Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 32

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 32
32 itó'i'i'il'iUJil’! Sunnudagur 23. janúar 1977 Anton AAohr: Árni og Berit Ævintýraför um Asíu Lengi hafði Berit veitt athygli einkennilegri, hvitri turnbyggingu á hæð einni skammt frá veginum. Er þau komu nær, sá Berit, að bygg- ingin var mjög sér- kennileg. Hún var alveg sivöl, en mjög mikil um sig miðað við hæðina. Byggingin var alveg gluggalaus og á henni sáust engar dyr. Ekki vottaði fyrir þaki, og leit þessi bygging út að ofan eins og skellt hefði verið ofan af henni með stórri sveðju. Ekki gat Berit neitt hugsað sér til hvers þessi bygging hefði ver- ið notuð. ,,Hvers konar turn er þetta?” sagði hún við Alexej. „Þetta er einn ,,turn- grafreitur” Parsanna”, svaraði Alexej. „Turngrafreitur? Hvað merkir það?” spurði Berit undrandi. ,,Og hvað er Parserar? Ég hef aldrei heyrt þann þjóðflokk nefndan”. ,,Ef þér hafið ekkert heyrt um þetta áður, þá er ekki svo auðvelt að útskýra það i flýti”, svaraði Alexej. ,,En ég skal nú samt reyna”, bætti hann við brosandi. ,,Þér vitið það, að nú á timum eru flestir Persar Múhameðstrúar, en fyrr á timum var þvi ekki þannig farið. Þá tilbáðu menn guðinn Soroaster hér i Persiu. Flestir, sem héldu fast við þessa trú, voru reknir úr landi, er Múhameðstrúarmenn náðu völdum i Persiu. Þessi trúflokkur, sem kenndur er við Soroaster, hafur siðan orðið fyrir ofsóknum viða i Asiu, og er nú tal- ið, að þeir, sem fylgja þessum trúflokki , séu ekki yfir eitt hundrað þúsund manns. Eru þeir flestir búandi i Vestur- Indlandi, i héraðinu um- hverfis stórborgina Bombay og nefnast þar Parserar. Eru þeir mjög dugandi, ráða yfir miklum auðæfum og prúðir og virðulegir i framkomu. Þeir skipa þvi viða hin æðstu em- bætti. í sjálfri Persiu eru varla eftir meira en tiu þúsund Parserar og eiga þeir aðallega heima hér i kringum Kirman. Venjulega er talið, að Parserar tilbiðji eldinn, séu eldsdýrkendur, en i raun og veru tilbiðja þeir allar „höfuðskepn- umar” eld, loft, vatn og jörð. Leggja þeir mikla helgi á þetta allt og telja, að ekkert óhreint megi saurga þessar höfuðskepnur. Lik dá- inna manna telja þeir óhrein. Þeir hafa þvi fundið upp á þvi sér- kennilega snjallræði, að byggja þessa steinturna fyrir grafreiti eða leg- staði. Á Persnesku heita þeir Dekhme, — en Eng- lendingar hafa riefnt þessa tuma „Tovers of Silence” — þagnar- tuma. Þegar einhver af þessum trúflokki deyr, þá er lik hans flutt i barnatíminn voru komin þétt að hinum volduga borgar- múr. Umhverfis borgina Kirman eru tiu metra háir múrveggir, gerðir úr sólþurkuðum leir. Flest húsin inni i borg- inni eru byggð úr sama hátiðlegri skrúðgöngu út ódýra, ógeðslega bygg- að næsta turni. Þar er ingarefni. Bærinn er þvi likinu veitt móttaka af háttsettum embættis- manni og þvi lyft upp á tuminn. Gammarnir, — stóru ránfuglamir, sem halda sig i trjánum kringum turnana, — mjög óásjálegur. Göt- urnar þröngar og óþokkalegar og húsin hrörleg. öll vom þau mjög vonsvikin, er þau litu borgina. Þau höfðu búizt við meiri menn- fullkomna svo þessa út- ingu og þægindum, og