Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 23. janúar 1977 Tíminn heimsækir Sauðárkrók UTGERDARfH.AB S* . «• i *»' *■■*v Ctgerftarfélag Skagfirftinga hefur aftsetur sitt vift höfnina. Ör vöxtur bæiarins kaiia Sau&árkrókur er i örum vexti og ibúafjöldinn þar er aft nálg- ast 2000. Ar hvert eru þar byggft fjölmörg Ibúftarhús og mikiö er um félagslegar framkvæmdir. Atvinnuástand er þar gott og byggist bæfti á sjávarútvegi, iftnafti og þjönustu vift öflugt landbúnaftarhéraft. Nýlega náft- ist frábær árangur vift borun eftir heitu vatni i landi bæjarins, og miklir möguleikar viröast á aukinni notkun heits vatns, eins og t.d. til einhvers konar ylrækt- ar. Blaftama&ur Timans var á ferft á Sauftárkróki nýlega og verftur nú greint frá ýmsu, sem hann varft áskynja. Leggjum dherzlu á uppbyggingu skólanna — Viö erum alltaf aft berjast i skólamálunum, en þaft miftar allt of hægt aft byggja þá skóla upp, sem hér eiga aft vera, sagfti Þórir Hilmarsson bæjarstjóri i viötali vift bla&amann. T.d. hef- ur heimavistarhúsnæfti verift mörg ár I smiftum, en gengift hægt aö ljúka framkvæmdum. En nú hefur bæjarstjórnin tekift ákvöröun um aft mögulegt verfti aft taka húsift i notkun næsta haust, og þar verfta rúm fyrir 25-30 nemendur. En eldhús og önnur aftstafta verftur fyrir mun fleiri, þvi þetta er afteins hugsaft, sem áfangi af stærri byggingu, sem siftar á aft koma, enda er ætlunin, aft bæfti nem- endur úr gagnfræftaskólanum og fyrirhuguftum iftnskóla dvelji i heimavistinni. Þá er hér orftin fokheld stór viftbygging vift gagnfræftaskól- ann, en ekkert gengur aft koma þeim framkvæmdum áfram. Næsta haust er stefnt aft þvi aft fimmti bekkur gagnfræftaskóla verfti starfrækur á Sauöár- króki. Þá á iftnskóli fyrir Norfturland vestra aft risa hér á Sauftár- króki, en ekki hefur fjármagn Þessi nýja ibúftarblokk var tekin i notkun á slftasta ári. fengizt til þess aft hefja fram- kvæmdir, sagöi Þórir. En nú hefur okkur verift gefiö fyrirheit um aft teikningum verfti lokift á þessu ári og byggingin verfti fokheld á árinu 1978. Siftan er vonazt til þess aft hægt verfti aft taka skóann I notkun haustift 1979. Frumkostnaöaráætlun siftan i ágúst sl. hljóöar upp á 95 millj. kr., en skólinn verftur 3160 rúmm. aö stærft. Sauftárkrókur Miklar íbúðar- húsabyggingar Mörg undanfarin ár hafa miklar ibúftarhúsabyggingar verift á Sauftárkróki. Nú er svo komift, aft úthlutaft hefur verift öllum byggingarlóftum, sem til voru fyrir einbýlis- og rafthús. En þessa dagana er verift ao leggja siöustu hönd á skipulagn- ingu nýs byggftahverfis, sem risa á sunnan viö Hliftarhverfift, og fyrir næstu mána&amót verftur unnt aft auglýsa þar til umsóknar 20-30 lóftir undir ein- býlishús. Vonazt er til, aft fram- kvæmdir geti hafizt vift bygg- ingu I þvi hverfi strax næsta vor. Þá er búift aft byggja 14 Ibúfta blokk samkvæmt lögum um byggingu leigu- og söluibúfta á vegum sveitarfélaga, og voru siftustu ibúftirnar i þeirri blokk teknar i notkun i byrjun des. sl. Nú hefur bærinn sótt um byggingu tveggja nýrra fjöl- býlishúsa samkvæmt þeim lög- um, og vill bæjarstjórnin, aft byggíng fyrra hússins hefjist á þessu ári og i þvi verfti 14 Ibúftir. Bygging siftara hússins hefjist siftan árift 1979, og þar verfti 12 ibúöir. Ekki hefur enn fengizt leyfi húsnæftismálastjórnar til þess aft hefja framkvæmdir, en í- ■ Þórir Hilmarsson bæjarstjóri . Þórir sagfti, aft mikil nauftsyn væri á, aft jiaö leyfi fengizt hiö bráöasta, þvi þörfin fyrir ibú&arhúsnæ&i væri mjög brýn á Sau&árkróki og hef&u þau mál algeran forgang hjá bænum. Iðnfyrirtæki boðin velkomin Vaxandi iftnaöur er á Sauftár- króki, og iftnaöarsvæöi hefur verift skipulagt fyrir sunnan Hegranesbraut. Þar hafa nokk- ur iftnfyrirtæki á staftnum byggt yfir starfsemi sina, og Þórir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.