Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 36

Fréttablaðið - 09.03.2006, Síða 36
 9. mars 2006 FIMMTUDAGUR FERMING Í FLASH Kjólar Pils Toppar Jakkar Ótrúlegt úrval Ermar úr ull og silki Skólagerði 5 554-2718 jbj design www.jbj.is Sumarkjólarnir eiga hvorki að vera of síðir né stuttir. Þeir mega bæði vera mynstraðir og einlitir. Mikið er lagt upp úr kvenleika og kvenlegum línum í sumartísk- unni. Kjólar draga fram kven- leikann betur en nokkuð annað og eru svo sannarlega nauðsynlegir í fataskápinn fyrir sumarið. Kjólarnir sem voru að koma í verslunina Kúltúr eru einmitt af þessum toga. Þeir eru kynþokka- fullir og hver öðrum klæði- legri, fallegir litir og mynstur, sniðin flott og efnin gæðaleg. Þessir kjólar eru frá ítalska merkinu Cultura, sem ber með sér mikinn þokka og hönnunin er framsækin og smart. Innblástur sækja hönn- uðirnir m.a. til listaheimsins og hliðarmerki fyrirtækisins er einmitt nefnt eftir popplistar- manninum fræga Andy Warhol. Þess ber að geta að það koma fá eintök af hverjum kjól sem er auðvitað kostur. Sumarkjólar í öllum litum Mynstraður kjóll 34.990 kr. Rauður kjóll á 32.990 kr. Hvítt er aðalliturinn í sumar, þessi kjóll kostar 25.990 kr. Hlýralaus kjóll, 49.990 kr. Skemmtilegur svartur kjóll, 26.990 kr. Sumarkjóll á 33.990 kr. Töff föt á hressa krakka N‡ sending Frizz-Ease Straight Ahead er sérhannað til að slétta úfið og krullað hár. Gefur hárinu silkimjúka áferð, raka og fallegan gljáa. Úfið hár heyrir sögunni til. NÝTT-NÝTT-NÝTT Hárspangir frá kr. 290 Síðar hálsfestar frá kr.990 Síðir bolir kr. 1990 Nýja vorlínan frá Pilgrim komin Ný breið belti og margt fleira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.