Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 23. janúar 1977
35
Tíimnn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku tímamótum i
ævi þeirra.
STAÐUR HINNA VANDLATU
Dansað á tveimur hæð-
um, nýju og gömlu-
dansarnir.
Allir fá skemmtun við
sitt hæfi.
Pantanir í símum (91) 2-
33-33 og 2-33-35.
Spariklæðnaður.
Aukið ánægjuna, hvort
sem þið ætlið í leikhús
eða annað og hefjið
ánægjulegt kvöld í
glæsilegum sölum okk-
ar. Bjóðum gómsæta og
girnilega rétti frá kl. 6
síðdegis.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Hjalta
Guömundssyni i Dómkirkjunni, Hallveig Sveinsdóttir
og Hafsteinn Hauksson, Heimili þeirra er aö Skeiöar-
vogi 117, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Olafi
Skúlasyni i Bústaöakirkju, Rósa Kristmundsdóttir og
Valgeir Már Asmundsson. Heimili þeirra er aö Vita-
stig 11, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Nýlega voru gefin sama f hjónaband af sr. Fjalari
Sigurjónssyni, Aslaug Ruömundsdóttir og Jón Bjárna-'
son. Heimili þeirra er aö Höfn Hornafiröi. (Ljósm.st.
Gunnar Ingimars.)
Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni
Hróbjartssyni i Bústaöakirkju, Sigriöur Armundsdótt-
ir og Kristofer Magnusson. Heimili þeirra er aö
Hraunbæ 164, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Nýlega voru gefin saman I hjónxband ,af sr. Garöari
Svavarssyni L Laugarneskirkju, Arnþrúður Soffia
Olafsdóttir og Tryggvi Leósson. Heimili þeirra er aö
Vatnsstíg 11, R (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Nýlega voru gefin saman f hjónaband af sr. Ragnari
Fjalri Lárussyni f Hallgrimskirkju, Guöný Jónsdóttir
og Hafsteinn Arni Hafsteinsson. Heimili þeirra er aö
Hátúni 9, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Hreini
Hjartarsym, Sesselfa Svava Svavarsdóttir og Guö-
mundur Borgar Skarphéöinsson. Heimili þeirra er aö
Þórufelli 6, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars)