Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.02.1983, Qupperneq 65
voru gífurlega vinsælir hér á árunum áóur, en hlutdeild þeirra á markaðnum er að verða hverfandi. Árió 1974 var markaðshlutdeild breskra bíla í innflutningi og sölu hér á landi 22,52%, en það áriö voru þíl- arnir alls 2.015 talsins. Mark- aðshlutdeildin varð enn meiri á árinu 1975, eða 25,52%, en það árið voru fluttir inn og seldir alls 740 nýir breskir fólksbílar. Eftir 1975 hallar síðan stöð- ugt undan fæti fyrir bresku bíl- unum hér á landi. Markaðs- hlutdeildin kemst niður í 20,34% árið 1976, þegar inn voru fluttir og seldir alls 798 bílar. Hlutdeildin fer síðan nið- ur í 12,44% árið 1977, þegar fjöldi breskra bíla var 840. Hrakfarirnar voru hins vegar ekki á enda, því árið 1978 komst markaóshlutdeild þeirra niður í 5,77%, en það árið voru fluttir inn og seldir alls 442 þíl- ar. Markaðshlutdeildin hélt áfram að minnka og árið 1979 var hún komin niður í 2,51%, þegar inn voru fluttir og seldir hér á landi 179 breskir nýir fólksbílar. Ástandið skánaói aðeins árið 1980, þegar mark- aðshlutdeildin komst í 3,9% með 292 bílum. Það var hins vegar aóeins lognið á undan storminum, þvíárið 1981 komst markaöshlutdeildin niður í 0,5% með samtals 41 bíl. Ekki skánaöi ástandið á síðasta ári, þegar bílarnir voru samtals 32 og markaðshlutdeildin aðeins 0,4%. Um framhaldið virðast menn nokkuð sammála, þ.e., að engin breyting verði á hlut- deild nýrra breskra fólksbíla hér á landi á þessu ári. Svíþjóð Framan af tímabilinu 1974—1982 var markaóshlut- deild sænskra bíla nokkuð stöðug, ef árið 1975 er undan- skiliö. Hlutdeildin hefur síðan stórum vaxið síðustu árin. Árið 1974 var markaðshlutdeild sænskra bíla 7,06%, en það árið voru fluttir inn og seldir hér á landi alls 632 nýir sænskir fólksbílar. Markaðshlutdeild þeirra datt síöan niður í 4,76% árið 1975, þegar bílarnir voru 138 talsins. Árið 1976 eru fluttir inn og seldir hér 256 bílar og mark- aðshlutdeildin kemst í 6,52%. Markaöshlutdeildin var síðan svipuð árið 1977, eða 6,84%, þegar bflarnir voru alls 462. Markaöshlutdeildin fór síðan vaxandi og var 9,09% árið 1978, en þá voru bílarnir 696 talsins. Árið 1979 var mark- aðshlutdeildin 8,56%, en inn voru fluttir og seldir samtals 539 bílar. Árið 1980 varð síðan algert hrun í innflutningi og sölu sænskra bíla vegna óhag- stæórar gengisþróunar. Þá var markaðshlutdeild þeirra að- eins 4,2% með 317 bíla. Áriö 1981 hefst síðan uppsveiflan fyrir alvöru, þegar markaðs- hlutdeildin kemst í 11,8% með alls 1.105 bílum. Þessi þróun hélt áfram á síðasta ári, þegar inn voru fluttir 1.268 nýir sænskir fólksbílar og mark- aðshlutdeildin var 14,8%. Menn virðast síöan almennt sammála um að markaðshlut- deild sænskra bíla muni annað hvort haldast óbreytt á þessu ári eða jafnvel aukast eitthvað. Vestur-Þýskaland Markaðshlutdeild vest- ur-þýskra fólksbíla hefur verið nokkuó breytileg undanfarin ár, en þróunin hefur eigi aö síður verió svipuð og hjá þeim sænsku. Árió 1974 var mark- aðshlutdeild vestur-þýskra nýrra fólksbíla um 8,64%, en þaö árið voru fluttir inn 773 bíl- ar. Markaöshlutdeildin féll síð- an niður í 6,58% árið 1975, þegar inn voru fluttir og seldir 190 bílar. Árið 1976 tók hlut- deildin kipp upp á við, þegar hún komst í 10,95%, en það árið voru innfluttir og seldir alls 430 bílar. Árið 1977 voru fluttir inn og seldir alls 540 nýir vest- ur-þýskir fólksbílar og var markaðshlutdeildin þá 8,0%. Hún minnkaði síðan verulega árið 1978 þegar inn voru fluttir 413 bílar og seldir, en það þýddi um 5,39% markaóshlut- deild. Markaóshlutdeildin komst síðan niður í 3,45% árið 1979, þegar inn voru fluttir og seldir alls 246 bílar. Markaðs- hlutdeildin komst síðan í lág- markið 1980, þegar hún var aðeins 2,5% með 189 bílum. Áriðl981 tók sala og innflutn- ingur á vestur-þýskum bílum síðan mikinn kipp og komst markaðshlutdeildin þá í 10,4% og voru fluttir inn og seldir alls 885 bílar. Sama þróun var síð- an allt síðasta ár þegar mark- aðshlutdeildin komst í 14,2% og inn voru fluttir og seldir alls 1.216 bílar. Undir lok ársins fór hins vegar heldur aö halla undan fæti vegna óhagstæðrar gengisþróunar og þaö er mat manna, aó vestur-þýskir bílar muni eiga töluvert undir högg að sækja á þessu ári af þeim sökum. ítalía Markaðhlutdeild ítalskra bíla hefurfariö verulega minnkandi á seinni árum. Hún var 11,09% árið 1974 með 992 innflutta bíla og selda. Markaðshlutdeildin féll síóan niöur í 7,03% árið 1975 þegar bílarnir voru 203. Enn hallaði undir fæti árið 1976, þegar markaðshlutdeild- in komst niður í 4,99% með 196 bílum. Árið 1977 voru fluttir inn og seldir alls 296 bílar og var hlutdeildin það árið 4,38%. Svipaða sögu er að segja af 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.