Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 36
Sunnudagur 23. janúar 1977
ODÝ
JEPP
Á ÍSI
VS-Reykjavik Eins og alkunr
ugt er, hafa Bifreiðar og land-
búnaðarvélar lengi flutt inn og
selt jeppabifreiðar, en jeppar
hafa löngum verið vinsælir bil-
ar, ekki sizt til sveita, vegna
þesshveru auðvelterað komast
leiðar sinnar á þeim þótt vegir
séu vondir, i snjó og annarri ó-
færð, ,o.s.frv.
Nú hafa Bifreiðar og land-
búnaðarvélar á boðstólum ódýr-
ari jeppa en hægt er aö fá ann-
ars staðar. Af þvi tilefni sneri
Timinn sér til fyrirtækisins og
að 200 þúsund. Samtals eru
þetta um 405 þúsund krónur.
Heildarverð þessa bils er þvi
um tvær milljónir og eitt hundr-
að þúsund krónur.
Það var árið 1956, sem Bif-
reiðar og landbúnaðarvélar
hófu innflutning á rússneskum
jeppabilum af gerðinni GAZ 69.
Þessum bilum var úthlutað af
svokallaðri jeppanefnd, til
bænda.Eittáriðkomu hingaðtil
lands þrjú hundruð bilar af
þessari gerð. Siðan hafa þessir
bilar verið i notkun um allt land
og hvarvetna notið hinna mestu
vinsælda. Einkum hafa þeir þótt
góðir við landbúnaðarstörf, þar
sem þeir hafa ágæta eiginleika
til aksturs við erfiðar aðstæður,
isnjó og á vondum vegum. Hins
vegar njóta þeir ekki eins mik-
illar hylli á hraðbrautum, þvi að
þeir eru ekki gerðir fyrir eins
mikinn'hraða og fólksbilar.
Árið 1960 fóru að koma bilar
sem hétu U.A.Z. 452. Þeir eru
frambyggðir með stálhúsi.
Þessir bilar urðu strax mjög
vinsælir, ekki sizt sem skólabil-
ar og til þess að vera i þjónustu
verktaka, stofnana og fyrir-
tækja. Þeir henta til dæmis
mjög velfyrir vinnuflokka, ekki
sizt Uti á landsbyggöinni. Það
hefur komið i ljós, að þeir eru
ódýrustu bilarnir, miðaö við
styrkleika og burðarmagn. Þess
vegna hefur meira verið keypt
af þeim en öðrum bilategundum
til þessara nota. En, sem sagt:
þeir þykja ekki miklir skraut-
bilar, heldur fremur fyrir hina
grófari notkun.
Fyrirtveimur árum komu bll-
ar af gerðinni U.A.Z. 469 B, og
tekur sú gerð við af gamla
jeppanum. Þessi bill er með
blæjum, i honum eru sæti fyrir
sjö menn. En þar sem islenzk
veðrátta er ekki þannig, að
blæjubilar henti vel hér, hefur
sá háttur verið tekinn upp að
byggja yfir þessa bila. Það hef-
ur verið gert i Bilaklæðningu i
Kópavogi, eins og kom fram hér
áðan. Bilaklæöning hefur byggt
mjög smekklega ofan á þessa
bila, lengt þá dálitið aftur, klætt
yfir sæti og gert bilana likari
öðrum jeppum i útliti.
Þessir bilar hafa vakið veru-
lega athygli að undan förnu, það
er mikið spurt um þá, og ekki er
annaö sýnna en að nokkrir tugir
bila sem til voru um áramótin
ætli að seljast fljótt. Allt bendir
til þess að þessi gerö bila eigi
framtið fyrir sér, og ber margt
til þess. Billinn uppfyllir marg-
ar kröfur um ökuhæfni, styrk-
leika og stærð, en er miklu ódýr-
ari en aðrir jeppabilar.
fékk þar eftirfarandi upplýsing-
ar.
1 Sovétrikjunum eru aðallega
framleiddar tvær tegundir af
jeppum, sem i grundvallarat-
riðum og tæknilega eru eins upp
byggðar. Það er aö segja, að i
báðum gerðum eru sams konar
vélar, girkassi og millikassi.
Undirvagn er likur, en „hásing-
ar”og hjólabúnaður hinn sami.
Yfirbyggingar eru aftur á
móti tvenns konar. Annars veg-
ar er sá billinn, sem hefur leng-
ur verið framleiddur. Hann er
með stóru, frambyggðu húsi.
Þessir bilar koma gluggalausir
erlendis frá, og þá geta menn
hvort sem þeir vilja heldur, sett
á glugga, klætt bilana að innan
og komiö þar fyrir sætum, eöa
notað þá sem sendiferðabfla.
Margir hafa látið i þessa bila
sæti,sem auðvelt er að taka úr,
ef nota á bilana til vöruflutninga
i og með, og er þá hægt að hafa
einn, tvo eða þrjá bekki i bfln-
um, eftir þvi sem henta þykir.
Hinn biUinn er með hinu al-
kunna jeppalagi, og með blæj-
um. Hins vegar hefur verið
byggt yfir þá bfla hér með góö-
um árangri. Þaö hefur verið
gert I Bilaklæðningu h.f. að
Karsnesbraut 100 i Kópavogi.
Slfkt hús kostar um 350 þús-
und, sprautun á bilnum kostar
um 130 þúsund, klæöning að inn-
anum 270 þúsund. Alls eru þetta
um 750 þúsund krónur. Sjálfur
kostar bi'Uinn um 1650 þúsund,
áður en til þessara aögeröa
kemur, og þegar það verð leggst
við það sem áður var talið,
verður heildarverð bilsins um
tvær milljónir og f jögur hundr-
uö þúsund krónur.
Hinn bfUinn kostar aftur á
móti um 1730 þúsund krónur.
Gluggaisetning kostar um 65
þúsund, klæðning á topp kostar
um 40 þúsund, oliusoðinn kross-
viður i gólf um 30 þúsund,
klæöningar i hliðar Um 70 þús-
und, og sæti geta orðið allt