Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 23. janúar 1977
39
flokksstarfið
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins 1976
Dregiö var i Jólahappdrættinu 23. desember s.l. Þessi númer
hlutu vinning:
1. nr. 14011 Trésmíöavélasett.
2. nr. 15956 Seglbátur.
3. nr. 32876 Litsjónvarpstæki.
4. nr. 33218 Ritvél.
5. nr. 33365 Kvikmyndasýningavél.
6. nr. 31470 Málverk.
7. nr. 2067 Dýrariki tslands.
8. nr. 16441 Kvikmyndatökuvél.
9. nr. 1704 Ljósmyndavél.
10. nr. 35880 Ferðabók
11. nr. 30733 Sportvörur frá Sportval.
12. nr. 4013 Bækur örn & örlygur
13. nr. 30842 Bækur frá sama.
14. nr. 9227 Bækur frá sama.
15. nr. 28237 Bækur frá sama.
Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guömundssonar Skrif-
stofu Framsóknarflokksins. Simi 24483.
Aðalfundur FUF, Reykjavík
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik verður
haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 aö Rauðarárstig 18.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar
3. önnur mál.
Stjórnin
Kópavogur
Framsóknarfélögin I Kópavogi halda sitt árlega Þorrblót i Fé-
lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aðgangseyrir 2800.00.
Þátttaka tilk. fyrir 20 jan. fsimum 41228 — 40656—40435.
Framsóknarfélag
Rangæinga
Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 verður fyrsta spuaKVÖla ai f jór-
um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga i félagsheimilinu Hvoli á
Hvolsvelli.
Ræðumaður verður Steingrimur Hermannsson, alþingismaður,
ritari Framsóknarflokksins.
Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun — sólarlandaferð fyrir tvo.
Fjölmennið og mætið stundvislega.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Borgarness
Fyrsta spilakvöld af þrem verður i Samkomuhúsinu föstudaginn
28. janúar kl. 8,30. Annað spilakvöldið verður 11. febrúar á sama
stað og tima, þriðja spilakvöldið verður 25. febrúar á sama stað
og tima. Kvöldverölaun, heildarverðlaun. Allir velkomnir.
Nefndin.
Hádegisverðafundir S.U.F.
Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik i hádeginu
á mánudögum.
Allir félagar i FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i Félags-_
heimilisinuað Sunnubraut 21, sunnudaginn 23. jan. kl. 16. öllum
heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450
KONI
höggdeyfar
FORD BRONCO
eigendur, sem ætla aö fá KONI
höggdeyfa fyrir næsta sumar,
eru beðnir aö hafa samband viö
Reyni Jóhannsson sem
fyrst i síma 8-44-50. Eldri
pantanir óskast endur-
nýjaðar.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Reykjavíkur
Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn
fimmtudaginn 27. jan. á Hótel Esju kl. 20.30.
Tillaga stjórnar um aðalmenn og varamenn liggur frammi á
skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 á venjulegum skrifstofu-
tima. Tillögur til breytinga verða að hafa borizt til skrifstofunn-
ar fyrir kl. 17 föstudaginn 21. jan ■
Fró Kjördæmissambandi
framsóknarmanna
Vestfjarðakjördæmi
Akveöið er að skoðanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4
efstu sæti á framboðslista framsóknarmanna i Vestfjaröakjör-
dæmi, fyrir næstu alþingiskósningar.
í skoðanakönnuninni verður valið um frambjóðendur.
1 framboði til hennar getur hver sá veriö sem kjörgengur er við
væntanlegaralþingiskosningar.enda hafi hann meðmæli minnst
25 flokksmanna i kjördæminu til framboðs.
Framboð skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör-
dæmissambands framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi póst-
hólf 48 Flateyri.
FUF í Kópavogi
Almennur félagsfundur I F.U.F. i Kópavogi verður haldinn 25.
jan. i Félagsheimili Kópavogs kl. 20.30
Fundarefni:
1. Fjárhagsáætlun Kópavogs 1977
2. önnur mál.
Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi mætir á fundinn.
Stjórnin
Félag
framsóknarkvenna í Reykjavík
Aðalfundur félagsins veröur að Hallveigarstööum fimmtudaginn
27. janúar kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál. — Stjórnin.
