Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 23. janúar 1977 Ingólfur Davíðsson: Viö veiöitjaldiö A leiö aö Gilsbakkaeyrum. Fyrsti hvlldarstaöur 6. júlf 1920. Já, þeir -voru fengsælir karlarnir þrir, fyrir rúmri hálfri öld. Þessar borgfirzku veiöi- myndir hefur Ragnar Ólafsson deildarstjóri léö i þáttinn, en frú Sigriöur Hallgrimsdóttir „Sogs- myndina”. I þættinum 9. janúar var birt mynd af veiöimönnum o.fl. viö hestaréttina i Norö- tungu og önnur af brúnni á Kjarrá hjá Norötungu. Prent- villupúkanum þóknaöist aö búa til nýtt nafn — Varötungu! Birt var einnig mynd af kviaám I færikvium á Hunkubökkum á Siöu. Sigfús H. Vigfússon á Geirlandi skrifar, aö myndina hafi tekiö Eggert Guömundsson á Söndum i Meöallandi áriö 1903. Mjaltakonan hét Arný Magnúsdóttir, smalinn Skúli Valtýsson og hundurinn Gauti. Aöra mynd tók Eggert af kvía- ánum á sama staö 1904, og hefur þeirri mynd alloftnú undanfariö veriðbrugöiö á skjáinn i auglýs- ingatima sjónvarpsins. Byggt og búið í gamla daga 157 Látum fyrst hugann reika að „fljótinu helga” hans Tómasar — I byrjun þessarar aldar. Magnús ólafsson ljósmyndari sýnir veiöimann sitjandi á bakka Sogsins, uppi viö Þing- vallavatn. Bregöum okkur þaö- an til Borgarfjaröar og nemum staðar á Gilsbakkaeyrum 6. júli 1920, Þar var þá fyrsti hvildar- staður þriggja veiöimanna, þeirra Ólafs, Kristins og Tóm- asar (sbr. þáttnr. 156.16/1). Vel riðandi hafa þeir verið. Næst ber þá fyrir augu bisperrta viö veiöitjaidiö — Ólaf, Kristin og Tómas—. Þeir horfa stoltir á góöan dagsfeng og komast ef- laust i ágætt samband viö nátt- úruna, eins og Þórbergur og Björn i Laugarholti skrifa. Ekki er heldur amalegt aö lita Tómas Tómasson ölgeröarmann, einn þeirra félaga, einan bregöa á loft tveimur löxum nýveiddum, enda gaman aö halda á 22 punda maðkakóngi! A kortinu stend- ur: „22 — pundari. Maökakóng- ur. 18 — pundari. Þverárleiö- angur júli 1920”. 22-pundari. Maökakóngur. 18-pundari. Þverárleiöangur júli 1920. Viö Sogiö uppi viö Þingvallavatn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.