Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 40
 9. mars 2006 FIMMTUDAGUR10 Fæstir vilja auða veggi í stof- um sínum og rýmum. Hins veg- ar hafa ekki allir efni á dýrum málverkum. Víða er hægt að fá fallegar eftirprentanir á góðu verði sem geta prýtt heimilið. Fallegar myndir geta gert gæfumun- inn. Þær gera stofur, ganga og her- bergi heimilisleg og af þeim er hægt að lesa smekk og stíl þess sem í híbýl- unum býr. Myndir eru því að margra mati nauðsynlegar. Hins vegar er alger óþarfi að eyða stórum fjárfúlgum í málverk, sérstaklega þegar fólk er að hefja búskap og hefur lítið á milli handanna. Víða er hægt að nálgast eftirprent- anir af verkum meistaranna, ljósmynd- um eða gömlum bíóauglýsingum svo fátt eitt sé nefnt. Úrvalið er ótakmark- að auk þess sem hægt er að ákveða áferð myndanna. Til dæmis með því að setja sérstaka filmu á plaköt svo þau líkist frekar frummyndum sínum, eða prenta ljósmyndir á striga til að fá fram sérstaka stemningu. Eftirprentanir er hægt að nálgast víða. Hér birtum við nokkrar myndir úr Gallerí Míró í Faxafeni og í Húsgagna- höllinni. Innifalið í verði er einhvers konar rammi. solveig@frettabladid.is Með vor í huga og sinni. Húsgagnahöllin 9.980 kr. Englar Leonardo Da Vinci eru sígildir. Míró, 7.600 kr. Litríkt og lifandi. Húsgagnahöllin 12.980 kr. Fallegt verk eftir Macke. Míró 10.200 kr. Falleg listaverk á góðu verði Allt er vænt sem vel er grænt. Húsgagna- höllin 12.980 kr. Fyrir bílaáhugamennina. Húsgagnahöllin 13.980 kr. Teiknimyndir eru líka listform. Húsgagna- höllin 11.500 kr. Abstrakt eftir Kandinsky. Míró 10.600 kr. Eftirprentanir af fornum rómverskum vegg- listaverkum eru prýðilegt stofuskraut. Míró 6.500 krónur. Upphengd salerni í miklu úrvali frá Villeroy & Boch ásamt handlaugum með Ceramicplus glerung. www.badheimar.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.