Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 34
34_______________________________________________________________________________________________________________________________Sunnudagur 23. janúar 1977 Illl||l||||!l 1 lí!l!!i!!íl!i^21i!E l| l| ! !! !({ylJ Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman í hjónaband f Noregi, ungfrú Kristjana Magndis Hermannsdóttir og Jan Arild Björ- dal. Heimilisfang þeirra er 5927 Björdal Norge. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Hall- dóri Gröndal, Heiöa Björk Reimarsdóttir og Magnús Karlsson. Heimili þeirra er aö Hallbjarnarstööum, Skriödal. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suöurveri.) Nýlega vorugefin saman f hjónaband af sr. Valgeiri Astráössyni í Háteigskirkju, Ragnheiöur Þórarinsdótt- ir og Þórarinn Olafsson. Heimili þeirra er aö Tjörn Eyrarbakka. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Magnúsi Guöjónssyni i Frikikjunni I Hafnarfiröi, Ragnheiðui Rlkharðsdóttir og Þráinn Hauksson. Heimili þeirra er aö Bröttukinn 5. Hafnarf. (ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) Nýlega voru gefin saman í hjónaband I Kópavogs- kirkju af séra Arna Pálssyni, Rósa Björg Andreádóttir og Ævar Hallgrímsson. Heimili þeirra er aö Melgeröi 13, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars, Suöur- veri.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen I Arbæjarkirkju, Nanna Kristln Magnús- dóttir og Smári Emilsson. Heimili þeirra er aö Flúða- seli 72, R. (Ljdsm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Hólmfrlöur Kristins- dóttir og Gunnar Karl Gunnlaugsson. Heimili þeirra er aö Fffuseli 32, R. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars, Suöur- veri.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Bústaöa kirkju af séra Lárusi Halldórssyni, Kristjana Einarsdóttir og Jóhannes Sólmundarson. Heimili þeirra er aö Skeiöavogi 15. Reykjav. (Ljósm.st. Gunn- ars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband af Karli Sigur- bjornssyni, Herdls Jónsdóttir og Stefán Rögnvaldsson. Heimili þeirra er aö Háleitisbraut 30, R. (Ljósm st Gunnars Ingimars.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.