för”. „Annars er þessi fróð- leikur litt fallinn til að skemmta ungri stúlku”, hélt Alexej áfram. „Hér er svo margt annað skemmtilegra að tala um, t.d. hin undrafögru teppi, sem þeir búa til hér. Borgin Kirman er fræg um öll Austurlönd fyrir hin fögru heima- gerðu teppi. Ennþá hef- ur vélaöldin ekki getað breytt þessu. Teppin eru enn unnin með nákvæm- lega sama vinnulagi og um aldamótin 1600. Við verðum að hvila okkur hérna á morgun, áður en við höldum lengra áfram, og þá væri mér gert sér vonir um að fá að njóta góðrar að- hlynningar eftir þessa löngu og ströngu ferð. Alexej, sem vissi hvað þeim leið, útskýrði fyrir þeim, að þau gætu ekki búizt við neinu Gósen- landi hér. Hann sagði þeim, að nær þvi öll Suður-Persia væri hálf gróðurlaus háslétta. Þéttbýlu og gróðursælu héruðin lægju öll i norð- vestur-hluta landsins. „Hér um miðbikið eru aðeins gróðurblettir á við og dreif eins og hér i kringum Kirman. Ég þekki nú litið til stað- hátta i Noregi, en ég sönn ánægja að sýna þér hefði haldið, að það væri þennan fagra vefnað”. ekki mjög ólikt og hér. Berit hafði alveg gleymt sér við að hlusta á frásögn Alexej, og tók ekkert eftir, fyrr en þau Ég hef heyrt, að byggðin sé aðallega við strönd- ina, en innri hluti lands- ins væri mestmegnis ekki HÐEÍaJó Ei/vn óiCrRKEf T U Eaja/, OCr bjö ER. icr HPÍ-TTUR.. . .... Þl/i £(7 HELD HÐEG HHLDi ÞCTTR íkki ÖLLU LLNEtUK ÚT. óbyggðir. Er það rétt”? „Jú, það er rétt, sem þú segir um byggðina”, svaraði Árni, „en hjá okkur i Noregi eru engar eyðimerkur. Þar eru há fjöll, — fjöll, sem sýnast blá i fjarlægð, með tær- um lækjum og fössum og jöklum, sem glansa á háfjöllunum”, bætti Árni við með fjarrænt blik i augum. í Kirman var ekkert veitingahús, sem boð- legt þótti Evrópumönn- um, en Alexej var kunn- ugur rússneska ræðis- manninum og bjóst við, að hann myndi geta tek- ið á , móti þeim. Hann sagði, að ræðismaðurinn væri sérstaklega gest- risinn, geðfélldur, gam- all maður. Þetta reyndist lika rétt. Strax og ræðis- maðurinn frétti um þessa sjaldséðu gesti, sagði hann, að hús sitt stæði þeim opið. Hann bjó i gömlu, rúmgóðu, fallegu húsi. Hann hafði nóg af herbergjum og rúmum og margt þjón- ustufólk. Hann bauð Alexej lika að gista hjá sér. Berit hlakkaði mjög til að fá að sofa i venju- legu rúmi. Það var svo langt siðan hún hafði notið þeirra gæða. Þessi gamli maður var ákaflega hrifinn af þess- ari heimsókn. Hann var ekkjumaður og barn- laus, og mjög einmana hér i Kirman. Hann sagðist vera eini Evrópumaðurinn i bæn- um. Á borðum var um kvöldið allt það bezta i mat og drykk, sem i búr- inu fannst, og öllum var létt i skapi. Berit roðn- aði og hálf fyrirvarð sig, er hún minntist þess, að ekki var nema hálfur mánuður siðan ofurst- inn, vinur hennar og frændi, var drepinn, og nú sátu þau i veizlu og skemmtu sér. Henni fannst hún vera léttúðug og gleymin og hefði helzt viljað draga sig i hlé, en það gat orðið til að eyði- leggja kvöldið fyrir hin- um, og að þvi vildi hún ekki stuðla. 7. kafli Þau voru öll þreytt um kvöldið og fóru seint á fætur. Þegar þau höfðu þegið hressingu, fóru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.