá nánar á bls. 26. -p- Timamynd: Gunnar. ]isal-Reykjavik. — A þeim þrem árum, sem is- land hefur veriö aöili að hinum samnorrænu verk- efnum á sviöi aðstoðar við þróunarlöndin, hafa tólf islendingar verið ráðnir til starfa I þágu þeirra, sjö i Kenya og fimm i Tanzaniu. í Kenya starfa nú Haukur Þorgilsson við- skiptafræöingur, Jóhann- es Jdhannesson banka- maður, Ólafur Ottósson bankamaöur, Óskar S. Óskarsson viöskiptafræö- ingur, Sigfús Guðmunds- son skrifstofumaöur, Sigurlinni Sigurlinnason skrifstofumaöur og Stein- ar Höskuldsson við- skiptafræðingur. Aö undanskildum þeim Jóhannesi og Sigfúsi hafa starfaö i tvö ár (sem er byrjunartimit og endur- réðu sig allir sl. sumar til eins árs. Jóhannes og Sig- fús hafa verið viö störf i rúmt ár. 1 Tanzaniu hafa starfað Baldur Óskarsson skrif- stofumaöur, Gunnar Ingvarsson skrifstofu- maður, Sigurður Jónsson skrifstofumaður og Þor- björn Guöjónsson viö- skiptafræðingur. Baldur og Gunnar störfuöu i Tanzaniu i tvö ár, en eru nú komnir heim Hinir tveir eru nýlega komnir til starfa, og er byrjunarráöningartimi þar 2 ár eins og i Kenya. Fimmti maðurinn, sem starfar nú i Tanzaniu er Ami Haröarson, en hann starfar viö landbúnaöar- verkefniö i Mbeya, og er fyrsti Islendingurinn, sem ráðinn er i það verk- efni. Þessar upplýsingar koma m.a. fram i frétta- bréfi aðstoðar Islands viö þróunarlöndin, en þaö blaö var að hefja göngu sina. • Mótmælendatrúarfólk í húsagerðarlist — bls. 16-17 Lýðveldi og herstöðvar — bls. 18 Starfsemi hefst á ný í næstu viku eftir ketilspreng- inguna sem va í desemberlok tækjum. I dag verður þegar tekið á móti fyrstu loðnunni i þrær verksmiðjunnar. Vilhjálmur sagöi, að I dag yrði tekið á móti 1000 tonnum af loðnu og álika magni eftir helgina. „Viö gerum þetta til að athuga öll löndunartæki verksmiðjunnar. Þróarrými er um sex til sjö þúsund tonn, og afköst verksmiöjunnar I bræðslu eru um 350-400 tonn á sólarhring,” sagði hann. gébé Reykjavík. — „Ef allt gengur samkvæmt áætlun, þá ætti starf- semi verksmiðjunnar Hafsíld á Seyðisfirði að vera komin í fullan gang í lok næstu viku," sagði Vilhjálmur Ingvarsson framkvæmdastjóri í gær. Eins og skýrt hefur verið frá I Tlmanum, varð mikil ketil- sprenging i verksmiðjunni Hafsild i desemberlok. Gjör- eyðilagðist ketillinn og auk þess urðu miklar skemmdir á húsum verksmiðjunnar og tækjum. ,,Við vitum ekki enn hverjar orsakir sprengingar- innar voru, „sagði Vilhjálm- ur. N.k. mánudag er Dettifoss væntanlegur til Seyðisfjarðar meö nýjan ketil, sem keyptur er I Bretlandi. Þá veröur lokið viðgerðum og endurnýjun á húsum verksmiðjunnar og Erum við hætt að geta byggt vatnsheld hús? — Eins og nærri má geta er enginn slorbargur á þeim hibýluin, sem hönnuð eru og byggð af sllkunt kunnáttu- mönnum, enda eru þau alit i senn fögur og hagkvæm, hlý og björt. Þó er einn galli á gjöf Njarðar. Ótrúlcga mörg hinna nýrri húsa halda ekki vatni, — migleka eins og tág- arhripið andskotans, svo sleppt sé öllu rósamáli. Hafsíid á Seyðisfirði: Vilhjálmur Hjálm- arsson, menntamála- ráðherra, skrifar grein, sem birtist á bls. 7 I Tímanum i dag, þar sem hann rekur kynni sín af nýbyggingum á sviði skólamála og stjórnsýslu. 1 grein sinni segir Vil- hjálmur m.a.: — 1 þúsund ár byggðu Is- lendingar hús með þökum, sem voru hæst I miöjunni. Jafnlengi fannst enginn bóndi svo blár á görn, að hann viljandi gerði hey sin flöt að ofan og þvi siður með lægð I miðjunni. Jafnvcl Bakkabræður, sem þó reyndu nýjungar i húsagerð breyttu ekki lögun þaksins svo vitað sé. Og eftir að ls- lendingar fengu vatnshelt efni á hús sin, bárujárniö, notuðu þeir þaö um skeið með ágætum árangri. Siöan rekur ráðherrann það, að landinn taki að nema húsagerð á visindalegan hátt. Og siöan segir hann m.a.: TÆNGIRf Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalbf Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur ; Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land 1 Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 Verslunin & verkstæðið FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. (Beint andspænis Olís i neOra Breiðholti,- þú skilur?) Síminn er 76600 LANDVÉLARHF. , 18. tölublað— Sunnudagur 23. janúar 1977 — 61. árgangur Tólf íslendingar hafa unnið í þróunarlöndum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.