Fjármálaráðuneytið,
20. janúar 1977
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermánuö 1976,
hafi hann ekki veriö greiddur Isiöasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin
10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og meö 16. degi næsta
mánaðar eftir eindaga.
íslenska járnblendifélagið hf.
icelandic Alloys Ltd.
Lágmúli 9, Reykjavik, Iceland.
Húsnæði óskast
til leigu
Óskum eftir að taka á leigu rúmgott
ibúðarhúsnæði í Reykjavik eða nágrenni.
Upplýsingar sendist til skrifstofu vorrar
að Lágmúía 9, Reykjavik fyrir 27. þ.m.
+
V
Móðir min
Þóra Jónsdóttir
frá Steinaborg, Rauðalæk 63,
sem lézt 15. janúar verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
mánudaginn 24. janúar ki. 15.
Antonia Jónsdóttir.
© Suðureyri
eru húsbyggingar eitt brýnsta
málið hjá okkur i næstu framtiö,
og á þær verðum við að leggja
áherzlu.
Menntafólkið flytur burt.
En þótt hér sé næg atvinna
skortir okkur meiri fjölbreytni i
atvinnulifið. Sérstaklega skortir
okkur verkefni við hæfi mennta-
fólksins, sagði Olafur. Þetta lag-
ast eitthvað þegar fólkinu hér
fjölgar, en full ástæöa er til þess
að stuðla að þvi að hingað geti
menntafólkið flutt.
Þá vantar okkur tilfinnanlega
ýmsan þjónustuiðnaö, og þótt
ekkert sérstakt sé á döfinni til að
bæta þar úr tel ég, að vaxandi
uppbygging á staðnum muni örva
iðnaðarmenn til að setja hér upp
þjónustufyrirtæki. T.d. vantar
okkur nauðsynlega bifreiðaverk-
stæði og ýmsar fleiri greinar
þjónustuiðnaðar.
Nýr togari væntanlegur
1 marz er væntanlegur til
Suðureyrar nýr togari, sem verið
er að smiða i Stálvík. Fyrir eru á
staðnum einn togari og þrir ver-
tiðarbátar. Ætlunin er að selja
þann togara sem fyrir er, þegar
sá nýi kemur.
Meginhluti aflans er verkaður i
Fiskiðjunni hf., en hún á nýlegt og
mjög afkastamikið frystihús.
Ólafur sagði að það væri eitt af
fjórum afkastamestu frystihús-
um á Vestfjörðum og aðstaða i
þvi væri öll hin bezta.
Þá er nokkur harðfiskverkun á
Suðureyri, en það er Vonin h.f.,
sem annast herzluna.
Félagslífið er að rétta úr
kútnum.
Félagslif á Suðureyri er ekki
jafn þróttmikið og það var fyrr á
árum. En ég tel að það sé heldur
að rétta úr kútnum aftur. Eftir
þvi, sem fleiri vinna reglulegan
vinnudag verður allt félagslif
auðveldara.
Hingað til hefur óhóflega lang-
ur vinnudagur, ásamt þvi hve
margir lágu yfir sjónvarpi á með-
an mesta nýjabrumið var á þvi,
valdið deyfð i félagslifinu, en
þetta stendur allt til bóta, sagði
Ólafur Þórðarson oddviti að lok-
um.
Jazzkvöld
í Glæsibæ
Mánudaginn 24. jan. heldur
klúbburinn Jazzvakning 3.
reglulega jazzkvöld sitt á þessum
vetri i Glæsibæ. Þar koma fram
margir góðir kraftar. Munu þeir
skipa fjórar hljómsveitir alls. Má
þar nefna sinfóniumennina Jón
Sig., Gunnar Egilss., Björn R.
Einarsson og Viðar Alfreösson.
Einnig koma fram jazzararnir
Karl Möller, Arni Scheving,
Guðmundur Steingrimsson, Jón
Möller, Alfreð Alfreðsson, Linda
Walker, Pálmi Gunnarsson og
ýmsir fleiri.
Starfsemi þessi hefur veriö vel
þegin og ýmsir stutt hana.Er það
von stjórnarinnar, að sem flestir
megi njóta hennar.
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
J
i
9