Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 23. janúar 1977 37 Búfjármerki BÆNDUR — Dragið ekki öllu lengur að panta búfjármerkin vel þekktu. Töluröð öðrum megin allt að fimm stafa tölum. Lágmarksröð 50 stk. Notið bæjar- númer, sýslubókstaf og hreppsnúmer á hina plötuna, ef þess er kostur. Pantið rétta liti. Nú eru siðustu forvöð að panta fyrir vorið. ÞÓRf SÍrVll ST500 •ÁRIVIÚILA'II Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar 1977 kl. 8.30 e.h. i Domus Medica v/ Egils- götu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Ástand og horfur i kjaramálum. Ásmundur Stefánsson hagfræðingur ASÍ mætir á fundinum. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Jörð til leigu Góð bújörð i Mýrasýslu er til leigu frá næstu fardögum. Tilboð sendist afgreiðslu Timans, Aðal- stræti 7, Reýkjavik, merkt Stórjörð 1965. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast, bæði i fullt starf og hlutá starfs. Upplýsingar veita hjúkrunarfram- kvæmdastjórar, simi 42800. Reykjavik, 21. janúar 1977 - SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Ál í hvert mál Eitt hundrað nfutfu og tveir Laugvetningar, nemendur og kennarar hafa sent frá sér ávarp til þjóðarinnar og bænarskjal til Aiþingis um að fram hjá Laugarvatni verði ekki gengið við úthlutun ál- vera. Ávarp til þjóðarinnar Að undanförnu hafa farið fram ákafar umræður um ál- iðnað hér á landi. Harðvitugar deilur hafa staðið um fjölda þeirra á ferþingmannaleið (þingmannaleið^ )) og staö- setningu. Hafa menn fúsir viljað fórna garðholum sinum fyrir flúorverksmiðjur. Þar eð við Laugvetningar búum trauðla i þjóðbraut uggði okkur að framhjá staðn- um yrði gegnið við úthlutun álvera um byggðir landsins. Til að tryggja að fleiri stoðum verði rennt undir at- vinnu- og mannlif staðarbúa fóru nokkrir framsýnir menn af stað 19.-20. jan. ’77 og söfnuðu undirskriftum, þar sem fólk á Laugarvatni tjáði hug sinn til málsins (álsins). Undirtektir urðu að vonum góðar. Alls rituðu nöfn sfn á lista 192, þar af 156 úr Mennta- skólanum að Laugarvatni eða 86,7% af nemum skólans 1 undirbúningi er að stofna formleg samtök til að hafa áhrif á gang mála. Mun kjör- orð þess verða AL t HVERT MAL. Nefndin Bænaskjal Við auðmjúkir undirritaðir Laugvetningar viljum fara þess á leit við hæstvirt Alþingi islendinga að það sjái sér fært að veita okkur þá uppfyllingu vona okkar er hér frá greinir: Það hefur löngum verið draumur okkar sem hér vinn- um ýmis störf að njóta þeirrar gleði og ánægju að beina starfsorku okkar að verki sem leysir úr iæðingi óþrjótandi vinnugleði og eykur sköpunar- gáfuna. Þau störf sem hér bjóðast eru engan vegbinn til þess faliin. Þvi viljum við auðmjúklega fara þess á leit að reist verði hér a.m.k. eitt álver. Starfsmenn, bæði nem- endur og aðrir gætu þá unnið viö framleiðslustörf I þágu þjóðarinnar i tómstundum sinum og með námi og öðrum léttvægari störfum. Ekki er að efa að bændur hér um slóöir muni glaðir hætta búhokri sinu og hefja fagnandi störf við álverið og jafnframt gefa land það sem til þarf að reisa álver og önnur mannvirki. Engin ástæða er til að leggja kostnað i dýr hreinsitæki þvi bændur munu hvort eð er hætta búskap. Hvað yaröar þennan vesæla skóg (fúspærek væri réttnefni) þá er hann svo litilf jörlegur ap enginn harmaði þótt hann hyrfi. Við teljum að hliðarnar gætu jafn- vel orðið enn grænni en ef auðn hlýst af þá má benda mönnum á það að erlendir ferðamenn sjá fegurð landsins ekki hvað sist i auðnum fjall- anna. Þetta gæti þvi jafnframt aukið ferðamannastrauminn. Ennfremur hefur þaö lengi verið ofarlega I hugum okkar hér að koma samgöngum viö nágrannabyggðir i viöunandi horf. Skipaskurðir eftir ánum og höfn i smábtalæginu I Laugarvatni myndi valda byitingu i samgöngu- og at- vinnumálum staðarins. Virðingarfyllst enafm kornmylla fóðurbloridun kpgglun rnmfm islerrjtt kjarnfóður FOÐUR gosðingur á gott skjlið hestafóður Mh reiðhestablanda Við bjóðum nú mjög góða reiðhesta- blöndu, mjöl eða köggla. Blandan inniheldur steinefni, salt og öll þau vítamínefni, sem eru hestinum nauðsynleg. f blöndunni er hveitiklíð, hafrar og grasmjöl. Blandan verður því mjög lystug. folaldablanda Blandan er mjög vítamínrík. heilir hestahafrar Úrvalstegund. róður \rasfm urðingarefn/ MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Afgreiðsla Laugavegi 164. Sími 11125 og Fóðurvörualgreiðsla Sundahöfn. Simi 82225 Útskurðartœkin og letur* grafararnir eru komnir Útskurðartækið til útskurðar i tré, járn, gler, skinn, eir og margt annað Leturgrafarinn gerir yður fært að merkja nær hvað sem er. Pantanir óskast vinsamlegast sóttar Höfum einnig leikföng og allskonar föndurvörur. SENDUM í PÓSTKRÖFU S. Sigmannsson og Co i Ingólfsstrœti 6, sími 24277

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.