Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 64
18
SMÁAUGLÝSINGAR
9. mars 2006 FIMMTUDAGUR
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. Einnig
vantar manneskju frá kl. 13-18.30 irka
daga. S. 555 0480 og 896 9808.
Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og
vönum barþjónum. Áhugasamir vin-
samlegast hafið samband við Arnar í
síma 821 8500 www.cafeoliver.is
Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask
á kvöldin. Vaktavinna. Uppl. á staðnum
eða í s. 552 5700.
Starfskraftur óskast í fullt starf. Góð laun
í boði fyrir réttan aðila. Uppl. hjá
Stjörnusól Fjarðargötu 17, Hafn. S. 555
7272.
Laghenta einstaklinga vantar til starfa á
hraðþjónustu Max1 í Reykjavík. Áhuga-
samir leiti upplýsinga í síma 515 7093
milli kl. 16-17 virka daga. Góður vinnu-
staður fyrir gott fólk.
Ræsting Grafarvogur
vantar starfmann til ræstinga á
morgnanna virka daga kl. 09:00.
Uppl. í síma 533 6020 , Ræstir
ehf.
Ræsting hverfi 104
Vantar starfsmann til að þrífa
virka daga fyrir hádegi kl. 9-11:00.
Uppl. í síma 533 6020 , Ræstir
ehf.
Ræsting hverfi 108
vantar 2 starfsmenn til að þrífa á
morgnanna,
virka daga fyrir opnun á milli kl. 6
- 8
Uppl. í síma 533 6020 , Ræstir
ehf
Bakarnemar óskast
Óskum eftir að ráða til starfa
hörkuduglegan bakaranema.
Upplýsingar hjá Jóa, s. 897
9493.
Veitingahús
Starfsfólk óskast í ca. 75% vinnu
20 daga í mánuði. T.d. 20 dagar
frá 12-19 eða 15 dagar frá 12-19
og 5 dagar frá 7-14.
Upplýsingar í síma 843 9950
eða 898 2975.
Leikskólinn Hof Gullteig
19, 105 RVK.
Aðstoð í eldhús.
Aðstoðarmanneskju vantar í eld-
hús leikskólans Hofs sem fyrst.
Vinnutími er frá kl. 8:00 - 16:00.
Hæfniskröfur eru: Áhugi á mat-
reiðslu, snyrtimennska, hæfni í
mannlegum samskiptum, áreið-
anleiki, sveigjanleiki og ná-
kvæmni í starfi. Þarf að geta leyst
leikskólakokkinn af í hans fjar-
veru.
Upplýsingar gefur Sigrún leik-
skólastjóri í síma 553 3590 /
553 9995.
Brasseria Askur, Suður-
landsbraut 4.
Óska eftir að ráða aðstoðarfólk í
sal í kvöld og helgarvinnu, helst
vant fólk. Einnig vantar starfskraft
í uppvask milli kl. 11-16.
Uppl. í s. 553 9700.
Bensínafgreiðsla
Bensínafgreiðslumenn óskast á
Shellstöðina við Kleppsveg og Bú-
staðaveg. Mikil útivinna. 2x2x3
vaktakerfi.
Umsóknareyðublöð má nálgast
á næstu Shellstöð eða á
www.skeljungur.is. Nánari
upplýsingar í síma 444 3000.
Vaktstjóri á Select
Þjónustuliprir og úrræðagóðir
vaktstjórar óskast á Selectstöðina
við Vesturlandsveg.
Umsóknareyðublöð má nálgast
á næstu Shell eða Selectstöð
eða á www.skeljungur.is. Nán-
ari upplýsingar í síma 444
3000.
Næturvaktir á Select
Afgreiðslumaður á næturvaktir
óskast á Selectstöðina í Suður-
felli. Einnig vantar vaktstjóra á
næturvaktir á Selectstöðina við
Vesturlandsveg. Unnið er aðra
hverja viku frá kl. 23.30 til kl.
07.30.
Umsóknareyðublöð má nálgast
á næstu Shell eða Selectstöð
eða á www.skeljungur.is. Nán-
ari upplýsingar í síma 444
3000.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni og
Smáralind. Við leitum eftir mann-
eskju í afgreiðslu í Osta- og sæl-
keraborðið í Hagkaupum Kringl-
unni. Einning vantar okkur mann-
esku í Osta- og Sælkeraborðið í
Hagkaupum Smáralind til af-
greiðslu. Okkur vantar líka auka-
fólk seinnipart viku í bæði borðin.
Nauðsynlegt er að umsækjendur
hafi mikinn áhuga á mat og mat-
argerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni og
Smáralind. Vantar sem fyrst vegna
mikilla anna matreiðslumann í
fullt starf í veisluþjónustuna okk-
ar. Viðkomandi þarf að vera
reglusamur, vandvirkur og skap-
andi.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Red Chili
Hefur þú áhuga að vinna á
skemmtilegum og líflegum veit-
ingastað. Vegna opnunar á nýjum
stað í miðbænum þurfum við að
bæta okkur góðu fólki í allar
stöður.
Eldhússtörf
Þjónastörf
Dag og vaktarvinna í boði
Upplýsingar gefur Helgi í síma
820 4381 redchili@redchili.is
Ræsting/Matráður
Óskum eftir að ráða nú þegar
starfskraft til að sjá um ræstingar
og matseld í 60% starf. Vakta-
vinna, unnið í viku, frí í viku. Ís-
lenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s.
699 8403 & 896 5066.
Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066.
Kjúklingastaðurinn Suð-
urveri
Starfsfólk óskast í vaktavinnu.
Uppl. í s. 553 8890.
Atvinna í boði
59-66 smáar 8.3.2006 15:47 Page 8