Fréttablaðið - 17.02.2006, Side 34

Fréttablaðið - 17.02.2006, Side 34
[ ] Teri Hatcher velur sér silfraðar hálsfestar með krossum og perlum. Stjörnurnar halda áfram að klæðast síðum og grófum háls- festum. Vinsældir hálsfesta fara sannar- lega ekki dvínandi eins og stjörn- urnar sanna. Mikið hefur borið á síðum festum sem ná allt niður á mjaðmir og þær eru oftar en ekki stórar og grófar. Flott þykir að blanda ólíkum festum saman svo sem gulli og steinum eða perlum og silfri og hafa þær misfíngerðar og -síðar. FERMING Í FLASH Kjólar Pils Toppar Jakkar Ótrúlegt úrval Sigurboginn • Laugavegi 80 s.561 1330 Janice Dickinson með heldur margar festar, spurning hvort þetta sé aðeins of mikið af því góða? Brittany Murphy með svarta festi. Sarah Michelle Gellar með tvær síðar hálsfestar. Síðar, grófar & allt í bland Hilary Duff með verulega langa hálskeðju.Salma Hayek með nokkrar ólíkar festar. Sienna Miller blandar saman gylltum festum og perlufestum. Gwyneth Paltrow klæðist hér fal- legri gullfesti. www.tvolif.is Opið 11-18 alla virka daga og 11-16 á laugardögum Nýjar vörur komnar í verslun Verið hjartanlega velkomin Hlýjar yfirhafnir verða nauðsynlegar enn um sinn þar sem eitthvað er í að vorið komi. Fallegar kápur og flottir jakkar geta því komið sér vel þegar á að gera eitthvað sérstakt.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.