Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 23. janúar 1977 Sunnudagur 23. janúar 1977 21 Mamma settist nú viö sauma, i næesta herbergi viö svefn- herbergiB, þar sem *,stofu- fanginn” beiB. En ekki hafBi hún lengi setiB viB saumana, þegar hún mælti stundarhátt: Kom inn! Og svo rétt á eftir: Nei, ert þaB þú, Anna min? Og siBan sagBi mamma svo hátt, aB vel mátti heyrast inn i svefnherbergiB: Æ, skrepptu nú fyrir mig inn i svefn- herbergiB eftir saumnál. Ekki hafBi hún fyrr sleppt orBinu en stunur miklar og taut fór aB heyr- ast Ur svefnherberginu: HvaB á ég aB gera? Almáttugur minn, hvaB á ég aB gera? Og hér er ég — á brókinni. En hafi angist gestsins veriB mikil, þá var kátina móBur minn- ar hálfu meiri. Og ekki þarf aB taka fram, aB hún hafBi sett þetta allt á sviB sjálf. ÞaB hafBi enginn bankaB á dyrnar, hvorki Anna né aBrir. Mamma var bara aB vita, hvernig gestinum yrBi viB. Þau munu seint gleymast mér Eg held sé bezt aB viB ljúkum þessum kafla um gestagang á heimili foreldra minna meB þvi aB segja frá einum gesti, sem er mér sérstaklega minnisstæBur. ÞaB var Kristin Sigfúsdóttir skáldkona. Félagssamtök i Reykjavik höfBu boBiB Kristinu hingaB suBur, en þegar hennar var von, kom þaB á daginn, aB ekki hafBi veriB hugsaB fyrir neinu húsnæBi handa henni á meBan hún dveldist hér, og enginn einstaklingur i félags- skapnum taldi sig hafa húsakynni til þess aB þar væri hægt aB bæta viB slikum gesti sem Kristfnu Sig- fúsdóttur. Nú var komió til móBur minnar, og hún beBin aB taka viB skáldkonunni. Jú, ekki stóB á þvi, Kristin kom til okkar og dvaldist hjá okkur i margar vikur. FaBir minn og hún höfBu um nóg aó tala, og þar sem bæBi voru EyfirBingar, og kunnug mönnum og málefnum norBur þar. Kristin Sigfúsdóttir hlaut aB verBa öllum minnisstæö, sem hana sáu. Hún var sérkennileg og vakti athygli, þótt hún væri slikt prúBmenni i framgöngu, aB af bar. Einn mann vil ég nefna enn, sem oft kom á heimili foreldra minna. ÞaB var Jón Jakobsson landsbókavörBur. Eg hygg aB hann hafi aldrei komiB svo, hvorki á vinnustofu föBur mins né upp i ibúBina, aB hann styngi eki aBmér einhverjum glaBningi. Ég varB alltaf aB kyssa hann i hvert skipti sem hann gaf mér eitthvaB, og alltaf sagBi Jón sömu oröin: „Mjúkur er meyjar koss.” í varðveizlu opinberra aðila — Nú þaö fer vist aö liöa aö lokum þessa spjalls okkar, en aö lokum langar mig aö spyrja þig, Sverrir: Hvaö veröur nú um smiöisgripi Magnúsar Benja- minssonar, þegar fyrirtækiö sem hann stofnaði, ber ekki lengur nafn hans og þeir menn, sem þar hafa löngum unniö, hverfa frá störfum? — Smiöisgripir Magnúsar eru nú komnir á söfn, Arbæjarsafn og ÞjóBminjasafn íslands. Allar innfærslubækur fyrirtækisins, frá þvi um aldamót, eru komnar i bókasafn Reykjavikurborgar. Þær eru gifurlegar héimildir, sem hægt er aö hafa margvisleg not af. — A sinum tima gaf Magnús Benjaminsson Reykjavik klukku eina mikla. Hún stendur nú i Eimskipafélagshúsinu, en veröur væntanlega i RáBhúsi Reykjavikurborgar, þegar þaB ris af grunni. Þannig munu verk þessa snill- ings verBa geymd af opinberum aöilum um ókomin ár. — VS