Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. jandar 1977 25 DATSUN NYR 80 E (jr leikritinu Litli Kláus og stóri Kláus sem Leikfélag Skagfirðinga sýnir nii f Miðgaröi. F.v. Djákninn i kistunni, Frosti Frostason. Bóndinn Kristján Sigurpáisson, Bóndakonan Guöriin Oddsdóttir og litli Kláus Eyþór Arnason — Mynd: Stefán Petersen. Leikfélag Skagfirðinga sýnir Litla Kláus og Stóra Kláus Hvað kostar bíll eftir 6 mánuði? Við getum afgreitt bílana strax á mjög hagstæðu verði og með ábyrgð upp í 20.000 km akstur INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 G.Ó. Sauöárkróki.- Leikfélag Skagfiröinga frumsýndi’ gam- anleikinn, Litla Kláus og stóra Kláus sem Lisa Veztner færöi i leikbúning eftir sögu H.C. Andersen, i félagsheimilinu Miögaröi s.l. sunnudag. Leikstjóri er Jón Haukur Gunnarsson frá Reykjavik. En leikmynd geröi Jónas Þór Páls- son. Þetta er skemmtilegur og raunar eftirminnilegur gaman- leikur, sem og öll verk ævin- týraskáldsins snjalla H.C. Andersens. Tókst leikurunum býsna vel að túlka þennan létta gáska leikverksins og halda uppi eölilegum hraöa og spennu á sýningunni, og viröist heildar- yfirbragö á leiknum vera gott. Meö helztu hlutverkin fara: Knútur Ólafsson leikur Stóra Kláus. Knútur er vanur leikari og skilar hlutverkum sinum jafnan vel og smekklega. Eyþór Ámason leikur Litla Kláus af leikandi fjöri og vann umtals- veröan leiksigur meö sinum bráöfyndna Kláusi. Sveinn Árnason leikur Halta-Hans en Kristján Sigurpálsson leikur bóndann, og Kristján fer einnig með hlutverk Bertels. Báöir faraþeir Kristján og Sveinn vel með sin hlutverk. Kristján Sig- urpálsson er talsvert sviösvan- ur og hefur oft áður vakiö at- hygli á leiksviði og nær Krist ján æ meiri og betri tökum á hlut- verkum sinum. Með nokkur önnur hlutverk fara: Ásta Bergl. Gunnarsd., Kristin Björk Guö- mundsd. Edda Jónsdóttir, Guö- rún Oddsdóttir og Frosti Frostason. Húsið var þéttskipaö á- horfendum sem tóku leikendum og leikstjóra með miklum fögn- uði. Aösóknað leiknum er mjög góð. Uppselt hefur veriö á 3 sýn- ingar sem þegar hafa verið sýndar. Búningar eru fengnir aö láni að hluta til frá Þjóöleikhúsinu en aðrir saumaöir af Mörtu Svavarsdóttur og Asbjörgu Jó- hannsdóttur. Stjórn Leikfélags Skagfirö- inga skipa: Kristján Sigurpáls- son, form, Hjörleifur Kristins- son, ritari, Kristin Kristmunds- dóttir, gjaldkeri. AAeistarasamband byggingamanna heldur árshátið sina að Hótel Borg föstu- daginn 28. þ.m. og hefst hún með borð- haldi kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Borðapantanir verða að Hótel Borg miðvikudaginn 26. janúar eftir kl. 4. Skemmtinefndin Góður með blöndu af rifnu rúgbrauði og púðursykri: YMI EINKAUMBOÐ Opið laugardaga. stígvél Sterk og endingargóð 6 tegundir. Hó, hnéhó, lóg einnig öryggisstígvél með stóltá og stálbotnum. Vinnuskór með og án stáltáar, kuldaskór, háir og lágir. Póstsendum samdœgurs. SJÓBUÐIN • Grandagarói 7 — Ke.vk.iavik| Sími 16814 — Ileiniasíini lítl4 og 21883. VERÐ: SEDAN KR. 2050.000 STATION KR. 2150.000 ( Verzlun & Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 2 2 LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i l Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, % 5 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 2 brot og röralagnir. 5 2 2 2 2 2 5 2 T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ pípu lagninga meistari Símar 4-40-94 & 2- \ \ Blómaskreytingar \ ari a ^ >* u|i . | .r • 67 48 ^ \ við oll tækifæri 't. /t Blómaskáli r j,- Þórður Sigurösson — Sími 5-38-71 r y y______... ......... ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A SSSÆi." Brc',,lnsar t í MICHELSEN Vlðgerðir ^ ^ Hveragerði • Simi 99-4225

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.