Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 80

Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 80
erlent eignasterka útgerðar- og iðn- aðarsamsteypa, J. Lauritzen Holdings, forstjóra sinn, Leif Juul Jörgensen tímabundið í stól forstjóra DFDS með það verkefni að hagræða verulega starfsemi fyrirtækisins. Gagnstætt því sem hægt er að segja um Tor Line, þar sem hagræðingar hafa verið miklar og bæði skipin Tor Britania og Tor Scandinavia hafa verið sett á sölulista, þá er Prinzen Linie þungur baggi. Á henni varð tap upp á 15 milljónir dkr í fyrra. Jafnframt mun Lion Ferry A.S., Sameinaða í ólgusjó Danska skipaútgeröarfyrirtækiö Det Forenede Dampskib Selskab (DFDS) eða Sameinaða gufu- skipafélagið, eins og við þekkjum það frá gamalli tíð, siglir nú í miklum ólgusjó. Tapaði félagið í fyrra 240 milljónum danskra króna. Stærsti hluthafinn, sem ræður yfir meirihluta ífélaginu, J. Lauritzen hefur sagt upp stórum hluta af stjórnendum DFDS og ráðið eig- inn forstjóra til þess að gera uppskurð á fyrirtækinu. DFDS hefur þanist mikió út undanfarin 4 ár en er nú komið í mikla kreppu, svo mikla að framtíó þess er í hættu. Meö því að skera verulega niður rekstur fyrirtækisins á að reyna að snúa mettapi upp á 240 millj- ónir dkr. í núll rekstur á þessu ári. DFDS hefur undanfarin ár verið það fyrirtæki í danskri skipaútgerð, sem hefur vaxið hvaö hraðast. Kaup þess á sænsku ferjuútgerðinni Tor Line og vestur þýska Prinzen Linie hefur gefið DFDS nánast einokunaraðstöðu í Norður- sjávarsiglingum. Samhliða þessu haslaði DFDS sér völl í siglingum milli New York, Bah- ama og Florida með þrjú skip, þar á meðal lystiskipið Scand- inavia, sem DFDS lét byggja hjá franskri skipasmíðastöð í fyrra fyrir 800 milljónir dkr. Starfsmannafjöldi fyrirtækis- ins hefur aukist úr tæplega 2.0001977 upp í rúmlega 4.000 í fyrra — en hin öra útþensla hefur að áliti stjórnarformanns fyrirtækisins, Jörgen Clausen, teflt tilveru DFDS í tvísýnu, þar sem útþenslan hefur ekki leitt til bætts rekstrar. Forstjórinn rekinn Kúrs fyrirtækisins í átt til glötunar varð til þess aö aðal- forstjóri, þrír aðalfram- kvæmdastjórar og fleiri stjórn- endur voru reknir úr störfum skömmu fyrir jól. Þess í stað setti móðurfyrirtækið, hin sem siglir á milli Helsingja- borgar og Grená íþyngja DFDS enn með halla upp á 7 — 9 milljónir dkr. Stærsa rekstarlega vanda- málið er hins vegar nýjasti þátturinn í rekstrinum, Scand- inavian World Cruises, sem á að flytja ameríska túrista milli New York og Vestur India. Fyr- irtækið hafði fjárfest næstum einum milljarði dkr í þessu verkefni en allt frá upphafi hef- ur nánast allt farið úrskeiðis. Bara stofnkostnaðurinn á þessari rútu, sem reyndar komst ekki í gang fyrr en sl. haust varö 50 milljónum dkr. meiri en reiknað hafði verið með, auk þess sem markaðs- færsla hefur ekki virkað og bókunarkerfið brotnaði saman. Flaggskipið selt Björgunaráætlunin felur í sér sölu á 6 til 9 farþega og frakt- skipum, sem búisterviðaðgefi 350 — 500 milljónir dkr. auk þess sem 350 starfsmenn munu missa vinnuna. Strax í desember var Dana Anglia, 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.