Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 09.03.2006, Blaðsíða 84
Gavin Maselle, vinsæll umboðs- maður fyrirsætna og náinn vinur Kate Moss, hefur látið ljós sitt skína á síðum breska götublaðsins The Sun og tjáð sig um líferni fyr- irsætunnar á frekar opinskáan hátt þannig að mörgum þykir nóg um. Svo virðist sem sukksömustu rokkstjörnur gætu verið full- sæmdar af því sem Moss hefur gert í gegnum tíðina en Maselle sagði í samtali við blaðið að Moss hefði ferðast um með nauðgunar- lyfið Rohypnol, kókaín og alsælu í Fabergé eggi. Víst er að frásögn Maselle á eftir að vekja mikla athygli í Bret- landi en Moss er nýkomin úr með- ferð og hefur verið að koma ferli sínum í rétt horf. Maselle greinir einnig frá því að þær Moss og ofur- fyrirsætan Naomi Campell hafi verið iðnar við kolann í neyslu kókaíns þegar þær ferðuðust um Suður-Afríku í boði frelsishetjunn- ar Nelsons Mandela. „Moss átti síðan funheita nótt með annarri fyrirsætu á hótel- svítu í þessari sömu ferð,“ upplýs- ir Maselle sem væntanlega verður ekki boðið í fleiri veislur hjá fyrir- sætunni. Sjálfur viðurkennir hann að hafa neytt kókaíns með Moss og hefur væntanlega fengið greidda væna summu fyrir frásögn sína. KATE MOSS Vafalaust hefur hana ekki grun- að að vinur hennar, Gavin Maselle, myndi ljóstra upp um líferni hennar á síðum slúðurblaðanna.FRÉTTABLAÐIÐ / MYND: AP Skrautlegt líferni FRÉTTIR AF FÓLKI Uma Thurman er hætt með kærastan- um Andre Balazs en fyrir aðeins nokkrum vikum lýsti hún því yfir að þau væru ástfangin. Leikkonan sem á tvö börn með fyrri eiginmanni sínum, Ethan Hawke, hefur nú sagt að Balazs hafi ekki verið maður sem hún vildi giftast en þau séu hins vegar góðir vinir. Mary J. Blige virðist vera heldur mikil díva og heimtaði meðal annars að fá nýtt klósett baksviðs á hverju kvöldi á 35 daga tónlistartúrnum hennar. „Kröfur Mary voru jafnvel hærri en þær sem J. Lo setur,“ sagði heimildarmaður The Daily Mirror. „Hún vildi fá nýtt klósett á hverjum einasta tónleikastað sem hún spilaði á. Það er auðvitað gott að hugsa um hreinlætið en þetta fékk fólk til að hlæja að henni,“ sagði hann. Mary vildi einnig tíu flöskur af vatni sem þurftu „algjörlega og pottþétt að vera frá Fiji“. Michael Jackson æfir nú stanslaust og ætlar sér að komast í form á ný. Hann gerir 300 magaæfingar á dag að sögn bróður hans Jerm- aine Jackson. „Hann hefur bætt á sig,“ sagði bróðirinn. „Hann er hamingjusamur og hleypur daglega á ströndinni. Hann gerir 300 armbeygjur og magaæfingar á dag. Hann er að ná vöðv- unum aftur og er að komast í form.“ Reese Witherspoon þarf nú að setja sig inn í starf pitsusendils og mun hjóla á mótorhjóli um í London að færa fólki pitsurnar sínar. Að sjálfsögðu gerir stúlkan þetta fyrir hlutverk í næstu mynd sinni. „Hún fer úr glæsi- legasta starfi í heimi í annað sem er ekki eins virt,“ sagði heimildarmaður The Sun. „Áður en tökur hefjast mun Reese læra inn á starfið. Hún mun eyða talsverðum tíma með alvöru pitsasendli og lærir allt um að hjóla um í London með pitsur í skottinu. Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Sími 554 4443. Fax 554 4102. rafport@rafport.is www.rafport.is Umboðsmenn um land allt • Miðar á bréf, pakka, bréfabindi o.fl. • Á CD/DVD diska, miðar úr plasti • Prentar miða úr Word-, Excel- og Outlook • Prentar merkiborða bæði á pappír og plast, stærðir eftir vali, allt að eins meters langa • Allt að 62mm breidd • 50 miðar á mínútu* • USB tenging • Windows hugbúnaður • Sjálfvirk klipping • Heilar lengjur eða staðlaðar *Staðlaðir póstfangamiðar Fljótvirkasti miðaprentarinn Umboðsaðili: QL-550 Ti lboðsverð 12.999 kr. Augl. Þórhildar 1390.43 Hin nýstofnaða hljómsveit Hara- man-Band heldur jómfrúartón- leika sína á Mörkinni á Akranesi í kvöld. Forsprakki sveitarinnar er Guðmundur Haraldsson, leikari og leikstjóri, sem er einmitt fædd- ur og uppalinn á Akranesi. Auk hans koma fram í kvöld söngkon- an Sigríður Elliðadóttir, sem býr á Akranesi, og gítarleikarinn Einar Hrafnsson. „Þetta er ástríðu áhugamál sem er búið að vera í gangi mjög lengi. Núna er þetta að þróast í eitthvað meira og ein- hvern veginn varð þetta að kom- ast út,“ segir Guðmundur. Í gegnum árin hefur Guðmund- ur einbeitt sér að leiklistinni, enda menntaður í því fagi. Nú síð- ast leikstýrði hann leikritinu „Kominn til að sjá og sigra“ í Loft- kastalanum fyrir Menntaskólann við Sund, sem fékk góðar viðtök- ur. Einnig hefur hann starfrækt barnaleikhúsið Litla leikhúsið í mörg ár og leikið hjá Leikfélagi Akureyrar og í Alþýðuleikhús- inu. Að sögn Guðmundar er tónlist Haraman-Band lágstemmt, hæg og tilfinningarík. Plata með frum- sömdu efni er væntanleg síðar á árinu og að henni koma um tíu manns. Frítt er á tónleikana í kvöld og lofar Guðmundur róm- antískri stemningu fyrir þá sem kíkja við. -fb Jómfrúartónleikar Haraman-Band HARAMAN-BAND Hljómsveitin heldur jómfrúartónleika sína á Mörkinni á Akranesi í kvöld. SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND -MMJ, Kvikmyndir.com S. S  Ó. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM - VJV -Topp5.is - HJ -MBL - BLAÐIÐ - G.E. NFS Ó.H.T. Rás 2 STEVE MARTIN KEVIN KLINE JEAN RENO BEYONCÉ KNOWLES PINK PANTHER kl. 6, 8 og 10 NANNY MCPHEE kl. 6 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 8 B.I. 12 ÁRA CONSTANT GARDENER kl. 10.25 B.I. 16 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA SÍÐUSTU SÝN. WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA PINK PANTHER kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 CONTANT GARDENER kl. 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40 og 10.20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ó.H.T. Rás 2 L.I.B. - topp5.is - G.E. NFS M.M.J. Kvikmyndir.com S.K. DV „Frábær afþreying...“ S.V. MBL ÓSKARSVERÐLAUNIN - Besti leikstjóri, Besta handrit og Besta tónlist ÓSKARS- VERÐLAUNIN sem besta leik- kona í aðalhlut- verki - Reese Witherspoon ÓSKARSVERÐLAUNIN Besta leikkona í aukahlutverki Rachel Wisz ÓSKARSVERÐLAUNIN sem besti leikari í aðalhlutverki - Philip Seymor Hoffman TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÍÐUSTU SÝNIN GAR SÍÐUSTU SÝNIN GAR SÍÐUSTU SÝNINGAR VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.