Fréttablaðið - 17.02.2006, Síða 31

Fréttablaðið - 17.02.2006, Síða 31
FÖSTUDAGUR 17. febrúar 2006 Bónus á Seltjarnarnesi selur allar vörur með 30 prósenta afslætti í dag. Bónusverslunin á Seltjarnarnesi býr sig undir stórframkvæmdir þar sem fyrirhugað er að breyta skipulagi búðarinnar. Góðu frétt- irnar fyrir neytendur eru þær að til að tæma búðina var ákveðið að selja allar vörur með þrjátíu prósenta afslætti. Í dag er síðasti dagur til að grípa þetta góða tæki- færi og fylla búrið og baðskápa af vörum heima fyrir. Eftir glæsilega afsláttarveislu í dag verður verslunin lokuð í viku meðan hún er stækkuð og innviðir hennar teknir í gegn. 30% afsláttur af öllum vörum Grand Hótel Reykjavík leggur sitt af mörkum við að gera helgina sem rómantískasta. Grand Hótel býður sérstakt konudagstilboð á föstudags- og laugardagskvöldum til fjórða mars. Innifalið í tilboðinu er gisting fyrir tvo með „king size“ rúmi eina nótt ásamt morgunverði. Kvöldmatseð- ilinn er fimm rétta, kjúklingaseyði, byggsaltfiskur, jarðarberjasorbet, nautalund og Tíramízukaka. Einnig fylgir með í tilboðinu rauðvínsflaska, kaffi og að sjálfsögðu koníak. Tilboðið kostar aðeins 17.900 fyrir parið. Rómantík á tilboði GRAND HÓTEL REYKJAVÍK GERIR GOTT VIÐ RÓMANTÍSKA UM HELGINA OG BÝÐUR PÖRUM FIMM RÉTTA MÁLTÍÐ, MORGUNMAT OG GISTINÓTT Á ÓTRÚLEGU VERÐI. Nóg verður að gera á kassanum í Bónus á Seltjarnarnesi í dag þar sem veittur er þrjátíu prósenta afsláttur af öllum vörum því rýma þarf búðina vegna framkvæmda. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Hægt er að eiga rómantíska kvöld- stund og nótt á Grand Hótel fyrir lítinn pening. Upphengd salerni í miklu úrvali frá Villeroy & Boch ásamt handlaugum með Ceramicplus glerung. www.badheimar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.