Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 79
FIMMTUDAGUR 9. mars 2006 DANIEL CRAIG Hefur fengið senda haturspósta frá Brosnan-aðdáendum sem vilja losna við hann úr hlutverki James Bond. FRÉTTABLAÐIÐ / GETTY IMAGES Leikarar hvaðanæva úr heimin- um hafa fylkt liði og varið Daniel Craig með kjafti og klóm en hann bregður sér í hlutverk James Bond í nýjustu myndinni, Casino Royale. Nýjasti liðsmaðurinn í aðdáendahópi leikarans er ástr- alska þokkagyðjan Nicole Kid- man, sem hvetur alla samstarfs- menn sína til að vinna með honum. Kidman sparaði ekki stóru orðin og sagði Craig henta fullkomlega fyrir hlutverkið. „Stephen Dal- dry, sem leikstýrði mér í The Hours, sagði að Craig væri besti karlleikari Englands,“ lýsti Kid- man yfir við blaðamenn á dögun- um og taldi hann hafa allt til brunns að bera. Craig hefur átt undir högg að sækja enda sáu margir mikið á eftir Pierce Brosnan, sem nýtur þess nú að vera laus undan press- unni sem hlutverkinu fylgir. Hafa bresku blöðin verið óþrjótandi í að finna á honum höggstað en þeim þótti kynningin á Craig sem Bond heppnast illa, leikarinn lét slá úr sér tvær tennur í einni tökunni og til að bæta gráu ofan á svart kann hann ekki að keyra sjálfskiptan bíl. Brosnan-aðdáendur hafa meira að segja brugðið á það ráð að senda leikaranum vafasama tölvu- pósta og því ljóst að spennan verð- ur mikil þegar Casino Royale verður loksins frumsýnd. KIDMAN Hefur komið enska leikaranum Daniel Craig til varnar en hann hefur átt undir högg að sækja síðan hann tók Bond- hlutverkið að sér. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES Kidman ver Craig Verslanir opnar mán-mi› 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 / smaralind.is / 528 8000 OPI‹ TIL KL. 21 Í KVÖLD! ������������� ������������� � ���������������� ���� ������������ ������������������ ������������������������������ ���������������������� ���������������������� ������ ������������������������������������������������ �� ������������������������������ ����� �������� ���
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.