Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 73
FRÉTTIR AF FÓLKI Geri Halliwell talaði nýlega í fyrsta sinn opinberlega um barnið sem hún á von á í maí. Meðal annars sagði hún frá því að hún væri að hugsa um nöfnin Leonardo ef það yrði strákur en Stella ef hún fengi stelpu. „Fyrsti sónarinn sýndi mér eitthvað sem líktist meira kartöflu en manneskju. Ég var hrædd um að ég væri með Kartöflu Halliwell í maganum,“ sagði hún. Hún hafði áður verið smeyk um að hún gæti ekki eignast börn og var því yfir sig ánægð að verða ófrísk. „Ég er mjög þakklát og hoppaði af gleði þegar ég komst að þessu. Mér fannst ég svo heppin.“ Jerry Hall er orðin hundleið á leikfangastrákum. Semsagt er hún leið á að dandalast með yngri mönnum og segir þá lélega í rúminu. „Eldri menn eru betri elskendur. Þeir eru reyndari og kunna á allt saman. Yngri menn neyða mann til að hlusta á Coldplay, og það er engin lækning til við því,“ sagði Hall. Mariah Carey er hrædd um að rassinn á henni sé að minnka. „Ég hef verið að æfa á fullu, þú gætir kýlt mig í magann og fund- ið hversu harður hann er,“ sagði hún í viðtali við The Daily Mirror. „En ég verð að hægja á mér því einhver sagði við mig um daginn að rassinn á mér væri að hverfa og þá varð ég hrædd,“ sagði Mariah, sem er einhleyp að svo stöddu ef maðurinn í lífi hennar, hundurinn Jack, er ekki talinn með. Teri Hatcher hefur lýst því yfir að hún hafi verið misnotuð sem barn. Hún telur þessa hræðilegu reynslu sína vera ástæðuna fyrir því hversu erfitt hún á með að treysta karlmönnum. „Ég er kona sem ber byrðar af hræðslu og viðkvæmni á bakinu. Þessi reynsla hefur haft mikil áhrif á ástarlífið mitt, sem hefur einmitt ekki gengið svo vel hingað til,“ sagði Teri. Pink tók mikla áhættu þegar hún bað eiginmann sinn Carey Hart um að gifta sér. Kappaksturskapp- inn Hart var í miðri keppni þegar Pink veifaði spjaldi við brautina en á spjaldið hafði hún letrað spurninguna. Hart brá svo hrikalega þegar hann sá spjald- ið að hann keyrði næstum því á. „Hann var nýkominn framhjá öðrum bíl og í rauninni drap ég næstum því mann því Carey brá svo mikið,“ sagði Pink en þau giftust í janúar. Madonna er aftur farin að stunda hesta- mennskuna, sjö mánuðum eftir að hún slasaðist illi- lega við þá iðju. Söngkonan braut viðbein, rifbein og handleggsbrotnaði þegar hún féll af hesti á landareign sinni í Englandi. „Ég reyndi að standa upp og beina- grindin mín einfald- lega gaf sig og það leið yfir mig. Ég grét mikið og aðallega vegna sársauka,“ sagði Madonna, sem greinilega lætur ekki bugast svo auðveldlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.