Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 31

Tíminn - 23.01.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 23. janúar 1977 31 Uiillíií BEZTA LP- PLATAN 1976 ATKVÆÐASEÐILL NAFN PLÖTU FLYTJANDI 1_____________________ 2_____________________ 3_____________________ SENDANDI:_____________ HEIMILI________ ALDUR_ Skilafrestur til 1. febrúar 1977 POPP-TÓN" LISTARMAÐUR ÁRSINS ^ NAFN___________________ ÁSTÆÐA:________________ SENDANDI:______________ HEIMILI ________ALDUR-- Sendið atkvæðaseðlana! Nú er kosningu okkar um beztu breibskifu siö- sams konar kosninga — en með samstilltu loka- asta árs og Islenzkan popptónlistarmann ársins átaki ættum viö aö geta taliö kosningarnar nokk- aö ljúka. Skilafrestur rennur út um mánaðamó' uö marktækar. in — og þá byrjum viö aö telja saman. Þvl miöur Lesandi góöur — ef þú ert einn þeirra, sem enn hefur þátttaka ekki veriö jafn mikil að þessu hefur ekki sent okkur atkvæöaseöil, geröu þaö sinni og tvö siðustu ár, sem Nútiminn efndi til þá strax i dag. ★ ★ ★ + SKÖMMU fyrir útkomu þessarar nýju plötu frá Wishbone Ash, lét einn meblima hljómsveitarinnar svo um mælt, aö þeir heföu veriö óánægöir meö siðustu plötu sína, „Locked In”, vegna þess aö á þeirri plötu heföu þeir hljómaö eins og hver önnur rokkhljóm- sveit — og hin gömlu góöu ein- kenni Wishbone Ash heföu þar horfið út I veöur og vind. Aö- spurður sagöi hann, aö á þessari nýju plötu myndu þeir reyna aö gera betur, og viöhalda sinum sérehikennum. Eftir aö hafa hiýtt á plötuna um skeið má heyra að þeim hefur tekizt þetta að vissu leyti, og au vissu leyti ekki. Ennþá eru of mörg lög, þar sem þeir hljoma eins og hver önnur rokkhljóm- sveit, en inn á milli eru lög i anda hinna gömlu Wishbone Ash frá Argus-dögunum, en þá náði hljómsveitin hápunkti sins ferils. Slðan hefur orðið ein breyting á skipan hljómsveitarinnar, Ted Turnar gitarleikari hætti, en i hans stað var ráöinn gitarleikar- inn Larie Wisefield, sem var áður i hljómsveitinni Home. Það sem menn sakna llklega mest frá fyrri dögum hljómsveitarinnar, er hinn skemmtilegi gitardúett, sem geröi hana heimsfræga með plöt- unni Argus. Að vlsu bregður hon- um fyrir á þessari plötu, en ekki er hann eins mildur og hann var. Eins og er með tónlist hljómsveit- arinnar yfirleitt, hún er öll mikiö grófari og þyngri en fyrr — og er ég ekki frá þvi, að Wishfield eigi þátt i þessu, þvi hljómsveitin Home lék mun þyngri og grófari rokktónlist en Wishbone Ash. Beztu iög: (In All Of My Dreams) You Rescue My Outward Bound When You Know Love BÍLA- PARTA- v SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land Wishbone Ash — New England Atiantic SD 18200 0698/FACO ELECTRIC LIGHT Orchestra er fyrir margra hluta sakir athyglisverð hljómsveit. Eitt er það,að hún hefur talsvert óvenjulega hljóðfæraskipan, — fyrir utan venjuleg hijóðfæri rokkhljómsveita, gitar, trommur og bassa, eru nefniiega tveir sellóleik- arar og einn fiðluleik- ari i hljómsveitinni. Einnig er það athyglis- vert, að þrátt fyrir að þetta sé sjö manna hljómsveit, er það einn maður, Jeff Lynne, sem semur öll lögin og alla textana, sér jafnframt um allar útsetningar og til viðbótar alla upp- tökustjórn. Enn á eftir að nefna, að hann syng- ur öll lögin og sér um allan gitarleik hljóm- sveitarinnar. Sannar- lega fjölhæfur maður, Jeff Lynne. I raun og veru mætti alveg eins kalla plötur E.L.O. sólóplötur hans, þó að þær séu skráðar á nafni hljómsveitarinnar. Eftir útkomu siðustu E.L.O. plötu, Face The Music, var Lynne sagður staðnaður tónlistarmaöur og hann sakaður um að hafa stælt Bitlana i mörg ár (og má það að nokkru leyti til sanns vegar færa) — En meö útkomu þessarar nýju plötu, New World Record, af- sannar hann þetta allt saman og verður platan aö teljast sú bezta, sem þeir hafa sent frá sér — þótt það sé að sjálfsögðu umdeilan- legt. Ekki er þó um neina stökk- breytingu að ræða frá Face The Music, en þó er talsverð breyting. Meira rokk er á þessari plötu, en þaö hefur einmitt verið aðalein- kenni hljómsveitarinnar, þessi léttu melódisku rokklög meö sinfónisku ivafi, ef svo má oröa. 1 rólegri lögum ber ekki eins á þessu einkenni, þvi flestar hljóm- sveitir nota oröið strengi I rólegri lögum. Þaö sem þessi plata hefur lika fram yfir siðustu plötur E.L.O. er, að hvergi er um dauðan punkt aö ræða á henni og hún þvi mun heilsteyptari i alla staði. Beztu lög: 011. s.s. Strax betra... E.L.O. — A New World Record United Artist UAG-30017 AAun heilsteyptari en fyrri plötur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.