Pjoöin heföi sagt, og hitti oft á hiB rétta, en ekki alltaf, og þá var mér skemmt. En séra Arnór var ekki ein- ungis fljótmæltur, hann var fljót- ur aö öllu sem hann geröi, og jafnvel fljótfær, stundum. Hann boröaöi oft hjá okkur, þvi aö þaö var svo stutt aö fara heim til okk- ar úr Alþingishúsinu. Svo var þaö einu sinni, aö séra Arnór kom i mat.og var meö staf sinn, eins og oftast. Þegar matartimanum var lokiB, klukkan alveg aB veröa eitt, ætlaBi prestur aö skunda á staö „út i þing”, en þá fannst stafurinn hvergi. Hann leitaöi nú dyrum og dyngjum, en ekki fannst stafur- inn, og séra Arnór var öldungis hlessa á þessum ósköpum. En stafurinn var of nærri til þess aö prestur sæi hann i asanum sem á honum var. Svo var mál meö vexti, aö móöir min, sem var glettin kona og gamansöm, haföi gripiö stafinn, og hélt á honum i báBum höndum, fast hjá presti, sem leitaöi og leitaöi, en tók ekki eftir neinu. Gesturinn sem brenndi buxur sinar — Kanntu ekki fleiri sögur um gamansemi móöur þinnar? — Ég veit ekki hvort ég á aö vera aö halda sliku á lofti, þótt græskulaust væri, og hlutaöeig- endur löngu komnir undir græna torfu. — Jú, geröu þaö. Gamansemi er alltaf holl, og ekki sizt, þegar hún er alveg græskulaus. — Jæja. Þaö vareinu sinni sem oftar, aö hjá okkur var staddur viröulegur og ágætur maöur, embættismaöur utan af landi. Þetta varáhvitasunnu. MaBurinn var ágætlega klæddur, I „dipló- mat”, sem kallaö var, og þótti af- ar fint á þeirri tiö. Honum varö gengiB út aö glugga, en til þess aö komast alveg aö glerinu og horfa út, þurfti aö stiga yfir rafmagns- ofn, sem stóö á gólfinu, rétt innan viö gluggann. Ofninn var I sam- bandi, og heitur. Allt i einu kallar maöurinn til mömmu og býöur henni aö koma út aö glugganum og horfa á börn aö leik á götunni, þar voru barna- böm hans. Jú, mamma kom, en sagBi um leiö og hún kom inn úr dyrunum: — Hvaöa sviöalykt er þetta? Þú ert þó ekki farinn aB trenna buxurnar þinar, maöur? — Guö almáttugur hjálpi mér, éger aö fara i veizlu, og þetta eru lánsföt! sagöi þá gesturinn. Mamma sagöi gestinum, aB hér væri ekki nema um eitt aö gera: Hann yröi aB fara úr buxunum, hún skyldi reyna aö gera viö þær. Siöan bauö hún honum aö fara inn Isvefnherbergiog biöa þar, þang- aö til hún kæmi meö buxumar til hans. mun geyma verk hans Magnús Benjamlnsson og Slgriöur Einarsdóttlr kona hans. Sigríöur var austur-skaftfellsk aö ætt, en ólst upp hjá móöurbróður sfnum, Magnúsi Bjarnasynif Gufunesi. Henni var margt tii lista lagt, ekki slö- ur en bónda hennar. Hún skar listilega út, og segja mátti, að allt léki i hönduin hennar, eins og ekki er ótltt um Skaftfellinga. Hún hóf einnig ab læra úrsmfbi hjá manni sfnum. en varö aö hætta þvi vegna heimilis- anna. Rætt við Maríu Magnúsdóttur og Sverri Sigurðsson um listasmiðinn Magnús Benjamínsson og heimili hans Timamynd Róbert. ur, svo mörg járn sem hann haföi i eldinum? — Já, honum slapp bókstaflega aldrei verk úr hendi. Hann var árrisull maBur, starfsdagur hans byrjaöi snemma, og honum lauk seint. Vinnan á verkstæöinu var i raun og veru aöalstarfiö, en þaö þurfti lika aö sinna