Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 23. janúar 1977 13 Fríða Björnsdóttir skrifar frá Kanada Richard Petersen heldur á einum minkanna sinna. kostnaður minkabús hafi mikið hækkað siöasta árið, og sé nú kominn i 250 dollara á dag (ca. 46.000 krónur) yfir aðalvaxta.- timabilið, og þar af fara um 80% til fóðrunar dýranna, en fóðrið er ekki innan við 2 tonn á dag. Dýrin eru aðallega alin á eggj- um, fiski, kjúklingum, lifur og öðru álika, auk þess sem 25% fæðunnar er kornmatur, eða það sem kallað er cereal. A hverj- um degi þarf að blanda saman i fæðu minkanna 5400 eggjum og um 500 kilóum af fiski. Eggin verður að sjóða áður en þau eru sett saman við annan mat, sem minkarnir éta. A Lundarbúinu verða um 2200 minkar i vetur — 1800 læður og 400 karldýr, og eru þetta dýrin sem alið verður undan næstu mánuði. Reiknaö er með, að i nóvember i haust verði minka- fjöldinn á búinu kominn upp I 10 þúsund. Þá er ráðgert, að slátra 8000 minkum, en hafa eftir 2000 til undaneldis aö ári. Siðast liöið vor voru minkarnir á búinu ekki nema 1000 talsins, en meðal- yrðlingatala varð 5 1/2 og voru minkarnir þviorðnir 6500, þegar fjölgunin hafðiátt sér stað. Ann- ars er venjulegast aö yrðlingar séu ekki nema fjórir, svo út- koman hefur orðið mjög góö i þetta skipti. 20 litir Yrðlingarnir fæöast I mai, og eru þeir siðan aldir fram i nóvember, þegar þeim er lógað, en minkurinn er sex mánuði aö ná fullri stærð. Aðeins fjórir starfsmenn eru á minkabúinu á Lundar, og sjá þeir um mink- ana, en starfsmönnum er fjölg- að, þegar farið er aö pelsa dýrin og eru þeir þá átta talsins, en það er aðeins I tvær til þrjá vik- ur i nóvember. Þegar minkunum hefur verið lógað, eru skinnin geymd frosin þar til timi er til þess að vinna þau frekar. Þau eru fyrst þidd og svo snúið við og sett i vél, sem hreinsar innan úr þeim alla fitu, eftir frekari meöferð eru þau strekkt og þurrkuö i tvo til þrjá daga. Að þvi búnu eru þau tilbúin til þess að fara á mark- aö. Þau 6500 skinn, sem fram- leidd voru á Lundarrbúinu 1976 eru ekki mesta framleiðsla fyrirtækisins til þessa. 1 eitt skiptið verkuðu Lundarmenn um 10 þúsund skinn og þar af voru 5000 frá þeim sjálfum. Minkarnir i Lundar eru hafði- ir i búrum, sem eru i tiu stórum byggingum, sem er ekki auðvelt að komast að fyrir óviðkomandi fólk. Sýking alls konar er alvar- legasta vandmálið, sem steðjar að minkaræktinni, og þess vegna eru minkarnir sprautaðir gegn sjúkdómum. Kostnaðurinn við bólusetninguna nemur um 1000 til 2000 dollurum, eða um 185 til 370 þúsund krónum á ári, — en það er vel þess virði, þar sem þetta er eiginlega okk- ar trygging, segir Richard. Minkaskinnslitirnir eru um 20, en Lundarbúið leggur mesta áherzlu á fimm litabrigði, biátt (grátt), svart, hvitt, opal hvitt og brúnt. Petersen, sem áður starfaði sem matsmaður hjá Domnion Fur Auction iWinnipeg segir, að mestur hluti minkaframleiðslu Kamadamanna sé seldur i Evrópu. Minkaskinn i tizku 1 grein, sem Paal Röiri for- stjóri hjá Oslc Skinnauksjoner skrifar I Norsk Pelsdyrblad, sem kom út fyrir áramótin, seg- ir hann meöal annars, að minkaskinnin muni vera tölu- vert mikið i sviösljósinu i