Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 66
20
TILKYNNINGAR ATVINNA
FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR
9. mars 2006 FIMMTUDAGUR
Dettifossvegur,
Hringvegur-Norðausturvegur
Mat á umhverfisáhrifum
– athugun Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulags-
stofnunar frummatsskýrslu um Dettifossveg.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat
á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynning-
ar frá 9. mars til 21. apríl 2006 á eftirtöldum stöðum:
Á skrifstofu Kelduneshrepps og á skrifstofu Skútu-
staðahrepps í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags-
stofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu
Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og legg-
ja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skrif-
legar og berast eigi síðar en 21. apríl 2006 til Skipu-
lagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást
ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisá-
hrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum,
nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun
Mýrargata - Hafnarfirði
Í einkasölu mjög falleg og mikið endurnýjuð
sérhæð ásamt sérstæðum bílskúr á mjög
góðum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Nýtt
parket á gólfum, eldhúsið allt nýendurnýjað
og einnig baðherbergi. Þrjú svefnherbergi.
Verð kr. 27,9 millj.
Hægt að sjá myndir á: www.fasteignastofan.is
F
ru
m
LYFJATÆKNIR
Lyf & heilsa í Mjódd óskar að ráða lyfja-
tækni sem fyrst. Í boði er skemmtilegt og
krefjandi starf fyrir drífandi einstakling.
Helstu verkefni
• Umsjón með lyfjaskömmtun. Lyf koma inn
pökkkuð í rúllum frá DAC en umsýsla og heim
sendingar fara í gegnum apótekið
• Framleiðsla á lyfjum skv. forskrift lækna
• Vinna í receptur og afgreiðslu
• Umsjón með verkferlum vegna Tryggingastofnunar
ríkisins
Menntunar- og hæfniskröfur
• Lyfjatæknipróf
• Faglegur metnaður
• Sjálfstæði í starfi
• Reglusemi, stundvísi og samviskusemi
Umsóknarfrestur er til 15. mars.
Skriflegar umsóknir sendist til Jóns Þórðarsonar, lyf-
sala í Lyf & heilsu í Mjódd í tölvupósti á netfangið:
jon.thordarson@lyfogheilsa.is, eða í pósti merkt
“Lyfjatæknir”, Lyf & heilsa, Álfabakka 12, 109
Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið veitir lyfsali í síma
557-3390.
Lyf & heilsa er ungt og framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á að
hafa yfir að ráða hæfu og áhugasömu starfsfólki sem býr yfir faglegri
þekkingu og þjónustulipurð. Lyf & heilsa rekur 2 keðjur lyfjaverslana,
annars vegar Lyf & heilsu og hins vegar Apótekarann.
Lyf & heilsa • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
sími 522 5800 • fax 561 4748
www.lyfogheilsa.is
BAADERMAÐUR ÓSKAST
Baadermaður óskast á frystitogarann
Baldvin Njálsson
Uppl í síma 893 4458 og 892 2956
Hef hafið störf á
Hársnyrtistofunni
Arnarbakka
Tímapantanir í síma 557 9030.
Velkomin Jónína Þorvaldsdóttir hársnyrtir.
Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi
Ráðstefnan - Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi - verður
laugardaginn 11. mars nk., í Öskju, Náttúrufræðahúsi
Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00.
Ráðstefnan er á vegum
Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá,
Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur
Ráðstefnan er haldin í tengslum við fulltrúafund
skógræktarfélaganna.
Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis.
Ráðstefnustjórar:
Þuríður Yngvadóttir í stjórn Skógræktarfélags Íslands
og Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður
Skógræktarfélags Reykjavíkur
Dagskrá
13:00 Setning: Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra
Stefnumörkun og skipulag
13:15 Gunnar Einarsson, varaformaður SSH, bæjarstjóri
Garðabæjar. Skógrækt frá sjónarhóli bæjarstjóra
13:30 Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri
Skógræktarfélags Íslands
Skógræktarfélög og Grænir treflar
Lýðheilsa
13:45 Anna Björg Aradóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá
Landlæknisembættinu
Hafa skógar áhrif á heilsufar fólks?
14:00 Sigrún Gunnarsdóttir, varaformaður
Félags um lýðheilsu og fulltrúi félagsins í
Landsnefnd um lýðheilsu
Heilsa í skógi
14:15 Gígja Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hreyfingar hjá
Lýðheilsustöð
Skógrækt er heilsurækt - Hreyfing í fallegu
umhverfi og fersku lofti
14:30 Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir
Skógur til að rækta fólk
14:45 Fyrirspurnir
15:00 Kaffihlé
Þéttbýlisskógar og notkun þeirra
15:30 Sherry Curl mannfræðingur og
Hrefna Jóhannesdóttir, skógfræðingur hjá
Skógrækt ríkisins
Viðhorf og notkun Íslendinga á skógum
15:45 Ellý Katrín Guðmundsdóttir, sviðsstjóri
Umhverfissviðs Reykjavíkur.
Náttúra í borg
16:00 Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur og Ólafur Erling
Ólafsson skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur
Hvernig er Heiðmörk í stakk búin að þjóna lýðheilsu?
Hverju er ábótavant?
16:15 Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi
Íslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður
Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá
Skógrækt og útivist: Straumar og stefnur í Evrópu
16:30 Desiree Jacobsson, verkefnisstjóri hjá sænsku
skógarstjórninni(Skogstyrelsen)
Skógar og endurhæfing. Reynsla Svía (Forests for
Rehabilitation using the Greenstages Model)
Erindi flutt á ensku
16:50 Fyrirspurnir
17:15 Dagskrárlok
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
4
4
1
6
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22.
Virka daga kl. 8–18.
Helgar kl. 11–16.
59-66 smáar 8.3.2006 15:48 Page 10