búöinni, og pabbi seldi ekki einungis úr og klukkur, heldur lika gleraugu, reiöhjól, ritvélar, prjónavélar og saumavélar. Og hann tók aö sér aö gera viö margt fleira en úr og klukkur. Framan af árum voru þeir ekki ýkja margir, sem lögöu stund á slíkt "hér I Reykjavik, og þess vegna hlóBust verkefni mjög á þá sem höföu orö á sér fyrir sér- staka færni á þessum sviöum. Hann brýndi hnifa skurðlæknanna — Hvenær haföi hann tima til þess aö smiöa þau meistaraverk, Margir kannast viö fyrirtækiö Magnús Benjaminsson & Co„ og margir eru þeir orönir, sem hafa keypt þar úr eöa klukku, eöa hafa látiö gera viö úriö sitt þar, þau niutiu og fimm ár, sem þetta fyr- irtæki hefur starfaö i höfuöstaö tslands. En hver var Magnús Benja- minsson? Þeir, sem hafa skoöaö smiöisgripi hans, sem varöveittir eru I Þjóöminjasafni Islands, munu ekki draga i efa aö maö- urinn hafi veriB óvenjulegur snillingur á sinu sviBi. En fleira er merkilegt um Magnús Banja- minsson en verk hans, þótt þau ein hefBu nægt til þess aö skapa honum viröulegan sess i íslands- sögunni. mörg, og meöal beztu vina þeirra voru Finnbogi Rútur Þorvaldsson prófessor og kona hans, Sigriöur Eiriksdóttir hjúkrunarkona. Mér var þaö þvi sérstakt ánægjuefni, þegar dóttir þessara merkis- hjóna, Vigdis Finnbogadóttir, varö leikhússtjóri hjá Leikfélagi Reykjavikur. Hann faöir minn heföi haft gaman af aö lifa þann atburB aö sjá stúlkuna „sina”, hana Vigdisi, taka viö leikhús- stjórninni I IBnó. — Faðir þinn hlýtur aö hafa veriö mjög störfum hlaðinn maö- þegar móöir þeirra fór út til ein- hverra verka. Þar á bænum var klukka, og nú haföi slagverk hennarveriö bilaö um skeiö. Þeg- ar móöirin kom inn haföi pabbi tekiB verkiB úr klukkunni og skrúfaB þaö allt I sundur. Eins og nærri má geta, snupraöi móöirin son sinn fyrir tiltækiB, þvi auövit- aö datt henni ekki i hug aö hann kæmi klukkunni saman aftur. En þaö eraf drengnum og klukkunni að segja, aö hann náöi aö setja hana saman á ný, og meira aö segja aö laga þaö sem úrskeiöis haföi gengiö I slagverki hennar. Þannig varB þetta ævintýri þeim báðum til góös, þvi aB eftir þetta var fariö aB fá pabba til þess aö lita á úr og klukkur I grenndinni, ef eitt- hvaö var aö þeim. Mjög oft tókst honum aö gera viB bilaöa hluti, og þannig fór snemma orö af hagleik hans , og áöur en hann fór aö læra handverk sitt. — Nú smiðaöi faöir þinn fleiri hluti en klukkur, til dæmis stjörnukiki. Manst þú, þegar hann var aö búa hann til? — Nei, þaö var fyrir mitt minni. Hins vegar man ég, aö stjörnukikirinn átti sitt sérstaka herbergi i húsinu, og þaö var stór stund hjá mér, þegar ég fékk fyrst að stiga inn fyrir þann þröskuld, ganga að kikinum og horfa til stjarnanna. Þaö var ó- gleymanleg stund. En inn i þetta herbergi var ekki hleypt hvrrjum sem var, og pabbi stóö yfir mér á meöan ég var þarna inni. — Veizt þú, á hverjum smiöis- gripa sinna faðir þinn haföi mest- ar mætu-? — Nei, það veit ég ekki, þvi ég heyröi hann aldrei tala um þá hluti. Hann var mjög hlédrægur maöur, og ég held meira aö segja að honum hafi ekki verið fullkom- lega ljóst hvilikir dýrgripir það