tizku- heiminum um þessar mundir. Hann segir þó, að vegna verð- bólgu sem nú herjar á margar þjóöir heims, sé ekki gott að segja fyrir um, hvernig sala minkaskinnanna verður á næst- unni. Fyrir áramótin siðustu voru skinnabirgðir i Bandarikj- unum tiltölulega litlar, og markaöshorfur i Evrópu og Austurlöndum fjær eru betri en þær jafnvel eru i Bandarikjun- um, svo útlitið fyrir skinnasölu er gott. Paal Röiri segir, að áhugi kaupenda I Austurlöndum, ekki sizt á hinum svokallaða Hong Kong markaöi hafi aukizt mikið, en frá Hong Kong mun töluvert vera selt af skinnum áfram til Japans. 1 Norsk Pelsdyrblad er tafla yfir skinnaframleiðslu i heiminum og kemur þar I ljós, aö á íslandi hafa veriö fram- leidd 30 þúsund skinn árið 1976. Þessi skinn komu frá sex minkabúum, en nú munu tvö af þessum sex búum vera að leggja upp laugana. Eru það minkabú hlutafélagsins Is- lenzks jétminks hf. á Skeggja- stööum i Mosfellssveit og minkabú Arikminsk hf á Akra- nesi. A þessum tveimur búum munu hafa verið rúmlega þrjú þúsund læður, og hefur helm- ingur þeirra veriö fluttur i minkabúiö á Sauðárkróki, að hvi er sagöi i blaðafréttum á Is- -andi nú fyrir skömmu. tltflutn- ingsverðmæti þeirra 30 þúsund skinna, sem framleidd voru á Islandi mun vart verða innan V..- v í tíu byggingum eru um 2200 minkar I vetur á Lundar Fur Farm Ltd., Man Skinnin eru strekkt og síðan þurrkuð. við 120milljónirkróna, að þvi er talið er. Nýjasta tlzka i minkaskinnsfatnaði A hverju ári fer fram svoköll- uð Saga-design samkeppni við Parson’s School of Design I New York. Þar hefur ungum tizku- teiknurum gefizt kostur á aö kynna sér minkaskinnin og hvernig bezt er aö vinna úr þejm, og um leiö hefur komiö fram á sjónarsviðið fatnaður úr minkaskinnum sem sérstaklega er talinn viö hæfi ungs fólks. I upphafi samkeppninnar er þátttakendum kennt sitthvað um minkaskinn, liti og fram- leiösluaöferöir, og siöan er fariö i heimsóknir á verkstæöi og saumastofur. Fjórtán flíkur hlutu verðlaun eöa viöurkenn- ingu á siðustu samkeppni og hlutu viðurkenningarheitiö „Saga Mink Young Designer Collection. Sameiginlegt meö öllum þessum flikum er það, að þær eru þægilegar og nota- drjúgar, þannig aö þær eiga ekki að þurfa að hanga inni i skáp, nema viö einhver sérstök tækifæri. Þær má nota hvar og hvenær sem er i daglegu lifi ungs fólks. 1 meðalskinnkápu mun þurfa 35-40 skinn af karldýrum, eða 50 til 60 skinn af læðum. Skinnin eru lika mikið notuð I alls konar skraut á kápum og jökkum, i slár og sitthvað fleira, jafnvel töskur og hatta. (1000skinn) 1976/77 1975/76 Danmark 3.000 2.925 Finland 3.200 3.300 Norge 900 1.050 Sverige 1.300 1.200 _—. 8.400 8.475 USA 3.050 3.200 USSR 2.700 2.600 Canada 900 1.000 China. 600 400 Holland 520 650 Japan 370 370 0st-Tyskland 350 315 Storbritannia 1 325 180 Irland J 100 Frankrike 205 195 Vest-Tyskland 160 160 Polen 110 80 Belgia 80 80 Tsjekkoslovakia 50 40 Argentina 40 40 Italia 35 40 Island 30 25 Spania 20 11 Jugoslavia 10 10 Israel 10 10 Bulgaria 7 Mongolia 5 4 Andre 20 10 18.000 18.012 Taflan sýnir heimsframleiöslu minkaskinna sfðustu tvö framleiðsluárin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.