Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 11
" 1 hlutafélag .. Skattsvik í Svíþjóð: Þriðja nafnið ÞRIÐJA hvert hlutafélag f Sví- þjóö er nafniB tómt — þaB ann- ast ekki neinn rekstur. Þetta þýBir fjörutiu og fimm þúsund hlutabréf eru aBeins til á papp- irnum. Þorri þessara hlutafé- laga eru einungis notuB til þess aB koma gróBafé undan skatti. „KomiB meB ný lög, sem kveöa þessi skattsvikafélög niö- ur!” er krafa rannsóknarhóps, sem einkum fjallar um skatt- svik og gjaldeyrissvik. tómt Þau ákvæöi, sem nú eru i gildi, nægja ekki til þess aö koma I veg fyrir stórkostlegt misferl.i. A þessu ári hefur lág- mark hlutafjár veriö tifaldaö, svo aö það veröur aö nema sem næst tveim milljónum islenzkra króna minnst. En þaö er mjög dregiö i efa, aö þetta nægi. „Markmiöiö hlýtui aö vera, aö koma I veg fyrir hlutaíélög, sem eru nafniö tómt, og stofnuö I þvi skyni aö hagræöa skatt- framtölum. Um 130 þúsund hlutafélög eru í Sviþjóö. Þrjátiu þúsund þeirra eru aöeins til I skjalaskápum, og fimmtán þús- und til viöbótar eru harla grun- samleg. Enn eru svo tuttugu þúsund hlutafélög, sem ekki eru alveg dauö, en hafa þó engan fastráöinn mann i þjónustu sinni,” segir i skýrslu um hluta- félögin. Embættismenn hafa látiö i ljós, aö þetta muni nærri réttu lagi. En ýmsum lögum veröi aö breyta til mikilla muna, þar á meðal skattalögum, svo aö mis- ferli af þessu tagi viögangist ekki. AAenningarsjóður Norður- Húnvetningar Árshátið félagsins verður i Domus Medica laugard. 29. jan. kl. 7. Ávarp: Halldóra K. tsberg, form. félagsins. Ræöa: Dr. Björn Þorsteinsson Karlakór Húnvetningafélagsins syngur. Hljómsveit Karls Jóniatanssonar. Aðgöngumiðar verða seldir i Félags- heimilinu Laufásv. 25 á miðvikudag og fimmtudag kl. 7-9 á kr. 3000.00 (þorra- matur). Miðar á dansinn seldir við inn- ganginn. Sumarbústaðaland óskast. Þarf að verða við stöðuvatn eða sjó. Helst ekki fjær Reykjavik en 200 km. Góð greiðsla fyrir gott land. Tilboð merkt 1963 sendist Timanum. landa Hinn nýi samningur um Menningarsjóö Noröurlanda, tók gildi 1. desember 1976. 1 stjórn sjóösins eiga nú sæti: Frá Dan- mörkuKarl Skytte, forseti þjóö- þingsins, og Ole Perch Nielsen, ráöuneytisstjóri, frá Finnlandi Olavi Láhteenmaki, rikisþing- maöur, og Jaakko Numminen, ráöuneytisstjóri, frá NoregiGutt- orm Hansen, forseti stórþingsins, og Olav Hove, ráöuneytisstjóri, frá Sviþjóð Ingemar Mundebo, fjármálaráöherra og Jan Stiern- stedt, skrifstofustjóri frá Islandi Jóhann Hafstein, aiþingismaöur (varamaöur: Gils Guömundsson, alþingismaöur) og Birgir Thorla- cius, ráöuneytisstjóri (varamaö- ur: Árni Gunnarsson, deildar- stjóri). Stjórnin hélt fund 13.-15. des- ember 1976, Fjallaö var um 270 styrkumsóknir, sem samtals hljóðuðu um 13,8 millj. d.kr. Veittar voru úr sjóðnum aö þessu sinnirúmlega3millj.d.kr„ þar af hlutu þessir aöilar á Islandi styrk: 1) Stofnun Árna Magnússonar 50 þús. d.kr. til námskeiös og námsferöa norrænufræöinga frá öllum Noröurlándárikjum. 2) Samnorræn orðabók landbún- aöarinstil útgáfu viöaukabind- is meö lykiloröum (þ.á.m. is- lenzkum og finnskum) 100 þús. d.kr. Til sjálfar orðabókarinn- ar, íslenzka hlutans, hafa áður veriö veittar 40 þús. dkr. úr sjóðnum. 3) Kvenfélagasamband Islands, Arkitektafélag islands og Nor- ræna húsiö 50 þús. d.kr. til ráð- stefnu á íslandi um gerö ibúö- arhúsa og ibuöarhúsabygginga á noröurslóöum. 4) Akureyri, Dalvik, Húsavik, Ólafsf jöröur og Siglufjöröur 50 þús. d.kr. til stuönings viö menningarviku i samstarfi viö Norræna félagiö. 5) Vestmannaeyjar 30 þús. d.kr. til styrktar menningarviku. Samtals nema framangreindar fjárhæöir (1-5) um 9 milljónum islenzkra króna. Stjórn Menningarsjóös Noröur- landa mun væntanlega halda fund á tslandi sumariö 1977. CROWN árgerð 1977 CB 1002 CB 1002 Sértilboð 1977 Sambyggt stereosett tslandsmet i sölu stereosetta 1976 (á þriöja þús. tæki). Gerirokkur kleift aðbjóða sama lága veröiö 151.885.- Vinsældir þessa tækja sanna gæöin 1976 model var 60 wött 1977 model er 70 wött og meö fjögurra vidda kerfi. BUÐIRNAR Skipholti 19 við Nóatúri/ simi 23800 , , . ... Klapparstíg 26, simi 19800. 25 á í fararbroddi Tii er fólk, sem heldur aö þvi meir sem hljómtæki kosta, þeim mun betri séu þau. Aö vissu leyti er þetta rétt, ef orðið „betra” þýöir aö þér gctið spilað fyrir allt nágrenniö án bjögunar. ^SEESSB^framleiöir einnig þannig hljómtæki. En viö höf- um einnig á boöstólum hljómtæki sem uppfylla allar kröfur yöar um tæknileg gæöi. LAUSNIN ER: OESESEÞ CB 1002 sambyggðu hljómtækin Þér fáið sambyggt mjög vandað tæki, sem hefur að geyma allar kröfur yðar. Magnari sem er 70 wött musik meö innbvggöu fjögurra- viddakerfi fyrir fjóra hátalara. Mjög næmt útvarpstæki meö FM bylgju ásamt lang- miö- og stuttbylgju. y ® Plötuspilari fyrir allar stærÖir af plötum. Sjálfvirkur eöa handstýranlegur með vökvalyftu. Allir hraðar, 33, 45 og 78 snún- ingar. Nákvæm stiliing á armþyngd, sem er mikilvægt til aö minnka slit á nál og plötu. Segulbandstæki meö algerlega sjálf- virkri upptöku. Gert bæöi fyrir Standardspólur og Cr02 spólur. Upptökugæði einstök, ekki er heyranlegur munur á gæðum hvort spiluö er plata eða segulbandsspóla. Tveir hátalarar fylgja 40 wött hvor, einnig fylgja tveir hljóönem- ar hljóönemar ásamt Cr02 casettu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.