voru, sem hann haföi daglega handa á milli. Hann var allur i verki sinu, sökkti sér niður i þaö og var næstum eins og i öörum heimi. Hann vann oftast aö hugðarefnum sinum seint á kvöldin, ótruflaöur af öörum, nema þegar ég var aö skoppa I kringum hann, en þó aö aörir heföu veriö nærstaddir, hygg ég aö það heföi ekki truflaö hann neitt, svo mjög var hann á valdi verkefnisins. Tæp öld hefur liðið — Sverrir Sigurðsson, kannski ég spyrji þig næst: Hvenær tókst þú viö fyrirtæki tengdafööur þins? — Þaö var áriö 1933, sem Hjört- Eyfirðingur að uppruna Hingaö eru nú komin hjónin Maria Magnúsdóttir, kjördóttir Magnúsar Benjaminssonar, og Sverrir Sigurösson og ætla aö segja lesendum Timans frá þess- um merkilega manni og starf- semi hans. — Og þá er bezt aö frúin byrji. Hvar var faðir þinn fæddur, Maria? — Hann fæddist aö Stekkjar- flötum i Eyjafiröi 6. febrúar 1853. — Nú, hann hefur þá fæözt sama áriö og Stephan. G. Og ólst faðir þinn svo upp i Eyjafirði? — Já, að mestu leyti. Þaö bar snemma á miklum hagleik hjá honum, og hann mun hafa veriö fjórtán ár a þegar hann hóf aö læra gullsmiði. Hann hætti þó þvi námi, en sneri sér aö úrsmiöi og læröi þá iön, fyrst á Akureyri, en siöan i Kaupmannahöfn, þar sem hann var eitt ár viö nám. Hann kom heim frá námi áriö 1881, og fór þá aö verzla meö úr og klukk- urá Vesturgötu 17 i Reykjavik, og varþar i nokkur ár, en slöan flutt- istverzlunin i Veltusund.þarsem hún heiirveriö siöan. Hann keypti hús, sem Rafn Sigurösson skó- smiöur haföi átt, og stóö viö Veltusund. Pabbi breytti húsinu og byggöi viö þaö, og haföi þar bæöi verkstæöi og búö, en auk þess bjó hann sjálfur i húsinu meö fjölskyldu sinni um árabil. Fyrirtækið var stofnaö 21. septemb. 1881, og varö þannig 95 ára á siöast liönu hausti. En þótt fyrirtækiö hafi mestan hluta ald- urs sins verið til húsa á sama staö, aö fyrstu árunum undan skildum, er langt frá aö allt hafi veriö i sömu skoröum allan tim- ann. Verkstæöiö var stækkaö, og ibúöin, sem var fyrst niðri, flutt- istuppá efri hæö, en verkstæöi og búö voru niöri. Stóð að stofnun Leik- félags Reykjavíkur og Iðnskólans — En þótt Magnús Benjamins- son væri mikill listamaöur i iön sinni, þá mun hann hafa látiö fleiri hluti til sin taka? — Já, þaö er rétt. Hann var einn af stofnendum IBnaöar- mannafélagsins og iönskólans. Enn fremur átti hann sæti i bæjarstjórn Reykjavlkur, en þótt þaö væri ekki lengi, þá rnark-1 aöi vera hans þar sin spor. Hann bar þar fram tillögu um stofnun leikfélags I Réykja- vik, enda var leiklist og allt sem hana snertir honum mik- iö hjartans mál. Hann varö þvi einn þeirra sem stóöu aö byggingu Iönaöarmannahússins, stofnun Iönskólans og stofnun Leikfélags Reykjavikur, en eins og alþjóö veit, hefur Leikfélagið jafnan veriö til húsa i Iönaöar- mannahúsinu, sem löngum hefur gengiö undir nafninu Iönó. Pabbi og mamma voru vin- Boröklukka, sem sýnir tunglkomn, mánaoaraag og ar. m«a uuuu smföaði Magnús Benjaminsson áriö 1910-1911. Hún er nú á Þjóöminja- safni islands. sem eftir hann liggja? — Þaö geröi hann á kvöldin og nóttunni, aö loknu löngu og ströngu dagsverki. Ég man, aö