Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 23. janúar 1977 krossgáta dagsins 2397. Krossgáta Lóðrétt Lárétt 1) Land. 6) Borða. 7) Orka. 9) Tal. 11) 51. 12) Guð. 13) Fljót. 15) Veinin. 16) Afar. 18) Skemmda. Lóðrétt 1) Þvælu. 2) Afrek. 3) Borða. 4) Tók. 5) Egglaga. 8) Stök. 10) Púki. 14) Verkfæri. 15) Gruna. 17) Bor. Ráðning á gátu No. 2396 Lárétt 1) Organdi. 6) Ali. 7) Tól. 9) Und. 11) Ll. 12) Al. 13) Err. 15) Ala. 16) Ain. 18) Agnhald. 1) Oftlega. 2) Gal. 3) Al. 4) Niu. 5) Indland. 8) Oir. 10) Nál. 14) Rán. 15) Ana. 17) IH. / X 3« V S n ' ? // n % h- /0 /3 wt11 1 m 4? +---------------------------- Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi Stefán Árnason Fálkagötu 7 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 25. janúar kl. 10.30. Pétur Stefánsson, Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Laufey Stefánsdóttir, Jón Þórðarson, Arni Stefánsson, Sigrlður Helgadóttir, Agústa Stefánsdóttir Gary, Roland B. Gary, Auður Stefánsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Barnabörn og barnabarnabörn. Faöir okkar Brynjólfur Jóhannesson frá Hrfsey andaðist á Hrafnistu 21. janúar. Börnin. Otför Rikarðar Jónssonar myndhöggvara fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 25. janúar kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hans er vinsamlega bent á Sjálfs- björg, landssamband fatlaðra. Aðstandendur. Otför Sigurðar Jónssonar trésmfðameistara Bergstaðastræti 55 Reykjavfk veröur gerö frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 25. jan. kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hins látna, er vinsamlega bent á llknarstofnanir. Þórdfs Sigurðardóttir Elin Siguröardóttir Sveinn H. B jörnsson Rut Erla Armannsdóttir Þóröur Guðmundsson og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar og móöur okkar. Guðrúnar Aðalsteinsdóttur Reynihvammi 12, Kópavogi. Sigfús Jónsson, Ingileif Sigfúsdóttir, Rfkarður Sigfússon, Aðalsteinn Sigfússon, Jón Karl Sigfússon. Þakka innilega auösýnda samúö við andlát og jaröarför - systur minnar Margrétar Sigurðardóttur nuddkonu, Laugarnesvegi 90 Sérstakar þakkir fyrir góða hjúkrun á Sólvangi. Sunnudagur 23. janúar 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöjd- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. janúar er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iöunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastafur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. ' Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið' simi 51100, s júkrabifreið simi 51100. (------------------------ Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og meö laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana- Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siglingar .i _ ' ii-v." ..■>» Skipadeild S.I.S. Jökulfell er i Gautaborg. Disarfell fór 20. þ.m. frá Lúbeck til Reyðarfjarðar. Helgafell fór 20. þ.m. frá Larvik til Reykjavlkur. Mælifell er væntanlegt til Þorlákshafnar 24. þ.m. frá Sousse. Skaftafell fór I gær frá Keflavik til Gloucester og Halifax. Hvassafell fór 19. þ.m. frá Húsvik til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Stapafell fer i nótt frá Vestmannaeyjum til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum I Faxaflóa. Suðurland losar á Eyja- fjaröarhöfnum. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 23/1. kl. 13 Mosfell eöa fjöruganga á Alfsnesi. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.Í. vestanveröu. Utivist. Sunnudagur 23. jan. kl. 13.00. Gengið um Aifsnes. Létt og róleg ganga. M.a. verða skoð- aöar rústirnar við Þerneyjar- sund, en þar er talið aö fyrsti verzlunarstaður i nágrenni Reykjavikur hafi verið. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag tslands. Kvenfélag Hreyfils: Fundur i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 25. janúar kl. 8.30. Mætiö stundvislega. Stjórnin. hljóðvarp Sunnudagur 23. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Otdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er I siman- um?EinarKarl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti i beinu sambandi við hlust- endur á Sauöárkróki. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Edvard Grieg Liv Glaser leikur á pianó Ljóð- ræn smálög op. 54 og 57. 11.00 Messa f Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.10 Um kirkjulega trú Séra Heimir Steinsson fiytur þriðja og siðasta hádegiser- indi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar: 15.00 Horft um öxl og fram á viðSamsett dagskrá i tilefni 60 ára afmælis Alþýðusam- bands Islands.Umsjónar- menn: Ólafur Hannibalsson og ólafur R. Einarsson. — Áður útv. 28. f.m. 16.00 tslensk einsöngslög Guð- mundur Jónssyn syngur: Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson spjallar við fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóðritaður i október s.l. 17.10 Stundarkorn með organ- leikaranum Michel Chapuis sem leikur tvær prelúdiur og fúgur eftir Bach. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson is- lenskaði. Hjalti Rögnvalds-. son les siöari hluta sögunn- ar. (2) 17.50 Miðaftanstónleikar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Ekki beinlinis Sigriður Þorvaldsdóttir rabbar við Agnar Guðnason blaðafull- trúa og Stefán Jasonarson hreppstj. i Vorsabæ um heima og geima svo og I si'rna við Guömund Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigriöi Ólafs- dóttur húsfreyju á ólafs- völlum. 20.05 tslenzk tónlista. 20.30 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Sigrún Klara Hannesdóttir bókasafns- fræðingur ræður dagskránni 21.30 Fantasia i C-dúr ,,Wanderer”-fantasian eftir Franz Schubert Ronald Smith leikur á pianó. 21.50 Ný Ijóð og gömul eftir Matthias Johannessen. Höf- undur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 24. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir Tilkvnninear. Viö^vinnpnai 14.30 mioaegissagan: „uokin um litla bróður” 730 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist 15.45 Undarleg atvik Ævar R Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 tþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 20.40 órtónlistariifinu Jón. G. Asgeirsson tónskáld stjórn- ar þættinum. 21.10 Sónata i g-moll fyrir selló og pianó op. 65 eftir Chopin Erling Blöndal- Bengtsson og Kjell Bække- lund leika. 21.30 Ctvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Miðstöð heimsmenningar á tsiandi Knútur R. Magnússon les siöara erindi Jóhanns M. Kristjánssonar: Sameinaö mannkyn. 22.50 Kvöldtónleikara. Sónata i g-moll fyrir óbó og sembal eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Prelúdia op. 11 og 16 eftir Alexander Skrjabin. Arkadi Sevidoff leikur á pianó. c. Pianókvartettid-mollop. 89 eftir Gabriel Fauré. Jacgueline Eymar leikur á pianó, Gunther Kehr og Werner Neuhaus á fiðlur. Erich Sichermann á viólu og Bernhard Braunholz á selló. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 23. janúar 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur Frjáls og fullveðja Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannllfið Nám og þekk- ing Lýst er starfsemi heil- ans, einkum að þvi er varð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.