Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 10
IIII í * I !l ‘ H ‘ 10 Sunnudagur 23. janúar 1977 TRABANT UMBOÐIÐ INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8451 1 Hringið og við sendum blaðið um leið r ■ r AUGLYSIÐ I TIMANUM HUS- EIGENDUR Sviösmynd úr öskubusku, sem sýnd er hjá Leikfélagi Akureyrar um þessar mundir. Gestur Þorgrimsson, kennari og listamaður, dvelur nú i Danmörku. Gestur sagði við brottför: „Trabantinn fylgir mér hvert sem ég fer, því að hann er ávallt til taks og svikur ekki" Gestur keypti sinn fyrsta Trabant 1964 og hefir siðan ekið á Trabant. Eigum Trabant ennþá fyrir- liggjandi á lága verðinu: Station kr. 620.000 Fólksbill kr. 590.000 Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar miklar vins varanleg élklæóningr, é þökr loft og veggi- úti og inni. Seltuvaröar álplötur með innbrenndum litum, auðveldar í uppsetningu, þarf aldrei að mála, gott að þrífa, og gefa fallegt útlit.Tilvaliö á ný hús, gömul hús, stór hús, lítil hús, lek hús og öll hús sem þörf er á góðri varanlegri klæðningu. Aukin einangrun, sparar hitakostnað. Vandið valið og netjifi axmmbmimí á húsið. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S Noregi ( mismunandi geröum. Reynist vel við íslenskar aðstæður. Hafið samband við okkur og fáið upplýsingar, verðtilboð og góð ráð. Öskubuskc á Akureyri KS-Akureyri. — Siðastliðinn sunnudag frumsýndi Leikfélag Akureyrar barna og fjölskyldu- sjtínleikinn öskubusku eftir Evgeni Schwarz. Leiknum var afburöa vel tekiö af leikhúsgest- um, og áætlað er aö sýna leikrit- iö næstu vikur á Akureyri. Leikendur i öskubusku eru um 20talsins, en efni leiksins er hiö gamalkunna ævintýri, sem flestir kannast viö. Mikiö er um söngva og dansa i leikritinu. Meö helztu hlutverk i ösku- busku fara: Jóhann ögmunds- son, Inga Aradóttir, Saga Jóns- dóttir, Aöalsteinn Bergdal, Þór- ir Steingrimsson, Heimir Ingi- marsson og Björg Baldvins- dóttir. Leikstjóri er Eyvindur Er- lendsson. Næsta verkefni félagsins er núæftaf fullumkrafti, en þaö er verkið „Sölumaöur deyr” eftir Arthur Miller, og mun Herdis Þorvaldsdóttir leikstýra þvi verki. INNKAUP HF ÆGISGÖTU 7 REYKIAVIK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTIÓRI: HEIMASlMI 71400. ái Við höfum fleim engóöanmat Notfærið ykkur okkar hagstæðu vetrarverð og gistið í hjarta borgarinnar. Sérstakt afsláttarverð fyrir hópa. Jóhann ögmundsson f hlutverki kóngsins f öskubusku. Keflavík Umboðsmaður óskast i Keflavík. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins Aðal- stræti 7, simi 26500.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.