ég sóttist mikið eftir þvi aö snúast i kringum hann á kvöldin, þangaö til ég varð aö fara f rúmiö, en þá fóru börn fyrr aö sofa en nú ger- ist. Mér þótti óskaplega gaman, ef ég fékk aö snúa hverfisteini eöa snerta á einhverju verkfæri sem hættulaust var aö leyfa mér að handleika. — Hann hefur oft þurft aö nota brýnslutæki eins og hverfistein? — Já, hvort þaö nú var! Þaö voru ekki margir skurölæknar i henni Reykjavik, þegar ég man fyrst eftir, og þeir fáu sem hér voru, höföu ekki i önnur hús aö venaa en til fööur mins, þegar þeir þurftu aö láta brýna kutana. Þeir komu aö minnsta kosti alhr til pabba, svo mikiö er víst. Ég man vel, aö mér stóö ógn af þess- um eggjárnum, sem þeir komu meö, liklega af þvi aö ég vissi, aö eggjarnar voru notaöar tilþess aö skera i hold lifandi manna. Þó held ég aö mér hafi snemma skil- izt, aö sjúklingarnir væru sofandi, og fyndu þvi ekki neitt til, þegar veriö væri aö skera þá upp. Læknarnir, sem erindi áttu viö pabba.uröu vinirhans og félagar. Þótt ég segi sjálf frá, þá var heimili foreldra minna mikiö menningarheimili, þar sem margir komu, ekki sizt forystu- menn I þjóölifinu og mörg andans stórmenni. A sunnudagsmorgn- um komu vinir og kunningjar pabba til hans, boröuöu hákarl og brauð og supu á vini meö. Hákarl- inn var skorinn meö sérstökum hnif, sem þeir höföu smiðaö i sameiningu, pabbi og Stefán Eiriksson hinn oddhagi. Pabbi haföi auövitaö annazt járnsmiö- ina, en Stefán smiöaöi skaftiö og póleraði þaö. Ég átti aö sjá um aö ekki skorti brauö, og svo var ég alltaf á hlaupum meö fullan bakka af brauöi ofan af lofti og niöur á skrifstofu, þar sem pabbi sat meö vinum sinum og gæddi þeim og sjálfum sér á krásunum. — Ég á margar ánægjulegar minningar um þessar veizlur, sem pabbi hélt vinum sinum. Á valdi verkefnisins — Þú sagbir áöan, Maria, aö snemma hafi boriö á hagleik hjá fööur þinum? — Já, þaö er mér kunnugt um. Einhverju sinni, þegar hann var drengur heima á Stekkjarflötum, bar svo til sem oftar, aö honum var faliö aö gæta systkina sinna, Þessi klukka er nú i húsi Eim- skipafélags islands i Reykjavik. Hún er I eigu Reykjavikurborgar. Á máli úrsmiöa heitir hún „sekúndpendúlúr”. Hún er smfö- uö 1916-1917. ur Björnsson, Ólafur Tryggvason og ég uröum þátttakendur I þess- ari starfsemi ásamt Magnúsi Benjaminssyni, sem þá var mjög tekinn aö eldast, oröinn áttræður, ogaömestu hætturaö vinna sjálf- ur. Þegar svo Magnús lézt, tæp- lega niræöur aö aldri, tók Krist- inn Magnússon, kjörsonur Magnúsar, viö hans hlut I fyrir- tækinu, og siöan ekkja Kristins eftir hans dag. Allan þennan tima hefur fyrirtækiö verið rekiö meö sama nafni, og starfsemin hefur verið hin sama I megindráttum, þaö er að segja viðgerö og sala á úrum og klukkum. En nú hefur þessu verið slitið. Fyrirtækiö Magnús Benjaminsson & Co. er ekki lengur til. Þaö er, held ég, bezt aö ég lofi staöfestingu þess aö fljóta hér meö, fyrst viö er.um á annaö borö aö spjalla um Magnús Benjaminsson og ævi- starf hans. „Magnús Benjaminsson úr- smiöameistari stofnaöi fyrirtæki sitt 21. sept. 1881. Þaö varö þvi 95 ára 21. sept. 1976. Ariö 1933 tókum