Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 57
FIMMTUDAGUR 9. mars 2006 11 Nú þyrfti aldeilis að taka til hendinni heima við þar sem sólin er farin að skína og lýsir upp allt rykið sem safnast hefur á hillur og gólf yfir veturinn. Fyrir utan að skúra, skrúbba og bóna er ágætt að gefa heimilinu vorupplyftingu. Með hækkandi sól er gott að draga frá gluggum, losa sig við þung teppi og kaupa nokkrar inniplöntur til að gera heimilið iðagrænt. Skipta má um diskamott- ur, servíettur og annað smálegt sem gefur skemmtilega vorstemningu. Páskarnir eru líka á næsta leiti og því ekki úr vegi að gera gult að þema- litnum í komandi vorhreingerningu. heimilið } Hreingerning Ef þú ert kominn með leið á flísunum heima hjá þér er um að gera að mála þær. Það er ekki mikið mál að mála flísar en það krefst góðs undir- búnings. Mikilvægt er að þrífa flísarnar mjög vel og skipta um þær sem eru lausar. Einnig skal pússa yfirborð þeirra ef þær eru glansandi og nota sveppaeyði ef nauðsyn krefur. Ef flísarnar hafa verið málaðar áður skal skrapa málninguna af. Áður en málað er þurfa flísarn- ar að vera orðnar alveg þurrar. Eingöngu ætti að nota pensla með gervihárum. Grunnið með vatns- þynnanlegum grunni. Málið alltaf í sömu áttina, annaðhvort lóðrétt eða lárétt. Þegar grunnurinn hefur þornað skal strjúka yfir hann með fínum sandpappír og tusku með smá terpentínu. Málið svo aftur yfir með grunni og end- urtakið allar aðgerðir. Næst er málað yfir og eru reglurnar þær sömu og fyrir grunninn og passa þarf vel upp á að hylja grunninn alveg svo hann leysist ekki upp við raka. Innihaldsmeiri lýsingar má finna á www.husasmidjan.is. Flísar skipta um lit Mikilvægt er að þrífa flísarnar vel áður en hafist er handa. Reykingalykt Hægt er að minnka stórlega reyk- ingalykt eftir veisluhöld með því að setja glös á alla ofna stofunnar með blöndu til helminga af ediki og vatni. Best er að vera búinn að láta glösin á ofnana áður en gestirnir koma og láta þau standa til næsta morguns. Skítugar hansagardínur Það er ósköp leiðinlegt að þrífa skítugar hansagardínur og það vita ekki allir að til er frábært tæki sem gerir þetta verk að leik einum. Þetta er nokkurs konar rykkústur sem fæst meðal annars í Ikea. Kústurinn fer milli rimlanna og þurrkar rykið. Hrein snilld. Blettir á parketi Stundum koma blettir á parketið undan til dæmis húsgögnum eða blómapottum. Yfirleitt má losna við þessa bletti bara með blautri tusku. Sömuleiðis getur verið sniðugt að setja smávegis borðedik í tuskuna. Skerpum skærin Ef skærin eru orðin bitlaus er hægt að klippa álpappír eða sandpappír með þeim. Það skerpir þau. Þetta ráð er einnig hægt að nota á nálar í saumavélar. Saumið nokkrum sinn- um yfir sandpappírinn á sex mánaða fresti og nálarnar ættu að endast von úr viti. Húsráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.