viö, núverandi eigendur, Hjörtur R. Björnsson, Sverrir Sigurösson og Ólafur Tryggvason viö fyrir- tækinu, ásamt Magnúsi Benja- minssyni, sem þá var oröinn far- inn aö heilsu. Hann lézt 2. marz 1942, 89 ára aö aldri. Hinn 3. febrúar, 1934, segir svo i 8. máls- grein: „Þó skal engum okkar, öðrum en Magnúsi Benjamins- syni, heimilt aö halda firmanu áfram, án hans samþykkis.” Og siöar i þessari sömu málsgrein segir svo: „Veröi félaginu slitiö, og verzluninni eigi haldiö á- fram, má enginn, nema Magnús Benjaminsson, nota firma- nafniö.” Mikiö til vegna þessarar málsgreinar og ýmissa annarra aöstæöna, höfum við félagar ákveðið, i fullu samkomulagi, aö leggja fyrirtækið niöur nú um áramótin, áður en öldr- unareinkenna færi að gæta svo nokkru nemi. Viö þökkum öll- um þeim fjölda viöskiptavina um land allt, sem hafa haldiö tryggö viö nafn snillingsins, sem viö tók- um viö af.” Magnús Benjaminsson var ákaflega vinsæll maöur, og eng- inn efi er á þvi, aö fyrirtækiö sem bar nafn hans, naut þess mjög, þótt sjálfur væri hann horfinn af sviðinu. Gestrisið menning arhei mili — Maria, vilt þú ekki segja mér meira um heimilislif foreldra þinna? — Eins og ég hef þegar sagt, þá var ákaflega gestkvæmt á æsku- heimili minu, bæði af Reykvik- ingum og fólki utan af landi. Margir komu vegna þess aö þeir þurftu á læknishjálp aö halda, og þá dvöldust þeir hjá okkur, þang- aö til þeir voru orðnir heilir heilsu. A uppvaxtarárum minum voru berklarnir i algleymingi, margir leituöu hingaö vegna þeirra, og af þvi aö pabbi var Norðlendingur og þekkti marga, kom þaö af sjálfu sér aö Norölendingar, og einkum Eyfiröingar, kæmu til okkar, þegar leiöir þeirra lágu til Reykjavikur. Margt af þessu fólki var meö berkla, og þurfti stund- um aö biöa langtlmum saman heima hjá okkur, þangaö til þaö komst aö á Vifilsstööum, en þar var mjög setinn bekkurinn og oft langur biðlisti á þessum árum. — Ég man, aö einu sinni kom stór- bóndi innan úr Eyjafiröi meö tvær stúlkur, dóttur sina og frænku. Þær voru báöar meö berkla, og biöu hjá okkur eftir þvi aö komast i Vifilsstaði. — Þiö hafið samt ekki smitazt af umgengni viö sjúklingana? — Nei, enda var móðir min, Sigríður Einarsdóttir, framúr skarandi þrifin og reglusöm. Hún sauð, sérstaklega, allt sem sjúklingarnir notuöu, matarilát, sængurföt og annaö, sem liklegt var til þess aö bera sýklana á milli manna. Séra Arnór i Hvammi — Fleiri utanbæjarmenn munu hafa heimsótt foreldra þina en þeir sem áttu erindi til Reykja- vikur vegna veikinda? — Já, þaö er alveg rétt. Til dæmis dæmis komu þingmenn oft til okkar. Þar er'mér alveg sér- staklega minnisstæöur séra Amór i Hvammi, en hann og faöir minn voru miklir vinir. Ég man enn, hve gaman mér fannst aö heyra þá tala saman, — og satt aö segja ekki af einni saman fróö- leiksfýsn! Séra Arnór var nefni- lega afar fljótmæltur, og þaö svo mjög, aö pabbi átti oft erfitt meö aö skilja hann. Pabbi þurfti þá stundúm aö gizka á, hvaö prestur Gluggi I verzlun Magnúsar Benjarafnssonar & Co. aö afstaöinni breytingu fyrir hálfum öörum áratug.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.